Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
raðauglýsingar
raöauglýsingar
raðauglýsingar
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Utboð
Tilboð óskast
skemmst hafa
í eftirtaldar bifreiðar
umferðaróhöppum:
sem
Volvo 744 GL
Ford Escort XR 31
Peugoet 505 diesel GRD
Fiat 127
Honda Civic
Volvo 345
MMC Colt 1200 GL
Oldsmobile
Subaru 1600
Chevrolet Malibu
Classic
Honda Civic
Toyota Corolla
árgerð 1986.
árgerð 1985.
árgerð 1984.
árgerð1984.
árgerð 1983.
árgerð 1982.
árgerð 1982.
árgerð 1980.
árgerð 1979.
árgerð 1978.
árgerð 1977.
árgerð 1977.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Höfðabakka
9, þriðjudaginn 19. ágúst 1986 kl. 12-16.
Á sama tíma:
Á Kópaskeri:
Mazda626 árgerð1981.
í Ófafsvík:
Ford Escort 1300 árgerð 1984.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir
kl. 12, miðvikudaginn 6. ágúst 1986.
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla skemmda
Subaru 4x4
Toyota Corolla GT
Citroén Axel
Skoda 130
Pajero Turbo Diesel
Volkswagen Golf
Skoda105
Mazda 626
SAAB99
Datsun Sunny
Lada 1600
Daihatsu Charade
Daihatsu Charade
Ford Cortina
Lada
eftir árekstra:
árgerð 1986
árgerð 1986
árgerð 1986
árgerð 1985
árgerð 1984
árgerð 1984
árgerð 1984
árgerð 1982
árgerð 1982
árgerð 1981
árgerð 1981
árgerð 1980
árgerð 1979
árgerð 1977
árgerð 1977
Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 18. ágúst
á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar,
Bíldshöfða 14, frá kl. 9-16. Tilboðum skal
skila fyrir kl. 12 þriðjudaginn 19. ágúst.
TRYGGINGAR
(jfT) TRVGGINGAMIÐSTOÐIN P
AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVlK - SlMÍ 26466
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst
hafa í umferðaróhöppum:
Toyota Landcruser II árgerð 1986
Toyota Corolla 5d árgerð 1986
Volvo 244 st.
MB Galantst.
MBGalant salon
MB Galant
Toyota Tersel
Subaru st.
Lada vas
Dodge Aspen
Ford Fiesta
árgerð 1983
árgerð 1982
árgerð 1982
árgerð 1980
árgerð 1982
árgerð 1981
árgerð 1981
árgerð 1979
árgerð 1978
Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða
2, sími 685332, þriðjudaginn 19. ágúst frá
kl. 12.30-17.00.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12.00
miðvikudaginn 20. ágúst.
Tryggingamiðstöðin hf.,
Aðalstræti 6,
sími 26466.
Útboð
Reiðhöllin hf. óskar eftir tilboðum í gerð
undirstaða fyrir reiðhöll í Víðidal — Útboðs-
verk II.
Útboðsgögn verða afhent hjá VST hf., Ár-
múla 4, 108 R., frá og með fimmtudeginum
21. ágúst nk. gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
1. sept. 1986 kl. 11.00.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF
verkfræðirAðgjafar FRV
fundir — mannfagnaöir
T.Holl
Hjúkrunarfræðingar útskrifaðir í sept. 1981
hafið samband sem allra fyrst við: Huldu
Gunnlaugsdóttur 96-31106, Drífu Þorgríms-
dóttur 96-22353 og Jóhönnu Fjólu Jóhannes-
dóttur 93-2311.
Verslið ódýrt
Finnst þér heimilisinnkaup þín vera of dýr?
Vilt þú góða vöru? Verslaðu þá við okkur og
fjárfestu um leið. Betri vara og betri fjárfest-
ing finnst varla.
Lysthafendur hringið í síma 688484.
Malbiksviðgerðir
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar.
Viðgerðir á holóttu og skemmdu malbiki.
Fljót og góð þjónusta.
Verkval,
sími: 42873.
Háþrýstiþvottur
Tilboð óskast í háþrýstiþvott, sprunguvið-
gerðir og sílanhúðun á húseigninni Lundar-
brekku 12-14-16, Kópavogi.
