Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ÆskanSF 140 Stýrimann vantar á Æskuna SF 140. Einnig vantar vélavörð til afleysinga. Upplýsingar í síma 97-8498. Egill lacobsen Austurstræti 9 Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Um er að ræða heils dags eða hálfs dags starf e.h. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 4 og 6 í dag. Ert þú ein af þessum eldhressu? Hefurðu nokkuð á móti því að hafa lokið 10 stunda vinnudegi kl. 15? Ef svo er hafðu þá samband við verkstjóra. Brauð hf., Skefunni 11. Afgreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða duglegan afgreiðslu- mann í verslun okkar að Síðumúla 15. Uppl. milli kl. 17.00 og 18.00. (ekki í síma) 'iurínn SÍÐUMÚLA15-SÍMI33070 fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Gæslumaður við Lagarfossvirkjun Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér með lausa til umsóknar stöðu gæslumanns við Lagarfossvirkjun. Starfsmaðurinn þarf að hefja störf við virkjun- ina 1. september 1986. Húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Egilsstöðum fyrir 15. ágúst 1986. Upplýsingar um starfið eru veittar á sama stað. Rafmagnsveitur ríkisins, Þverklettum 2-4, 700 Egilsstaðir. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á hjúkrunardeildum. Mjög góð vinnu- aðstaða. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðing á kvöldvakt á vistheimili. Starfsfólk óskast í umönnun og ræstingu sem fyrst eða 1. sept- ember. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra sími 54288. Vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á Sléttanes ÍS 808. Uppl. hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200 94-8225. Fáfnirhf. Frá Menntamála- ráðuneytinu Frönskukennara vantar að Menntaskólan- um á Egilsstöðum. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Ritari Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér með lausa til umsóknar stöðu ritarar við rit vinnslu á skrifstofu rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Egilsstöðum fyrir 15. ágúst 1986. Upplýsingar um starfið eru veittar á sama stað. Rafmagnsveitur ríkisins, Þverklettum 2-4, 700 Egilsstaðir. Húsnæðisstofnun ríkisins — Lánadeild Óskað er eftir starfskrafti í fullt starf hjá Lánadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins sem er laust nú þegar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta- menntun að baki eða séu óhræddir að vinna með vexti og vísitölur. Starfið er skrifstofustarf sem býður upp á ágæta vinnuaðstöðu og góðan starfsanda. Umsóknir berist til Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, Lánadeild, Laugavegi 77, 101 Reykjavík merktar Starfsumsókn í síðasta lagi 8. ágúst 1986. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfsmenn óskast á ýmsar deildir við Geðdeild Landspít- alans að Kleppi. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 38160. Sjúkraliðar óskast í fastar stöður og til afleysingja við Vífilsstaðaspítala. Einnig óskast sjúkraliði í afleysingar til kvöldvinnu frá kl. 18 í 50-60% vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaðaspítala í síma 42800. Reykjavík, 30.JÚIÍ 1986. Auglýsingateiknari Útgáfufyrirtæki óskar eftir lærðum aug- lýsingateiknara í aukavinnu. Til greina kemur samstarf við litla auglýsingastofu. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Útgáfufyrirtæki — 5677“. Au pair — U.S.A Áreiðanleg stúlka sem ekki reykir óskast á heimili í úthverfi Chicago. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og sé ekki yngri en 18 ára. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 7. ágúst merktar: „D — 279“. Ritari Heildverslun leitar að ritara í hálfsdags starf. Um framtíðarstarf er að ræða. Ensku- og sænskukunnátta æskileg auk góðrar kunnáttu í íslensku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast augldeild Mbl. fyrir 6. ágúst merktar: „R — 5988“. Hjúkrunarfræðingar! Hjúkrunarfræðingur óskast til að leysa af forstöðumann Dvalarheimilis aldraðra, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum í ágúst. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 98-1915. Öryggisvörður Fyrirtækið veitir öryggisþjónustu á höfuð- borgarsvæðinu. Starfið felst í öryggisvörslu að kvöld- og næturlagi, móttöku boða í stjórnstöð ásamt skýrslugerð. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé á aldrin- um 25-40 ára. Leitað er að reglusömum og samviskusömum starfsmanni, sem á auðvelt með að tjá sig á rituðu máli. Skilyrði er að umsækjendur hafi bílpróf. Vinnutími: Unnið er á næturvöktum, frá kl. 17.00-06.00 og 23.00-09.00. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00 Afleysmga- og rádnmgaþiónusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Starfsmaður Ferðaskrifstofan Pólaris hyggst ráða starfs- mann til að taka að sér innanlandsdeild skrifstofunnar. Æskilegt er að. viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á því, sem ísland hefur að bjóða erlendum ferðamönnum, tali ensku, þýsku og skandinavísku og sé vanur að starfa sjálfstætt. Um er að ræða lifandi, skemmtilegt og krefjandi framtíðarstarf í atvinnugrein, sem er nú í örum vexti. Umsóknir, sem tilgreina menntun og fyrri störf skulu berast okkur skriflega sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást á ferðaskrifstofunni. FERÐASKRIFSTOFAN POLARIS va£/s Kirkjutorgi 4 — Símar: 622011 - 15340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.