Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 NÆFURÁS 2 herb 89 fm íbúðir á 1. og 2. hæð. Fínt útsýni. MIÐBÆR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Fínt útsýni. Útb. 500 þús. BÚÐARGERÐI 3 herb. íb. í kj. Stór og glæsileg. Verð 1700 þús. EIGNAÞJÓNUSTAN - S. 26650. Vantar — 3ja — Vantar Höfum traustan kaupanda að 3ja herb. íb. á 1 .-3. hæð, í Hlíðum, Háaleitishverfi, Heimum, Vesturbænum eða | gamla bænum. EKnnmtÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTTI 3 SIMI 27711 rimn | SMinljóri: Svarrir Kri»tirw«on Þorioifur Guömunduon, •Wum. | Unnstoinn Bock hrt., »imi 12320 [ ÞAróttur HatMórsson, Iðgtr. Fossháls — Dragháls Til sölu verslunar- og iðnaðarhúsnæði í smíðum, samt. um 4000 fm. Vel staðsett í hverfinu. Góð lofthæð og innkeyrsla á tvær hæðir. Búið er að steypa upp ca. 1000 fm. Allt timbur til uppsláttar og m.fl. er fyrir hendi. Til greina kemur að taka hluta af húsnæðinu eða aðrar fasteignir upp í söluverö. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI_________ Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Btrgir Sigurðsson viðsk.fr. Atvinnuhúsnæði við Sundahöfn 209 fm jarðhæð með 4ra metra lofthæð á góðum stað við Sundahöfn. Góðar innkeyrsludyr. Væg útborgun. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Sölum. Hólmar Rnnbogason hs. 688513. Til sölu Risíbúðin í þessu fallega húsi er til sölu. Húsið var endurbyggt frá grunni fyrir nokkrum árum. íbúðin er 2ja herb. og m. a. með arni. Falleg eign miðsvæðis. 26600 Fasteignaþjónuttan Áutltirtlrmh 17, a 1 Þorsteinn Steingrimsson. iögg. fasteignasali LAN DSBAN KASÝNING I00ÁRA AFMÆLI LANDSBANKA ÍSLANDS OG ÍSLENSKRAR SEÐLAUTGAFL 28.JÚNÍ-20.JÚLÍ í SEÐLABANKAHÚSINU 5 m rr Itilefni 100 ára afmælis Landsbankans og íslenskrar seðlaútgáfu hefur verið sett upp vegleg sýning í nýja Seðlabankahúsinu við Kalkofnsveg. Þar er m.a. rakin saga gjaldmiðils á Islandi alit frá landnámsöld, fyrsta afgrel&sla bankans endurbyggð, skyggnst inn í framtíðarbankann, sýndar gamlar gullfallegar vélar og fylgst með hvernlg penlngase&lll ver&ur tll. rr sýningunni verða seldir sérstakir mlnnispenlngar og frímerkl, þar er vegleg ver&launagetraun og téttur útibúalelkur og daglega eru sýndar kvlkmyndlr um Landsbankann og sögu Islenskrar seðla- og myntútgáfu. Þá eru einnig sýnd saman opinberlega í fyrsta slnn málverk í eigu bankans eftirmarga bestu listmálara þjóðarinnar. Veltlngasala er á sýningunni og lelksvæ&l fyrirbörn. Sýningln er opln vlrka daga frá kl. 16.00-22.00 ogfrá 14.00-22.00 um helgar. Við hvetjum alla til þess að sjá þessa stórskemmtilegu sýningu. Aögangur er ókeypls. