Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 9 Einingabréf 1 þessi gömlu góöu. Ársávöxtun er nú 16-17% umfram verðbólgu Einingabréf 2 ávöxtuö með kaupum á spariskír- teinum, bankatryggöum skulda- bréfum og öðrum ámóta veröbréf- um. Ársávöxtun er9-10% umfram veröbólgu Einingabréf 3 ávöxtuö meö kaupum á skamm- tímakröfum, óverðtryggðum skuldabréfum og öörum veröbréf- um sem gefa hæstu ávöxtun. Nafn- vextireru 35-40%, raunvextir eru háðir verðbólguþróun Öll einingabréf eru aö sjálfsögöu laus til útborg- unar meö skömmum fyrirvara og þau má kaupa fyrir hvaöa upphæö sem er Þjóðartekjur Alþýðublaðið fjallar fyrst um þjóðarfram- leiðalu, sem stundum er nýtt sem mælikvarði á velmegun og hagsæld þjóða. „Meðaltal þjóðar- framleiðslu á mann er gróflega áætLað um thi þúaund dollarar á ari,“ segir blaðið. „Þjóðar- framleiðsla íslendinga er ekki fjarri því meðaltali." Öðru máli gegnir í svo- kölluðum þriðja heimi, þar sem dijúgur hluti mannkyns elur manninn. „í þriðja heiminum er þessi tala (þjóðarfram- leiðsla) frá sex hundruð dollurum og upp í tvö þúsundog finun hundruð dollara. Telquskiptingin i heiminum er slík, að við 600 dollara mörkin og þar fyrir neðan er um helmingur jarðarbúa." Ungbarna- dauði Síðan víkur höfundur forystugreinarinnar að þvi að tölur um þjóðar- framleiðslu segi ekki alla söguna. Á siðari árum hallist menn að því að mæla fátækt og örfoirgð í ungbarnadauða. Orð- rétt segir Alþýðublaðið: „Ef litið er á tölur, sem telja má marktækar um ungbarnadauða i ýmsum löndum, verða tölurnar enn skelfilegri en þær sem hafa verið nefndar um þjóðarframleiðslu á mann. íslendingar geta státað af einhveijum lægsta ungbamadauða i heimi. Hér deyja aðeins 0,6% barna fyrir fjög- urra ára aldur. í Kína er þessi tala 4,7%, á Ind- landi 14%, i Angóla 18,6%, i Kambódiu 24% og i Efri-Volta 26%. Þrátt fyrir hungursneyð- ina i Eþíópiu, sem allir íslendingar fengu að kynnast, er talan þar á bilinu 18-20%.“ Stefnir í vax- andi óefni Alþýðublaðið segir enn: „Allir sérfræðingar í málefnum þriðja heims- .RITSTJÓRNARGREIN- rjÓRNARGREIN B ■ tt Mannfjölgunarsprengingin ^ ... - uArf an hMfi an I Alrtku 00 A»lu. sn nú •* Á iam* llm* oo tuolr þú»und» b»m» 0«yl» ú« huno-l é hv»r|um d»8' > ÞrtO|» h.lmlnum,|Wu út0OW lll harméla autún »túru^yum^M»ú^»>u^rot^ t|WTt þvl m»0»lt»*l I íir tli Þ»»* »ð rtunk v* ró*n l ^ÞI' U»ll oo vlúar *•>«< I, *«m é •ftlr »ð 0»“' Svlpaö* »öflu mðrg lOnd A»lu 00 l»'"»»l Sudur- 0-*lntyrirl no»' I mél»lnum þrtó|» h»lm»ln» I i að þ«t»»r tðtui »10» •> h»tl rtkart llltlnnlnou tyrli „fyi»t» h»tm»ln»' Mismunandi lífskjör mannkyns Alþýðublaöiö fjallar nýlega í ritstjórnargrein um fátækt og hungur í veröldinni. Staksteinar staldra við þetta efni í dag, sem vissulega á erindi til allra hugsandi manna. í forystugreininni er því haldið fram að þrátt fyrir aimennt aukna hagsæld á Vest- urlöndum hafi hið gagnstæða gerzt í þriðja heiminum. Þar aukizt fátækt, hungur og barnadauði. ins eru sannfærðir um að þessar tölur eigi eftír að hækka nyög verulega á næstu árum verði ekk- ert að gert. Þeir benda á, að menn verði að gera sér þ'óst, að hinn gífur- legi munur á lifskjörum, sem einkenni okkar heim, hafi verið að auk- ast alla öldina. Það er talið, að við upphaf þess- arar aldar hafi lífskjör i Evrópu verið fjórfalt betri en i Afríku og Asíu, en nú er sá munur al- mennt talinn um fjörutíu- faldur. Og áfram breikkar bilið.