Morgunblaðið - 17.07.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 17.07.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 í DAG er fimmtudagur 17. júlí sem er 198. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.51 og síðdegisflóð er kl. 14.34. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 3.45 og sólarlag kl. 23.20. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 21.59. (Almanak Háskólans.) Ef hönd þín tæiir þig til ftalls þá sníð hana af. Betra er þér hand- arvana inn að ganga til Iffsins en hafa báðar hendur og fara til hel- vítis í hinn óslökkvandi eld. (Mark. 9.43.) 1 2 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 J 11 ■ 13 14 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 hrósa, 5 aula, 5 sjáv- ardýr, 7 pípa, 8 ekki rétt, 11 óþekktur, 12 þrep, 14 blóðsuga, 16 krassar. LÓÐRÉTT: — 1 ránfuglar, 2 veik, 3 ílát, 4 andvana, 7 matur, 9 gprein, 10 strá, 13 stúlka, 15 samh^jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 dottin, 5 aa, 6 örð- ugt, 9 róa, 10 æt, 11 FT, 12 ósa, 13 ungt, 15 ótt, 17 gæðing. LÓDRÉTT: — 1 (fjörfung, 2 taða, 3 tau, 4 náttar, 7 róin, 8 gæs, 12 ótti, 14 góð, 16 tn. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli á í dag Björg O t) Einarsdóttir frá Hafra- nesi. Eiginmaður hennar, Jens Runólfsson lést 1977 og bjuggu þau lengst af á Köldukinn 7 í Hafnarfirði. Hún dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík. Björg ætl- ar að taka á móti gestum í dag í samkomuhúsinu að Garðaholti frá kl. 16-19. meistari frá Grunnavatni á Jökuldalsheiði, nú búsettur Mið- vangi 41, Hafnarfirði. Eiginkona hans var Jóhanna Kristjánsdóttir sem látin er fyrir nokkrum árum. Guðni tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Aratúni 38 Garðabæ, sunnudaginn 20. júlí frá kl. 15— 19. sextugur í dag, fimmtudag 17. júlí. Haukur hefur rekið bólstur- gerð og verslun með húsgögn og gjafavörur um langt árabil. Hann er formaður stjómar Sparisjóðs Sigluíjarðar og formaður fram- kvæmdanefndar dvalarheimilis Kláraðu bara ekki kvótann hjá bóndanum, Þórhildur mín. aldraðra á Siglufírði. Hann hefur starfað dyggilega innan margra félagasamtaka á Siglufirði, ekki síst fyrir félög sjálfstæðisfólks. Kona hans er Rósa Magnúsdóttir frá Sauðárkróki. ára afmæli. í dag, 17. júlí, er sextugur Aðalsteinn Guðiaugsson, skrifstofustjóri, Rauðalæk 50 hér í bæ. Hann er stafsmaður embættis Rannsókn- arlögreglu ríkisins. Aðalsteinn hefír sungið í Karlakómum Fóst- bræðrum um áratuga skeið og verið lengi í stjóm hans. Hann var sæmdur gullmerki kórsins. Enn- fremur hefír hann sungið með Þjóðleikhúskómum, 14 fóstbræðr- um og fleiri kórum. Kona hans er hin þekkta söngkona, Eygló Victorsdóttir. ÁSTAND VEGA_____________ FÆRT ER orðið í Lakagíga en i gærmorgun var opnaður vegur þangað. Þá er verið að vinna að því að opna Fjalla- baksleið hina nyrðri og er reiknað með að hún verði opin eftir helgi. A Hlíðarvegi við Hofsá í Vopnafirði er ver- ið að finna að lagfæringum á veginum og verður hann lok- aður til 22. júlí. GATNAVIÐGERÐIR UNNIÐ verður við gatnavið- gerðir í Reykjavík sem hér segir: Húsagata við Klepps- veg verður lokuð í dag vegna viðgerðar. Þá verður einnig unnið að viðgerð á Elliðavogi frá Dalbraut að Langholts- vegi og verður ekki unnt að aka götuna í austurátt. FRÁ HÖFNINNI__________ í fyrrakvöld fór togarinn Við- ey til veiða. Hekla fór á ströndina og í gærmorgun kom leiguskip á vegum SÍS til hafnar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Verzlunarjöfnuður okkar Islendinga við Dani hefur verið óhagstæður um 38 milljónir síðustu fimm árin, þ.e. við höfum keypt af Dönum fyrir 38 milljónir króna meir en þeir hafa keypt af okkur. Þessi fimm ár falla undir það tímabil- sem jafnvirðiskaupastefn- an hefur verið að færast í aukana í heiminum. Fæð- ingarár hennar verður að teljast 1931, sem er fyrsta árið sem vjer miðum við. Hvort höfum yjer efni á að kaupa svona miklu meir af Dönum. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 11. júlí til 17. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa- leitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og holgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaAgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarname8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamái aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. 00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- alí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffiisstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö tii 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. BreiÓholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.