Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 63 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuskýrandi. Við erum mseðgur, önnur fædd 6. 01. 1966, kl. 2.35, og hin 11.05. 1983, kl. 10.08. Þar sem við komum vonandi til með að vera saman um ókomna tíð værum við glaðar ef þú vildir draga fram helstu sérkenni okkar, samkvæmt stjömuspekinni, og það scm gæti valdið árekstrum á milli okkar. Með fyrirfram þökk." Svar: Þú hefur Sól í Steingeit, Tungl í Krabba, Merkúr í Bogmanni, Venus og Mars saman í Vatnsbera og Vog Rísandi. Alvörugefin Steingeitin táknar að þú ert í grunnatriðum alvömgefin og ábyrg. Þú ert sjálfstæð, hefur skipulagshæfileika og vilt tjá þig á yfirvegaðan hátt. Heit og köld Tilfínningar þínar em mót- sagnakenndar. Tungl í Krabba táknar að þú ert næm og tilfínningarík, ert mikill heimilismaður og mamma í þér. Þú þarft að eiga gott heimili og búa við daglegt öryggi. Venus í Vatnsbera táknar hins vegar að þú vilt vera sjálfstæð í samböndum og vilt ekki hleypa hveijum sem er að þér. Þú getur því bæði verið heit og köld á tilfínningasvið- inu. Þú ert félagslynd en átt einnig til að vera feimin. EirÖarlaus Þú ert eirðarlaus og óþolin- móð í hugsun. Eitt helsta vandamál þitt, sem getur t.d. birst í námi, er að þú átt erfitt með að aga hugsun þína. Þú ert hins vegar lif- andi, hugmyndarík og frjáls- lynd í hugsun. Þegar þú segir frá átt þú til að ýkja lítil- lega. Vog Rísandi táknar að þú ert ljúf, þægileg og tillits- söm í framkomu og Mars í Vatnsbera táknar að það hentar þér að vinna með öðmm í hópsamvinnu. Dóttir Dóttir þín hefur Sól, Tungl, Merkúr og Mars í Nauti, Venus í Krabba og Ljón Rísandi. Þœgileg Hún er þægilegt og rólegt bam, en er eigi að síður kraftmikil. í uppeldi á bami sem er sterkt Naut þarft þú að gæta þín á einu. Nautið er ákaflega þijóskt merki og þegar Ljón er einnig með í dæminu er bæði fyrir hendi þijóska og stolt. Þú þarft að varast að skipa henni fyrir eða að þvinga hana til að láta undan. Skynsemi og ást Til að ná árangri með Nauts- bam er rólyndi og ástúð best einnig er mikilvægt að höfða til skynsemi þess og ábyrgð- arkenndar. „Mamma biður þig að gera þetta, vegna þess að... “, eða „viltu hjálpa mömmu og gera þetta fyrir hana.“ Aldrei skipun, heldur rósemi og útskýring- ar. Nautið verður þijóskara og þijóskara ef þrýst er á það, en lætur undan ástarat- lotum og rödd skynseminnar. Vinátta Að öðm leyti má segja að kort ykkar eigi vel saman. Steingeit og Naut em bæði jarðarmerki og skilja hvort annað. Tungl ykkar era ( góðri afstöðu og Venus dótt- ur þinnar er á Tungli þínu. Það táknar að þið eigið alla möguleika á að verða góðir vinir. X-9 GRETTIR J?fA PAVT5 © 1985 Umted Feature Syndicate Inc DYRAGLENS LJÓSKA FERDINAND w #• SMAFOLK GET BACK! THI5 GUV'S A 600P HlTTERÍ 6ET WAV BACK! 6-3 FAKTHER! 6ET BACK AS FAR AS VOU CAN 'í Farðu aftar! Hann kýlir svakalega, þessi gaur! Miklu aftar! Aftar! Farðu eins langt aftur og þú kemst!! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Makker þinn er samviskusam- ur maður, og hann hélt opnu á móti hálfkröfunni þótt hann ætti sexu hæsta spila: Suður gefur; N/S á hættu. Norður ♦ 532 ♦ 65432 ♦ 62 ♦ 542 Vestur 7 ÁD10 G10984 ♦ KG106 Austur ♦ K106 ♦ KG98 ♦ 75 ♦ 9873 Suður ♦ ÁDG984 ♦ 7 ♦ ÁKD3 ♦ ÁD Vestur Nordur Austur Sudur - - 2 spadar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 spaóar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Sagnir em fremur gamal- dags. Tvö grönd er afmelding við hálfkröfunni og þrír spaðar sýna enn meira lágmark. Þeir sem spila eðlilegt kerfi nú á dögum afmelda venjulega með þremur laufum við tveimur spöð- um og segja svo §óra spað: frekar en þtjá með handónýt spil, þar sem ekki verður stoppað undir geimi hvort sem er. En lítum á spilamennskuna. Vestur kom út með tígulgosa, sem suður drap á ás, tók kóng- inn og reyndi að trompa tígul í borðinu. En austur yfirtrompaði, og spilaði laufi. Svíningin mis- tókst og vömin fékk síðan tvo slagi í viðbót á tromp og hjarta. Það er ekki auðvelt að sjá vinningsleiðina. Hún er að taka strax þtjá efstu í trompi og kastá laufi úr borðinu. Austur trompar og spilar laufi. Ás er stungið upp og tígulhundinum spilað og laufi aftur hent úr blindum. Nú er hægt að trompa laufdrottning- una og komast um leið inn í blindan til að svína fyrir spaða- kónginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmeistaramótinu í Moskvy: í vor kom þessi staða upp t viður- eign sovézku stórmeistaranna Levs Psakhis, sem hafði hvítt og átti leik, og Olegs Romanishin. “jj 33. Dxf6! (Miklu öflugra en 33. Dxc4? — e3! og svartur hefur óþægilegt mótspil) 33. - Hxf6, 34. Ha8 - Hf8, 35. Hxe8 og Romanishin gafst upp því endataflið eftir 35. — Hxe8, 36. Bc7 er vonlaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.