Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
53
smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta
Innrömmun Tómasar
Hverfisgötu 43, s. 18288.
Ólsal hf. hreinlætis- og
ráðgjafarþjónusta
Hreingerningar, ræstingar,
hreinlætisráðgjöf og hreinlætis-
eftirlit er okkar fag. Sími 33444.
Sérsauma eftir máli
Erna Guðjónsdóttir, dömuklæð-
skeri, Álfatúni 33 Kópavogi, simi
41733.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Borðbúnaðurtil leigu
Leigjum út alls konar borðbúnað.
Borðbúnaðarleigan
sími 43477.
Vegurinn
kristið samfélag
Almenn samkoma verður í kvöld
í Fella- og Hólakirkju, efra Breið-
holti kl. 20.30. Allir hjartanlega
velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.00. Ræðumaður Sam Daníel
Glad.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Barnagæsla. Allir hjartan-
lega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir
22.-24. ágúst
1. Þórsmörk — gist f Skag-
fjörðsskála. Gönguferðir í
Þórsmörk og nágrenni. Ath.:
Missið ekki af dvöl i Þórsmörk í
ágúst og september. Ferðafó-
lagið býður upp á gistiaöstöðu
sem ekki á sinn líka i óbyggöum.
2. Landmannalaugar — Sveins-
tindur. Endurtekin áður augl. ferö
á Sveinstind. Gist i sæluhúsi
Feröafélagsins í Laugum.
3. Álftavatn á Fjallbaksleið
syðri. Rólegur staður, góð gisti-
aðstaða við óvenju fagurt fjalla-
vatn.
4. Hveravellir eru eitt fegursta
hverasvæði landsins. Þar býður
Ferðafélagiö upp á gistingu i
notalegum sæluhúsum.
Uppl. og farmiöasala á skrifst.
Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
Hjálpræðis-
" herinn
Kirkjustræti 2
í dag kl. 14.30: Tónleikar t Aust-
urbæjarbiói, Snorrabraut 37,
með hljómsveit norskra her-
manna „NSB“.
Aögangur kr. 300, börn kr. 150.
Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma
i Neskirkju með hljómsveit NSB.
Fórn verður tekin. Tónleika- og
samkomustjóri: Kapteinn Daní-
el Óskarsson. Allir velkomnir.
Sumarbúðir KFUK
Vindáshlíð
Kvennadagar verða í Vindáshlið
dagana 28.-31. ágúst. Innritun á
aðalskrifstofu KFUM og K. Henni
lýkur mánudaginn 25. ágúst.
Allar konur 17 ára og eldri eru
velkomnar.
Stjórnin.
KFUM og KFUK
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Upphafsorð og bæn:
Búi Kristjánsson. Kristniboös-
fréttir. Ræðumaður: séra Jónas
Gíslason, dósent. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins.
Krossinn
AiuMiu’kku 2 — !\o|),i\oui
Samkomur á laugardögum kl.
20.30. Samkomur á sunnudög-
um kl. 16.30. Bibliulestur á
þriðjudögum kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudagur 30. ágúst
Þórsmörk — dagsferð á kr. 800.
Dvöl í Þórsmörk þegar sumri
tekur aö halla er sérstök. Notiö
tækifærið og dveljið hjá Feröafé-
laginu i Þórsmörk.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
3ÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
21. -24. ágúst (4 dagar): Núps-
staðarskógur. Ekið austur fyrir
Lómagnúp i tjaldstað við fossinn
Þorleif míganda. Gönguferðir
um nágrenniö.
22. -27. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengið milli gönguhúsa Ferðafé-
lagsins á þessari leið. Farar-
stjóri: Jóhannes I. Jónsson.
Ferðafélagið býður upp á ódýrar
og öruggar sumarleyfisferöir.
Kynnist landinu ykkar og feröist
meö Feröafélagi íslands.
Feröafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnu-
daginn 17. ágúst:
1) Kl. 08.00 Þórsmörk — verð á
dagsferð kr. 800. Möguleikar á
mismunandi langri dvöl. Ferða-
menn kunna að meta aöstöðuna
í Skagfjörösskála.
2) Kl. 10.00 Frá Hjarðarholti í
Kjós á Skálatind að Mógilsá.
Nýstárleg gönguferð yfir Esju.
Verð kr. 500.
3) Kl. 10.00 Reykjavík og ná-
grenni — söguferð í tilefni 200
ára afmælis Reykjavíkurborgar.
Fararstjóri: Páll Líndal. Verð kr.
250. ATH.: Breyttan brottfar-
artíma, engin ferð kl. 13.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag íslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Gamla þjóðleiðin
yfir Hellisheiði
til Reykjavíkur:
Sunnudagur 17. ágúst:
Kl. 10.30 Lækjabotnar — Ártún
- Elliðaárdalur - Grófin.
Gamla þjóðleiðin kom niður hjá
Árbæ og Ártúni. Hægt að stytta
gönguna til 13.30 við Elliðaár-
stöðina, en þá fer rúta þaðan.
Verð 200 kr. Fararstjóri: Nanna
Kaaber.
Kl. 13.00 Gamla þjóðleiðin um
Reykjavik. Gengið frá Elliðaán-
um neöan Ártúns um Bústaða-
holt, Öskjuhlið, Skólavörðuholt
og Arnarhól í Grófina (að Gróf-
artorgi). Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Brottför 10 mínútum fyrir aug-
lýstan tíma úr Grófinni (Grófar-
torgi).