“ í Jjósi framangreinds hafa sérfræðingar i mál- efnum Afríku vaxandi áhyggjur af þvi að fólki þar fjölgar með ógnar- hraða. Þeir tala nm „mannQöldaspreng- ingu“, sem framundan er, en það orð var ein- mitt heitíð á tilvitnuðum leiðara Alþýðublaðsins. Þjóðfélags- gerðir og aðstoð við þriðja heiminn Staðreynd er að þjóð- artekjur á mann eru margfaldar i þjóðfélags- gerð . Vesturianda, þar sem markaðskerfið ræð- ur ferð (en ber þó uppi all þróaða samfélagslega þjónustu og almenna af- komutryggingu), borið saman við þjóðfélags- gerð sósíalismas i A-Evrópu, Afríku og Asiu, þar sem hagvöxtur er fremur lftíll. Höfuðorsök þess vanda, sem við er að glfma f þriðja heiminum, er almenn vanþekking. Þjóðir þriðja heimsins hafa ekki þá menntun og þekkingu (verkmennt og vélvæðingu) enn sem komið er, sem hefur fleytt Vesturiöndum fram tíl ríkjandi velmeg- unar. Þær búa og margar við marxiskar herforingjastjómir, sem hafa meiri áhuga á sterk- um her en þjóðfélagsum- bótum. Land- og veðurfræðilegar aðstæð- ur eru og Þrándar í Götu framfara í matvæla- framleiðslu. Ástandið i þriðja heim- inum er víða svo hörmu- legt að velferðarþjóð- félög Vesturlanda geta ekki horft aðgerðarlaus upp á vesöldina. Flótta- mannavandamél, æm staðbundin strið og ger- ræðisstjómir vfða í veröldinni bafa hrannað upp, hafa bætt gráu ofan á svart i þessum heims- hluta. Meginmál er að sjálf- sögðu að veita hjálp til sjálfsþjálpar, en neyðar- hjálp, til að forða tug- þúsundum frá annars fyrirsjáanlegum hungur- dauða er og óhjákvæmi- ,e% Islendingar hafa <*itln látíð sitt eftír liggja f fijálsum framlögum, sem Rauði krossinn og og Hjálparstofnun þjóð- kirkjunnar hafa haft forgöngu um. Framlag rfkisins hefur hinsvegar verið af skoraum skammtí eða 77 mJir. 1985 og 85,5 m-kr. á fjár- lögum yfirstandandi árs. Það framlag er um 0,1% af þjóðarframleiðslu ís- lendinga, en velmegun- arrfki Sameinuðu þjóðanna hafa sett sér það mark að ríkisfram- lög tíl þróunarhjálpar verði 0,7% þjóðarfram- leiðslu. Önnur Norður- Iönd eru komin fram úr þessu mariá. Sölugengi verðbréfa 17. júlí 1986: _____________Veðskuldabréf__________________ Verðtryggð Óverðtryggð Með2gjaldd. áári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi Láns- tími Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hœstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.250- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.1 kr. 1.622- 8 5% 74,74 70,54 Einingabr.2 kr. 1.000- 9 5% 72,76 68,36 Einingabr.3 kr. 1.000- 10 5% 70,94 63,36 SlSbréf, 1965 1.6.12.706- pr. 10.000- kr. SS bréf, 19851. fl. 7.561 - pr. 10.000- kr. kr. Kóp. bréf, 1985 1. f1.7.325- pr. 10.000- Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 8.6.-21.6.1986 Verðtr. veðskbr. Öll verðtr. skbr. Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% 19 15 16,89 19 10 15,60 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ® 68 69 88 Metsölubfad á hverjum degi! /1 autoslar ÁKLÆDIOG GÓLFMOTTUR í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA Áklæðin eru hlý og teygjanleg Fjölbreytt litaúrval MOTTURNAR FÁST í RAUÐUM, BLÁ- UM, BRÚNUM 0G GRÁUM LITUM KYNNIÐ YKKUR VERÐ 0G GÆÐI FÁST Á NÆSTU BENSÍNSTÖÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.