Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísbitinn Óskum eftir starfsfólki í ísbúð. Upplýsingar í síma 612431 á kvöldin. Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 1-3. Rannsóknamaður Hafrannsóknastofnun óskar að ráða rann- sóknamann til starfa á nytjastofnasviði. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 25. júlí nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. S. 20240. Sveitarstjórastarf Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps auglýsir stöðu sveitarstjóra lausa til umsóknar. Skrif- legar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist til skrifstofu Þórshafnarhrepps, Langanesvegi 3, fyrir 22. júlí nk. Upplýsingar um starfið gefa eftirtaldir: Stefán s. 96-81275, Jóhann s. 96-81137 og 96-81139 og Þórunn s. 96-81101 og 96- 81212. Hárgreiðslufólk Óskum eftir að ráða sem fyrst hárgreiðslu- fólk með starfsreynslu. Vinnutími hálfan eða allan daginn. Góð laun í boði. Einnig vantar starfskraft í afgreiðslu. Uppl. í síma 13050. HÁRGREIDSL USTOFA Afgreiðslustarf Húsgagnaverslun í Austurborginni óskar að ráða starfskraft til afgreiðslu- og sölustarfa í verslun. Eiginhandarumsókn merkt: „Heilsdags starf — 1048“ óskast send augldeild Mbl. sem fyrst. Innflutningsfyrirtæki Óskum að ráða nú þegar starfsfólki í eftir- talin störf: 1. sölu- og afgreiðslustörf 2. afgreiðslu- og lagerstörf Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. júlí nk. merkt: „1-3088“. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Óskum eftir að ráða aðstoðarmann sjúkra- þjálfara við æfingarstöð styrktarfélags lamaðara og fatlaðara að Háaleitisbraut 11-13. Upplýsingar veitir Jónína Guðmundsdóttir í síma 84999. Bókari Við leitum að starfsmanni með góða bók- haldsþekkingu til að sjá um bókhald AUKhf. Bókhald AUKhf er tölvuvætt og því mjög æskilegt að viðkomandi hafi unnið við tölvur áður. Enn frekari tölvuþróun er framundan. í starfinu felst m.a.: * Undirbúningur fylgiskjala og færsla bók- halds. * Uppgjör bókhalds mánaðarlega. * Launaútreikningar/Launabókhald. * Útskrift reikninga. * Ýmis skýrslugerð. * Aðstoð við gjaldkera. * ... og fleira. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki. Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður geti hafið störf eigi síðar en 1. sept. 1986. Umsóknum skal skilað til AUKhf fyrir 1. ág. 1986. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu AUKhf, Skipholti 50c, Reykjavík, sími 688600. AITK hf AUGLÝSINGASTOFA KRISTlNAR Rekstrartækni- fræðingur nýútskrifaður frá Danmörku, óskar eftir vinnu. Hef vélstjóramenntun, reynslu af sjálf- stæðum atvinnurekstri og er vanur tölvum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „R — 784“. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Blönduóss í eftirtaldar greinar: Almenna kennslu í 4. til 6. bekk. Dönsku og íslensku í 7. til 9. bekk. Mynd og handmennt. íþróttir. Sérkennslu. Við höfum ýmislegt að bjóða þér. Hrindgu í Svein Kjartansson yfirkennara í síma 95- 4437 og fáðu nánari upplýsingar um kjörin. Skólanefnd. Óskum að ráða starfsfólk á bar, í sal, matreiðslumann og til ræstinga. Upplýsingar í síma 10312 (Gulli) milli kl. 16.00-18.00 í dag og á morgun. WDIJR Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Vélskóla íslands vantar kennara í rafmagns- fræði. Umsóknarfrestur til 31. júlí. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður í stærðfræði og eðlisfræði við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki og áður auglýstar kennarastöður í eðlisfræði, stærð- fræði og tölvunarfræði við Menntaskólann að Laugarvatni framlengist til 31. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið. 4: - raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Til sölu vefnaðarvöruverslun Til sölu er vefnaðarvöruverslun í upprenn- andi þjónustumiðstöð. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „B — 5984“. Iðnfyrirtæki Lítið matvælafyrirtæki til sölu sem sérhæfir sig í fiskréttaframleiðslu. Fyrirtækið hefur mikla framleiðslugetu og góðan vélabúnað. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og síma- númer inn á augld. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „IFT - 100“. Setningartölva Til sölu Compugraphic 4600. Mjög hentug fyrir litla prentsmiðju eða auglýsingastofu. Upplýsingar í síma 96-24966 eða 96-21980. tilboö — útboö Útboð Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboði í flutning stórgripa að sláturhúsi félagsins að Selfossi. Flutningarnir fara fram allt árið og er áætlaður akstur um I00.000 km/ári. Nánari upplýsingar liggja frammi hjá Hall- dóri Guðmundssyni, stöðvarstjóra SS á Selfossi, í síma 99-1192. Tilboðum skal skila í sláturhús SS að Fossnesi, Selfossi, ekki síðar en 25/7 86. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skuttogarinn Merkúr RE 800 (áður Bjarni Benediktsson) er til sölu. Skipið liggur í Brattvaag í Noregi en unnið er að breytingum þess í frystitogara hjá skipasmíðastöðinni Brattvaag Skipsinnredn- ing. Skipið selst í því ástandi sem það er ásamt verksamningi um breytingu. Tilboðs- gögn verða afhent á skrifstofu Ríkisábyrgða- sjóðs, Austurstræti 14, 3. hæð. Tilboð er greini verð og greiðsluskilmála skulu berast Ríkisábyrgðasjóði eigi síðar en kl. 16 miðvikudaginn 30. júlí nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Seðlabanki íslands, Ríkisábyrgðasjóður. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.