Gangið meö Útivist um elstu
þjóðleið landsins i tilefni 200 ára
afmælis Reykjavikurborgar. Allir
geta verið með.
Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
ÚTIVISTARFERÐIR
Einsdagsferð í Þórsmörk á
sunnudag 17. ágúst kl. 8.00.
Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Sumarleyfisferð 21.-24. ágúst:
Lakagígar — Holtsdalur — Leið-
ólfsfell — Eldgjá. Brottför
fimmtud. kl. 8.00. Óvenju fjöl-
breytt ferð. Gist við Blágil og
Eldgjá. Ökuferð með góðum
gönguferðum. Fararstjóri: Þor-
leifur Guðmundsson.
Helgarferðir 22.-24. ágúst.
a) Þórsmörk — Goðaland.
b) Arnarfell — Þjórsárver.
Miðvikudagsferð f Þórsmörk kl.
8.00. 20. ágúst. Tilvalið að dvelja
i Básum til föstudags eða sunnu-
dags. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni T, símar: 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist.
^ raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Prentsmiðjur
setningartölva
Til sölu er Linoterm — HS/PTU setningar-
tölva með fjölbreyttu leturúrvali. Uppl. í síma
22133 og á kvöldin í síma 39892 eða 45616.
Prentsmiðjan Rún sf.
Prentiðnaðarfyrirtæki
Til sölu fyrirtaeki sem selur áprentuð eld-
spýtnabréf til veitinga- og skemmtistaða.
Verð kr. 400.000 með lager. Gullið tækifæri.
Upplýsingar í síma 39132.
Frystiskápurtil sölu
Sabroe PF 15A frystiskápur ásamt Grasso
RC 2111 frystivél og öðrum fylgihlutum til
sölu. Einnig glasalokunarvél VIHA sjálfvirk
með wacumdælum. Uppl. í síma 93-1133 á
daginn eða 93-1505 á kvöldin.
Prentsmiðja til sölu
Til sölu er lítil prentsmiðja úti á landi vel
búin tækjum. Prentsmiðjan er í fullum rekstri.
Með fylgja í kaupum húsnæði prentsmiðjunn-
ar og 150 fm einbýlishús. Góð staðsetning
við þéttbýliskjarna. Trygg viðskipti og góðir
framtíðarmöguleikar. Heppilegt jafnvel fyrir
fleiri en einn rekstraraðila.
Frekari upplýsingar veittar í símum 97-8638,
97-8077 og 97-8031.
Gott tækifæri
Sérverslun ásamt verkstæði í miðbænum til
sölu. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer
merkt: „J — 3141“ inn á augldeild Mbl. fyrir
21. ágúst.
Kæri viðskiptavinur
Vegna þess hversu margir voru í sumarfríi
þegar við sendum út síðasta fréttabréf end-
urtökum við tilboðið á tölvuskjánum S — 11
frá Ericsson.
Verðlækkun á Ericsson
S — 11 tölvuskjánum.
Vegna lækkunar IBM á 5291-200 skjánum í
kr. 64.900, bjóðum við S — 11 tölvuskjáinn
á betra verði en nokkru sinni fyrr, eða kr.
63.900.
Um er að ræða takmarkað magn í stuttan
tíma svo að nú er um að gera að flýta sér
því verðlækkunin gildir aðeins til 25. ágúst.
Þá hækkar verðið í kr. 70.500 miðað við stað-
greiðslu.
Berðu nú saman verðið og gæðin þar sem
S — 11 tölvuskjárinn er: 15" að stærð og
með brúngulum skýrum stöfum sem þreyta
ekki augun eins og grænir tölvuskjáir gera.
S — 11 er með 1 árs fullri ábyrgð.
Nánari upplýsingar veita sölumenn í síma
25833.
Með bestu kveðjum
Sameind hf. Brautarholti 8
Eyþór Guðm. Jónsson.
IBM System 34
Til sölu IBM-tölva System 34 ásamt prentara
og skjá. Tölvan er 128K með 128 mb diskj,
Upplýsingar gefur Einar Baldvinsson í síma
621110 á skrifstofutíma.
Trygging hf.,
Laugavegi 178,
Reykjavík.
Laxaseiði
Til sölu sumaralin seiði hjá Laxeldisstöð íslax
hf., Nauteyri við ísafjarðardjúp.
Upplýsingar gefur Benedikt í símum 94-4821
og 94-4853.
Fyrirtæki
Verslun á besta stað í miðborginni til sölu.
Mjög góður og seljanlegur lager. Greiða
mætti mikinn hluta af kaupverðinu með 8
ára skuldabréfum.
Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt “250 fm“.
Eyrarbakki
Til sölu vandað og gott einbýlishús á góðum
stað. Gott útsýni til sjávar. Stæð 131 fm +
80 fm bílskúr.
Upplýsingar í síma 99-3190.
■ ^ TOLLVÖRU
^GEYMSLAN
Lokum
kl. 12.00 á morgun 18. ágúst vegna 200 ára
afmælis Reykjavíkurborgar.
Tollvörugeymslan hf.
Vegna 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar
verður fyrirtækið lokað eftir hádegi mánudag
18. ágúst.
Sjóklæðagerðin hf.
Skúlagötu 51, Rvík.
c
*%
<