Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hella
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 5035
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-
83033.
Skrifstofumaður
óskast til starfa í kaupstað ca 100 km frá
Reykjavík. Starfið felst í almennu skrifstofu-
starfi, sendiferðum o.fl.
Aðstoð við útvegun húsnæðis óg atvinnu
maka.
Tilboð ásamt aldri, menntun og fyrri störfum
sendist augldeild Mbl. merkt: „M — 5690.
Au-Pair
Boston
Au-pair óskast til að sjá um 2 stúlkur og
létt húsverk.
Umsókn á ensku + mynd sendist til:
P.O.Box 198, Nahant, Mass. 01908, USA
eða hringið í síma 617-581-5169.
Bókadeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsmann í bóka- og
ritfangadeild okkar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi reynslu og geti hafið störf sem fyrst.
Kjötdeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða
mann vanan kjötskurði. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Raftækjadeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsmann til framtíðar-
starfa sem fyrst.
Almenn
afgreiðslustörf
Viljum gjarnan ráða til okkar nú þegar hresst
fólk í hin fjölbreytilegustu störf.
Sportvörudeild — almenn afgreiðsla
— búðarkassa
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs, Holtagörðum, í síma 83811.
/WKUG4RÐUR
MARKAÐUR VIDSUND
Matreiðslumenn
Vegna aukinnar aðsóknar að sölum hótelsins
óskum við eftir að ráða matreiðslumann.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Garðars-
son á hótelinu.
Álftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
Grunnskóli
Siglufjarðar
Enn vantar okkur kennara í eftirtaldar greinar:
— Stærðfræði og eðlisfræði, 7.-9. bekk.
— Samfélagsgreinar, 7.-9. bekk.
— íþróttir drengja.
— Almenna kennslu í yngri bekkjum.
í skólanum eru um 300 nemendur og yfir
20 kennarar.
í boði er húsnæðisstyrkur.
Frekari upplýsingar gefa formaður skóla-
nefndar í síma 96-71616 (96-71614) og
skólastjóri í síma 96-71686.
Skóianefnd.
EIMSKIP
*
Sundahöfn
Eimskip óskar eftir að ráða starfsmenn til
framtíðarstarfa í vöruafgreiðslu félagsins í
Sundahöfn frá 1. september 1986.
Við leitum að:
- starfsmönnum til almennra starfa.
- lyftaramönnum.
- starfsmönnum í frystigeymslu.
Við bjóðum bæði hefðbundinn vinnutíma og
vaktavinnu.
Allar nánari uppl. um vinnutilhögun, starfsað-
stöðu og starfskjör eru veittar í stjórnstöð
vöruafgreiðslu sími 27100 daglega milli kl.
10-12.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama
stað og auk þess í starfsmannahaldi, Póst-
hússtræti 2.
Starfsmannahald.
Framkvæmdastjóri
Fyrirtæki í fjölþættum rekstri óskar eftir að
ráða framkvæmdastjóra.
Framkvæmdastjóri er yfirmaður einstakra
deilda fyrirtækisins sem hver um sig lúta
all-sjálfstæðri stjórn deildarstjóra. Meðfram-
kvæmdastjóra starfar fjármálastjóri.
Starfið er sjálfstætt og fjölbreytt. Það krefst
skipulags- og stjórnunarhæfileika, frum-
kvæðis og lagni í samskiptum. Það mundi
henta vel lögfræðingi eða viðskiptafræðingi.
Háskólamenntun er áskilin og tungumála-
kunnátta nauðsynleg.
í boði eru góð launakjör og góð starfsað-
staða. Nokkuð er um ferðalög erlendis
samfara starfinu. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf mjög fljótlega.
Umsóknir skilist á augldeild Mbl. fyrir 22.
ágúst merktar:
„Framkvæmdastjóri, fjölþættur rekstur — 511“.
Með þær verður farið sem trúnaðarmál.
Dagheimilið Valhöll
Starf?fólk óskast þann 1. sept. nk.
Jipplýsingár í síma-19619J ' /
Eignaraðild
Hæfur einstaklingur á besta aldri með góða
viðskiptamenntun, reynslu og góð sambönd
óskar eftir framkvæmdastjórastarfi hjá fyrir-
tæki með framtíðareignaraðild í huga.
Fyrirtækið verður að hafa eftirfarandi eigin-
leika:
★ Góða vaxtamöguleika og helst innskot á
erlenda markaði.
★ Gott álit og þokkalega fjárhagsstöðu.
Áhugasamir aðilar hafi samband við Þóri
Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hag-
vangs hf. Fullum trúnaði heitið.
Hagvangurhf
RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Atvinna óskast
Ég er 22 ára gömul stúlka og óska eftir
vinnu. Ég hef gott vald á bæði ensku og
dönsku og get því vel hugsað mér vinnu í
samhengi við þau tungumál. Ég hef áhuga
á lifandi og fjölbreytilegu starfi. Margt kemur
til grejna. Góð meðmæli fást ef óskað er
eftir. Ég get hafið störf frá 3. september.
Ég er í síma 93-5769 til 1. september.
Vél- eða
raftækn if ræði ng u r
Fyrirtækið flytur inn og selur ýmsan vél- og
rafbúnað.
Starfið felst í verslunar- og sölustjórn, tækni-
legri ráðgjöf o. fl.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé mennt-
aður raftæknifræðingur, hafi reynslu af
stjórnun og sé gæddur söluhæfileikum.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
Vinnutími er frá kl. 8-18 alla virka daga.
Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst n.k.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
ísafjarðarkaupstaður vill ráða fóstrur til eftir-
talinna starfa nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi BSRB
og FOS. Vest. Húsnæði í boði.
1. Staða forstöðumanns við Bakkaskjól v/
Bakkaveg.
2. Staða forstöðumanns við Hlíðarskjól v/
Hlíðarveg.
3. Fósturstöður við eftirtalin heimili:
Dagh. og leiksk. Eyrarskjól v/Eyrargötu.
Leikskólann Bakkaskjól v/Bakkaveg.
Leikskólann Hlíðarskjól v/Hlíðarveg.
Upplýsingar veita forstöðumenn í símum
94-3685 og 94-3185, einnig félagsmála-
stjóri og dagvistarfulltrúi í síma 94-3722.
í í - . Félagsmálastjöri&i,jYY