Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 9
aæi TgtraÁ t i aui)Aau'/;wK aMP'jsmnmM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. AGÚST 1986 § „Leið oss ekki í freistni“ eftir EINAR J. GÍSLASON „Leið oss ekki í freistni." Vana- lega stoppa ég við þessa bæn og spyr, „leiðir Guð mig í freistni?" Það finnst mér óhugsandi. í Jak- obsbréfí 1. kapítula stendur svo í 13. versinu: „Enginn má segja er hann verður fyrir freistingu: Guð freistar mín, því að Guð getur ekki orðið fyrir freistingu, af hinu illa, enda freistar hann sjálfur einskis manns." í versinu á undan stendur svo: „Sæll er sá maður er stendst freisting, því þegar búið er að reyna hann, þá mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim er elska hann.“ „Guð er trúr, sem ekki mun leyfa að þér freistist yfir megn fram heldur mun hann ásamt freistingunni einnig sjá um að þér fáið komist út úr henni og fáið staðist..." Hvað ei’ freisting og hvaðan kemur hún? Jesú var freistað af Djöflinum greina guðspjöllin frá. Sá er lendir í freistingu lendir í reynslu. Bænin er beðin til Guðs um að við komumst hjá reynsl- unni. Því er sá maður sæll, sem stenzt freistingu. Jesús sagði eitt sinn við Símon Pétur: „Símon, Símon, sjá Satan krafðist yðar til að sælda yður eins og hveiti. En ég hefi beðið fyrir þér til þess að trú þín þijóti ekki.“ Um Jesús er sagt að: „hans var freistað á allan hátt, eins og vor, en án syndar." „Því að með því hann hefír liðið, þar sem hans sjálfs var freistað er hann fær um að fulltingja þeim er verða fyrir freistingu." Spænsk Biblíuþýðing þýðir þessa grein Faðirvorsins: „Þú sem leiðir oss ekki í freistni." TheJeru- salem Bible, sem er í eigu minni prentuð árið 1968, hefir Matt. 6. 13. versið á eftirfarandi hátt: „og leið oss ekki í reynslu.“ Árið 1976 kom út á vegum Stofnunar Áma Magnússonar bók er nefnist á ensku máli Biblical quotation in old Icelandic-Norwegian Religious litterature, höfundur Ian J. Kirby. Eru það eins og nafnið bendir til “GuÖ leiöir oss ekki í freistni, en hann getur leyft aÖ við göngum í gegn- um reynslu. “ Biblíutextar úr fornbókmenntum íslenskum og norskum. Talið var og að Biblíuþýðingin „Stjórn“ hafí verið til í handriti um árið 1100. Fyrir áhugasaman Biblíu- lesara, þá er marga fjársjóðu að fínna í þessari bók, m.a. um Faðir- vorið, á bls. 152, er tilvitnað til Matthesusarguðspjalls 6. kap. 13 v. „Oc eige leiþer þu oss í freistne, heldr leys þv oss frá illo.“ Þarna finnst mér hugsunin ná mark- miði. Guð leiðir oss ekki í freistni, en hann getur leyft að við göngum í gegnum reynslu. Jósef fékk mikla reynslu, fyrst neikvæða í fangelsi, síðar sem forsætisráð- herra í öllu Egyptalandi. Job fékk mikla reynslu og þar kemur fram mjög sterk upprisutrú og vissa um handleiðslu Guðs. Abraham var reyndur á vegi trúarinnar. Gjörðist hann styrkur í trúnni, þvi að um fyrirheit Guðs efaðist hann ekki og sá að Guð efnir það sem hann hefir heitið og lofað. Mesti andans maður þjóðarinnar fyrr og síðar gekk í gegnum reynslu ástvinamissis og sjúkdóms- reynslu, Hallgrímur Pétursson. Enginn getur kallað slíkt freist- ingu. En í þjáningunum mótast hann svo að perlur Passíusálm- anna eru okkar eign í dag. Guð freistar einskis manns, enda getur hann ekki orðið fyrir freistingu frá hinu illa. Ég trúi á þann Guð, sem eigi leiðir oss í freistni, heldur leysir, frelsar frá hinu illa. Bílastillingar — verkstæði Vel staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu og tæki og aðstaða. Nánari upplýsingar gefur: FASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Óftinsgötu 4, símar 11540 — 21700. ión Guðmundsson sölustj., Leö E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viftskiptafr. I —---------------------s starfsgreinum! Opið kl. 1-3 Til leigu — góð kjör Ca 280 fm gott húsn. á 2. hæð við Dugguvog. Getur hentað fyrir ýmiss konar starfsemi — skrifstofu, léttan iðnað o.fl. Mjög hagstæð kjör í boði. EicnníTVÐLunin raHD ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 | SMutliörl: Svarrir KrislinMon Þorlwtur QuömuiHiMan, rólum. I UnnilMnn B*ck hrl., nimi 12320 ] Þóróllur Halldórnnon, löglr. FJARFESTINGARFELAGIÐ VERÐBREFAMARKAOURINN Genqiðidaq 17. ÁGÚST 1986 | Veðskuldabréf - verðtryggð Veðskuldabréf - óverðtr.) Lánst. 2 afb. óári Nafn- vextir HLV Sölugengi m.v. mism. ávöxtunar- Lánst. 1 afb. óári Sölugengi m/v. mism. nafnvexti krölu 20% HLV ! 15% 12% 14% 16% 1 ár 89 84 85 1 ár 4% 95 93 92 2 ár j 81 72 I 76 2ár 4% 91 90 88 3ár ! 74 63 ! 68 3 ár 5% 90 87 85 4 ár 67 56 61 4 ár 5% 88 84 82 5ár 62 50 56 5 ár 5% 85 82 78 KJARABRÉF 6 ór 5% 83 79 76 7 ár 5% 81 77 73 Gengi pr. 15/8 1986 = 1,655 8ár 5% 79 75 71 Nafnverð Söluverð 9 ár j 5% j 78 73 ! 68 — — — 10 ár 5% 1 76 71 66 5.000 8.275 | 50.000 | 82.750 Markaðsfréttir Ávóxtun íslenskur fjármagnsmarkaður í ágúst 1986 ' óverðtryggð veðskuldabréf Kjarabréf Ver»bróf..|óa,ln^/Ver8tryggS Skuldabréfaútboð fyrirtækja veðskuldabréf Óskum eftir öilum tegundum verdbréfa í umboðssölu. Ahætta p f jármál þín - sérgrein okkar Fjárfestingarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. © (91) 28566, © (91) 28506 símsvari allan sólarhringlnn VJS/VSQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.