Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 42 Eldfjörug og hörkuspennandi mynd meö Kevin Bacon, stjörnunni úr Footloose og Dlner. Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker Jr. (Ghostbust- ers), Fionu o.fl. Æsispennandi hjólreiðaatriði. Leikstjóri: Tom Donelly. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaðverð. ÁSTARÆVINTÝRI MURPHY’S Ný bandarísk gamanmynd meö Sally Field, James Garner. Sýnd í B sal kl. 5 og 11.25. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn nýbakaöi Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Sýnd í B-sal kl. 9. Hækkað varð. DQLBYSTERED Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbiö ___SALUR A____ FERÐIN TIL BOUNTIFUL ★ ★ ★ ★ Mbl. ■w Óskarsverölaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill kom- ast heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Geriin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -----SALUR B-------- HEIMSKAUTAHITI Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af misgán- ingi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Aðalhlutverk: Mike Norris. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURC Sýnd kl. 5 og 8.4S. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! Bladburðarfólk óskast! ÚTHVERFI Hvassaleiti Rauðalækur VESTURBÆR Ægisíða Kvisthagi KÓPAVOGUR Kársnesbraut 57-139 AUSTURBÆR Miðtún Samtún Hátún Meðalholt Hverfisgata 63-120 Skúlagata Mávahlíð Eskihlíð Úthlíð MORÐBRELLUR Meiríháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tæknibrellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsett- an mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sínu og þá koma brellurnar að góðu gagni. * * 'h Ágæt spennumynd Mbl. A.I. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd Id. 7,9.05og11.10. Bönnuð innan 14 ára. DDLBY STEREO l SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauðhólum. Sýningar: í kvöld kl. 21.00. laugard. 19/7 kl. 17.00. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifst. Farandi: Sími 17445. I Rauðhólum klukkustund fyrir sýningu.____________ EE NÝTT SÍMANÚMER 69-11 -00 Augýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Dagbók og minningargreinar Erlendar áskriftir ............ Erlendarfréttir ............... Fréttastjórar ................. Gjaldkeri ..................... Hönnunardeild ................. Innlendarfréttir .............. íþróttafréttir ................ Ljósmyndadeíld ................ Prentsmiöja ................... Simsvari eftir lokun skiptiborðs Taeknideild ................... Velvakandi (kl. 11 — 12) ...... Verkstjórar i blaöaafgreiöslu . Viðskiptafréttir .............. 691270 691271 691272 691273 691274 691275 691276 691277 691278 691279 691280 691281 691282 691283 691284 Metsölublad á hverjum degi! AllSTURMJARfíifl Salur 1 Frumsýning á nýjustu BRONSON-myndinni: LÖGMÁL MURPHYS Alveg ný, bandarísk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur.... en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. • Salur 2 : FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 LEIKUR VIÐ DAUÐANN - Hciiucraiicc: Hin heimsfræga spennumynd John Boormans. Aðalhlutverk: John Voight (Flótta- lestin), Burt Reynolds. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, simi: 13800 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA ALLTÍHÖNK BETTER OFF DEAD Hér er á ferðinni einhver sú hressi- legasta grínmynd sem komið hefur lengi, enda fer einn af bestu grín- leikurum vestanhafs, hann John Cusack (The Sure Thing), meö aðal- hlutverkið. ALLT VAR í KALDA KOLI HJÁ AUM- INGJA LANE OG HANN VISSI EKKI SITT RJÚKANDI RÁÐ. Aðalhlutverk: John Cusack, Davld Ogden Stiers, Kim Darfay, Amanda Wyss. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Tónlist — Leiklist — Myndlist HIN STERKARI Einþáttungur eftir August Strindberg i þýðingu Einars Braga. Leikstjóri: Inga Bjarnadóttir. Leikendur: Margrét Ákadóttir, Anna Sigriður Einarsdóttir, Albert Aðalsteinsson. Hönnun búninga: Vilhjálmur Vilhjálmsson, Nína Njálsdóttir. Lýsing: Árni Baldvinsson. FORSÝNING undir berum himni við Hólatorg Laugard. 19. júlí e.h. FRUMSÝNING Sunnud. 20. júlí kl. 17. - UPPSELT. 2. sýn. miðvikud. 23. júlí kl. 21. 3. sýn. laugard. 26. júlí kl. 16. 4. sýn. sunnud. 27. júlí kl. 16. Tónlist Eínlelksverk fyrir flautu eftir Leif Þórarinsson og C. PH. E. Bach. Flytjandi: Kolbeinn Bjarnason. Myndlist Edna Cers. Badiksýning Opnar föstud. 18. júlí kl. 17. Miðapantanir í sima 19560 frá kl. 14. sýningadaga. Miðaverð kr. 500. Kaffiveitingar. sirnanúr okkare 367 I perið n AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÖTA HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.