Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 62
62 > — MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 -K Skrásett vörumerki Coca Cola McEnroe byrjaður að leika tennis TENNISKAPPINN skapstóri, John McEnroe, lék sinn fyrsta leik eftir tœplega sex mánaða hlé um síðustu helgi og lék hann þá við Ivan Lendl sem er talinn besti tennisleikari heims um þessar mundir. Lendl vann 6-4, 3-6 og 7-6 (7-4) og átti ekki í mjög mikl- um erfiðleikum. „Ég var allt of lengi að komast í gang í þessum leik en þetta kem- ur allt saman þegar ég kemst í leikæfingu," sagði McEnroe eftir leikinn. „Mór fannst ég leika ágæt- lega þegar tillit er tekið til þess viö hvern ég var að leika og að ég hef ekki snert spaða í hálft ár,“ bætti hann síðan við. „John verður ekki lengi að kom- ast í sitt gamla form. í dag lék hann nokkuð vel en gerði sig sekan um að klúðra auðveldum boltum, nokkuð sem hann gerði ekki þegar hann var í leikæfingu. Hann kemst • John McEnroe fljótlega á toppinn aftur," sagði Lendl um leik McEnroe. Þess má geta að Ivan Lendl hefur unnið 100 leiki af síðustu 106 sem hann hef- ur spilað. Hreint ótrúlegur árangur hjá honum. Úrslit íkvöld ÚRSLITALEIKIRNIR í Myllumót- inu ítennis fara fram í Þrekmið- stöðinni f Hafnarfirði í kvöld og hefjast leikirnir f einliðaleik karia og kvenna klukkan 19, en í tvfliða- leik klukkan 21. Mótið byrjaði fyrir hálfum mán- uði og hófu 38 þátttakendur keppni. Áður en úrslitakeppnin hefst í einliðaleik í kvöld gefst áhorfendum kostur á að vinna sér inn fullan poka af brauði og kökum með því að taka þátt í tennisbolta- þraut, sem felst í því að slá tennisbolta ofan í tunnu. Aðgangseyrir aö úrslitakeppn- inni er enginn, en Myllan gefur vegleg verðlaun til keppninnar. Dómarar fá viðurkenningu Knattspyrnudómarar á Suður- nesjum hafa nú eitthvað að keppa að. Útvegsbanki íslands í Keflavík hefur ákveðið að gefa afreksbikar fyrir dómara. Hann skal veittur þeim knattspyrnudómara sem ieggur mesta rækt við starfið, sýnir áhuga og dugnað, og vinnur sér og dómarastarfinu álitsauka. • PiKunum 16 í danska fimleikaflokknum er sitthvað tii lista lagt. Fimleikará Selfossi: Danskur flokkur sýnir i kvöld DANSKI fimleikaflokkurinn AAG GYM TEAM frá Arhus er staddur hér á landi á leið sinni til Kanada og Bandaríkjanna. Þeir verða með sýningu í íþróttahúsi Selfoss ( kvöld kl. 20.00 ásamt fimleika- fólki frá Gerplu Kópavogi. AAG fimleikaflokkurinn er fræg- ur 15 manna fimleikahópur sem farið hefur vía. Þeir komu til ís- lands 1980 og eru því íslensku fimleikafólki að góðu kunnir. Sýningardagskrá þeirra er mjög fjölbreytt og ætti að höfða til flestra meö skemmtilegu samspili af íþróttum og dansi, fimleikum og list.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.