Skila skal tilboðum er greini frá verði ein-
stakra þátta og greiðsluskilmálum til Svans
Jóhannssonar á Lundarbrekku 12, fyrir 30.
ágúst. Einnig fást þar frekari upplýsingar.
Fjármála- og
rekstrarráðgjöf
Fyrirtæki — Einstaklingar
Sérþekking á sviði vaxta- og skattamála.
Sérstök áhersla lögð á:
1. Fjármögnun: Lántökuleiðir og nýting eigin
fjár.
2. Fjármagns- og birgðastýringu: Hvernig
hægt er að halda kostnaði niðri.
3. Arðsemismat og túlkun á kennitölum.
Lengd tímabila eftir óskum viðskiptavina
(styst 1. mán.)
4. Aðstoð við greiðsluáætlanir og tilboðs-
gerð í fasteignaviðskiptun.
5. Aðstoð í samskiptum við lánastofnanir.
Guðlaugur Ellertsson,
Viðskiptafræöingur,
Þingholtsstræti 1, 3h.
101 Reykjavík.
Sími 622680 frá
ki. 11.00-15.00.
[
mmmm
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum
og ógreiddum þinggjöldum ársins 1986
álögðum í Kópavogskaupstað, en þau eru:
Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald,
kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald v/heim-
ilisstarfa, vinnueftirlitsgjald, slysatrygginga-
gjald atvinnurekanda, lífeyristryggingagjald
atvinnurekanda, atvinnuleysistryggingagjaid,
gjald í framkvæmdastjóð aldraðra, iðnlána-
sjóðsgjald, sjúkratryggingagjald og sérstakur
skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði.
Ennfremur fyrir launaskatti, skipaskoðunar-
gjaldi, lestrargjaldi og vitagjaldi, bifreiða-
skatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg-
ingagjaldi ökumanna 1986, áföllnum og
ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi,
söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af inn-
lendri framleiðslu sbr. 1. 77, 1980, sérst.
vörugjald af innlendri framleiðslu sbr. 1. 107,
1978, vinnueftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af
nýbyggingum, söluskatti sem í eindaga er
fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagn-
ingum söluskatts vegna fyrri tímabila.
Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið
gerð.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
12. ágúst 1986.
Sauðárkrókur:
Meiri straumur ferðamanna
en í mörg undanfarin ár
Sauðárkróki.
. í SUMAR hafa fleiri ferðamenn
níomið hingað til Sauðárkróks en
undanfarin ár. Útlendingar eru
áberandi margir e.t.v. litlu færri
en landinn. Þótt Sauðárkrókur sé
í alfaraleið og samgöngur við
bæinn eins og best gerist hér á
landi láta margir, sem um Norður-
landsveg fara, sig muna um að
Jl^.aka vegarspottann frá Varmahlíð
til Sauðárkróks. En þetta er ekki
löng leið, akstur tekur aðeins 15—
20 mínútur á malbikuðum hlemmi-
vegi.
Nær miðja vegu milli Varmahlí-
ðar og Sauðárkróks er Byggðasafn-
ið í Glaumbæ, einn eftirsóttasti
viðkomustaður ferðamanna, sem
leggja leið sína til Skagafjarðar.
Tvö gistihús eru á Sauðárkroki
auk nokkurra matsölu- og skyndi-
bitastaða. Verslanir eru margar,
bifreiðaverkstæði, bankar og eitt
og annað, sem ferðafólk þarf á að
halda. Þeir, sem vilja afla sér nán-
ari vitneskju um það, sem í boði
er, geta leitað til upplýsingaþjón-
ustu fyrir ferðamenn en hún er til
hús hjá Feyki, blaði sem gefið er
út á Sauðárkróki. Því má svo bæta
Tjaldstæðið á Sauðárkróki.
Morgunblaðið/Kárí
við, að í miðjum bænum, norðan hafa tjaldað þar í sumar og látið
sundlaugarinnar, er tjaldstæði með vel af. Meðfylgjandi mynd var tekin
góðri hreinlætisaðstöðu. Margir á tjaldstæðinu nú í vikunni. Kári