Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Litið um öxl Eins og hlustendum mun kunn- ugt eru þriggja mínútna fréttir nú sagðar á báðum rásum klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Sjálfur fylgist ég ætíð af miklum áhuga með þessum ör- stuttu fréttaskotum er gjaman snerta á kviku þjóðlífsins. Þó finnst mér nú að fréttamennimir mættu vera ötulli við öflun innlendra frétta til dæmis af vettvangi atvinnulífs- ins. Hljóðnemann má gjaman bera að vömm þess fólks er ber uppi samfélagið með striti sínu og amstri. Hvemig væri til dæmis að skjótast inn til húsmæðra og -feðra er sinna uppvaxandi kynslóð? At- vinnulífið er ekki bara að finna á hinum svokölluðu vinnustöðum heldur ekki síður á heimilunum þar sem er lagður grunnurinn að framtíðarsamfélaginu og þar sem menn sinna oft erilsömu starfí án þess að njóta nokkurra almennra mannréttinda svo sem lífeyrisrétt- inda. En hvað varðar erlenda sýn þriggjamínútnafréttamannanna þá kann ég býsna vel við hversu oft er þar horft til hinna spaugilegri hliða mannlífsins. Hafa starfsmenn fréttastofunnar greinilega tamið sér vinnulag starfsbræðranna hjá AP er gjaman enda hvem fréttatíma á því að skoða hinar ljósari hliðar til- vemnnar. En fátt er svo með öllu gott að ekki boði nokkuð illt. FriÖarleikarnir Þriggjamínútnafréttamennimir hjá Ríkisútvarpinu em iðnir við að segja frá íþróttaviðburðum og er svo sem ekkert við því að segja. Að undanfömu hafa þeir til dæmis verið afar uppteknir við að lýsa „friðarleikunum" f Moskvu og er heldur ekkert við því að segja. Frið- elskandi menn verða jú að fá að sanna þjóðum heimsins hversu mjög þeir „elska" meðbræðuma og ber er hver að baki í því efni nema sér bróður eigi. Annars skyggja nú stórveldin á aðra keppendur „friðar- leikanna" þó við og við næli íþrótta- menn smáþjóðanna í verðlaun. Þannig hefur frést að ungnr maður frá Afganistan hafi sigrað í skotfimi og hlotið „friðargullið" fyrir. Það skal tekið fram að þessi frétt barst ekki frá fréttastofu útvarps. Um daginn ... Við íslendingar eigum okkar Hyde Park Comer þar sem er þátt- urinn Um daginn og veginn í Ríkisútvarpinu. Hugsið ykkur þau forréttindi að mega tala að vild í slíkum þætti í „friði“ fyrir stjóm- völdum. Nóg um það, í þættinum Um daginn og veginn á mánudags- kveldið var, talaði Bjami Tómasson málarameistari. Bjami ræddi aðal- lega um bjórinn og það af miklu viti. Þannig rökstuddi hann ræki- lega hversu fáránleg sú stefna er að leyfa vínsölu en banna á sama tíma bjórinn sem er þó langsamlega næringarríkastur áfengra drykkja. Benti Bjami á að víða erlendis er bjórinn notaður sem sjúkrafæða. Er ég honum persónulega sam- mála um að það er álíka fáránlegt að banna hér sölu á bjór og bannað yrði að selja súkkulaði þrátt fyrir að áfram yrði leyft að selja bijóst- sykur og karamellur. Bjami flutti mál sitt vel og var rökfastur. Kvaðst kominn á efri ár en mér fannst hann yngri í anda en margur yngri maðurinn. Það er okkur mikils virði að hlýða á mál slíkra manna er eflast að víðsýni og manndómi eftir því sem aldurinn færist yfir. í hinni ágætu þýsk-ganísku mánudags- mynd sjónvarpsins Nana Akota sáum við hins vegar hvemig getur farið hjá þessum mönnum er hjart- að herðist í tímans rás. Þó fór allt vel að lokum í þessari bráðskemmti- legu mynd er opnaði andartak sýn til framandi menningarheims. Slíkar myndir víkka sjóndeildar- hringinn. Ólafur M. Jóhannesson Reykjavík í augum skálda: Fjallað um stríðsárin 1904-45 ■i Sjöundi þáttur- 20 inn um Reykja- vík í íslenskum bókmenntum verður á dag- skrá rásar eitt í kvöld. Umsjónarmenn em Þórdís Mósesdóttir og Símon Jón Jóhannsson. Að þessu sinni verður staðnæmst við stríðsárin, 1940-45 og lesið úr verkum Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Jóns Óskars og Theodórs Friðrikssonar. Einnig lesa þau Matthías Johannessen og Ingibjörg Haraldsdóttir úr verkum sínum. Lesari auk umsjón- armanna er Barði Guð- mundsson. Endurfundir Útvarpsleikrítið: Danskur gamanleikur í kvöld verður flutt á rás 1 danski gaman- leikurinn Sparisjóðurinn eftir Henrik Hertz í þýð- ingu Ragnars Jóhannes- Tónlistarkrossgátan sonar. Þessi gamanleikur var frumsýndur í Konung- lega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn fyrir hálfri annarri öld og hefur notið mikillar hylli og vinsælda æ síðan. Hann var fyrst fluttur hérlendis í útvarpi árið 1957 og segir frá því sem gerist þegar fremur efnalítilli kaupmannsfjöl- skyldu áskotnast óvænt stór happdrættisvinningur. Leikstjóri þessarar nýju upptöku Sparisjóðsins er Þorsteinn Gunnarsson og tæknimenn þeir Hreinn Valdimarsson og Óskar H. Ingvarsson. Áður en leik- ritið hefst flytur Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri stuttan formála. Gamanleikurinn danski verður endurfluttur þriðju- dagjnn 22. júlí kl. 22.20. „á líðandi stundu“ ■i í kvöld er á dag- 00 skrá rásar tvö “' þátturinn „Um náttmál". Stjómandi er Ámi Þórarinsson, en hann mun annast stjóm hans í sumar til skiptis við Gest Einar Jónasson á Akureyri. Að þessu sinni verða eins konar „endurfundir á líðandi stundu" í útvarpinu um náttmál. Gestir Árna verða nefnilega þau Agnes Bragadóttir, Ómar Ragn- arsson og Sigmundur Emir Rúnarsson en eins og flest- um mun í fersku minni sáu þau um sjónvarpsþáttinn „Á iíðandi stundu" í vetur. Árni mun ræða við þrenninguna um tilurð þáttarins og reynslu stjóm- endanna af þessu starfi ’ sem og sjónvarp og fjcjl- miðla yfirleitt. Sem kunnugt er eru þau Agnes og Sigmundur Emir þraut- reyndir blaðamenn og Ómar löngu landskunnur þúsundþjalasmiður. Sjón- varpsstjömurnar _ þrjár munu rabba við Árna Þór- arinsson í um það bil klukkustund og inn í sam- talið verður skotið tónlist sem gestimir hafa sjálfir valið. i ÚTVARP FIMMTUDAGUR 17. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigriður Thorlacius þýddi. Heiödis Norðfjörð les (17). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Ýrr Bertelsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Efri árin Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 14.00 Miðdegissagan:,, Katrín ", saga frá Álandseyjum eft- ir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Sigurðardóttir les 03). 14.30 i lagasmióju Magnúsar Kjartanssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Listzs Annar þáttur. Umsjón: Guð- mundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aöstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. — HallgrímurThorsteinsson og Guðlaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Sparisjóðurinn" eftir Henrik Hertz Þýöandi: Ragnar Jóhannes- son. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Erl- ingur Gíslason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Rósa Þórsdóttir, Edda Heiðrún Backmann, Skúli Gautason, Karl Ágúst Úlfsson, Guðrún 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður: Maríanna Friðjónsdóttir 19.25 Hrossabrestur Kanadlsk teiknimynd, byggð á einu ævintýri bræð- ranna Grimm. Þýöandi: Björn Baldursson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Rokkarnir geta ekki þagnað — og Bubbi ekki fieldur. Bubbi Morthens spilar lög Þ. Stephensen, Valdimar Örn Flygenring, Bessi Bjarnason, Guðmundur Ol- afsson, Eirikur Guðmunds- son og Inga Hildur Haraldsdóttir. Jón Viðar Jónsson flytur formálsorð. (Leikritið verður endurtekiö nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.20 Reykjavík í augum skálda Umsjón: Simon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Finnsk sönglög a. Sauli Tiilikainen syngur lög eftir Leevi Madetoja. Pentti Kotiranta leikur á píanó. b. Petteri Salomaa syngur lög eftir Erik Bergman. Olli Mustonen leikur á pianó. (Hljóðritun frá finnska út- varpinu.) 22.45 „Sunnudagur”, smá- saga eftir Úlf Hjörvar FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ af nýútkommni plötu sinni, Blús fyrir Rikka, og önnur ný lög. Umsjónarmaöur Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. 21.10 Sá gamli (Der Alte) Lokaþáttur: Sprenging i myrkri. Þýskur sakamála- myndaflokkur i fimmtán þáttum. Aöalhlutverk: Sieg- fried Lowitz. Þýðandi: Krist- rún Þóröardóttir. 22.10 Seinni fréttir 22.15 Flóttinn til Berlinar (Flight To Berlin) Bresk-þýsk bíómynd frá árinu 1983. Höfundur les sögu sína sem hlaut þriðju verðlaun í sam- keppni Listahátiðar. 23.00 Á slóöum Jóhanns Se- bastian Bach 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Gunnlaugur Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir. Guðríður Haraldsdóttir sér um barnaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá Stjórnandi: Ásta R. Jóhann- esdóttir. Leikstjóri: Christopher Petit. Aöalhlutverk: Tusse Sil- berg, Paul Freeman og Lisa Kreuzer. Ung kona fer til Berlinar og hefst þar við undir fölsku nafni. Hún hef- ur samband við systur sína en viröist að öðru leyti hafa snúið baki við fortið sinni. Henni er mikiö i mun að halda fortíðinni leyndri en það reynist erfiðara en á horfðist. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.50 Dagskrárlok. Þáttaröð eftir Hermann Börner frá austur-þýska út- varpinu. Annar þáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 15.00 Sólarmegin Þáttur um soul- og funktón- list i umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akur- eyri.) 16.00 Hitt og þetta Stjórnandi: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Gullöldin Jónatan Garðarson kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Leopold Sveinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál Árni Þórarinsson sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Strákarnir frá Muswell- hæð Þriðji þáttur af fimm þar sem stiklað er á stóru í sögu hljómsveitarinnar Kinks. Umsjón: Gunnlaugur Sig- fússon. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.