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna 1100 ár jTJI FASTEIGNA LuJhóllih FASTEIGNAViÐSKIPTI MIÐBÆH-HÁALErriSBRAUT58 60 35300 35301 Njörfasund — 2ja herb. Góö íb. á jarðhæð. Sórinng. og -hiti. Hrísateigur — 2ja herb. Mjög snotur íb. í risi. öll endum. Nýtt gler, gluggar og innr. 28 fm bflskúr fylg- ir. Laus strax. V. 1350 þús. Blikahólar — 2ja herb. Gulifalleg íb. á 1. hæö ósamt aukaherb. í kj. Bein ákv. sala. V. 1850 þús. Furugrund — 2ja herb. Mjög góö íb. á jaröh. ca 40 fm. Hlíðarvegur — 2ja herb. Mjög góö íb. ó jaröhæö. Sérinng. Tals- vert endurn. V. 1550 þús. Kópavogur — 3ja herb. Mjög góö íb. ó 1. hæö í fjórbhúsi. Sérþv- hús. Parket á gólfum. Falleg lóö. Bflskréttur. Krummahólar — 3ja herb. Góö íb. á 4. hæö ca 90 fm. Eigninni fylgir bflskýli. Mjög gott útsýni. Kleppsvegur — 3ja-4ra herb. Mjög falleg og endurn. íb. ó 3. hæö. Nýtt tvöf. gler. Nýjar innr. ó baöi og gangi. Parket á gólfi. Bein sala. V. 2,3- 2,4 millj. Leifsgata — 4ra herb. Góð íb. á 3. hæö. Aukaherb. í risi fyfgir. Hverfisgata — 4ra herb. Nýstandsett íb. á 3. hæö í nýlegu húsí. Ný teppi, viöarklæddir veggir, nýtt ó baöi. Góö eign. V. 2,5 millj. írabakki — 4ra herb. Mjög falleg endaíb. á 2. hæð. Flísalagt bað. Góöar innr. Stórar svalir i suður, vestur og norður. Laus fljótl. Kirkjuteigur — sérhæð Mjög falleg efri hæð I þríb. Sérínng. Hæðin er 110 fm og skiptist I tvö stór svefnh. og tvær stórar stofur. Nýtt par- ket á gólfum. Ákv. sala. Kópavogur — einbýli Vorum aö fó til sölu gullfallegt einbýtis- hús á einni hæð við Holtageröi í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í 4 svefn- herb., sjónvarpsherb., 2 góðar stofur meö ami, rúmgott eldhús, baöherb. og gestasnyrtingu. Góðar innr., nýieg teppi. Falleg frógengin lóð. Rúmgóður bflskúr. Skipti ó minna raöhúsi eða sór- hæð í Kópavogi möguleg. Klapparberg — einbýli Mjög fallegt hús á tveim hæöum. Hús- ið er ca 200 fm með innbyggöum bflskúr. Til afh. strax tilb. u. tróv. að ínnan en frágengiö aö utan. V. 4,5 millj. í smíðum Grafarvogur — einbýli Glæsilegt 2ja hæöa einbýli að grunnfl. ca 140 fm meö innbyggðum tvöföldum bilskúr. Húsiö er mjög vel staösett og skiiast fultfrágengið að utan með gleri og þakkanti. Kjallarí fbúðarhæfur nú þegar en efrí hæöin skilast fokheld aö Innan. Bein sala eöa skipti á minni eign meö bflskúr möguleg. í Nýja Miðbænum Fallegt raöhús sem skiptist I 2 hæöir og kjallara. Skilast frágengið að utan með gleri og lóð. Byggaðlli getur afh. húsið folch. eða tilb. u. tróv. að innan skv. ósk kaupanda. Fast verð. Til afh. fljóti. í Vesturbænum Höfum til sölu 2ja, 3ja og 5 herb. fb. ásamt bílskýli. Afh. tilb. undlr tróv. um áramótin. 011 sameign og húsið fré- gengið eð utan. Iðnaðarhúsnæði Eigum til sölu 2 mjög góð iðnaðarhúsn. að grfl. ca 1000 og 1300 fm é góðum stað f Garðabæ og Reykjavfk. Allar uppl. veittar 6 skrifat. Jörð Vorum að fá I sölu ca 250 hektara jörð viö Selfoss. Á jörðinni er nýtt Ibhús, Ijós o.fl. öll tæki til heyvinnu fytgja. Nánarí uppl. é skrífst. Höfum góöa kaupaendur aö eftirfarandi: Stórrí sérhæð, raðh. eða elnb. I Vestur- bæ Kóp. Göð útb. I boöi. Einnig 3ja-5 herb. Ib. I Hóaleitlshverfi eöa nigr. Vantar allar stærðir og gerð- ir fasteigna á söluskrá _____ Agnar Agnarss. viðskfr., un Agnar Ólafsson, Ingvi Agnarsson, Heimasími sölum. 73154.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.