Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við erum 7 þrælduglegar konur á aldrinum yfir 40 sem vinnum hálfan daginn við mat- vælaframleiðslu. Við viljum vegna fyrirsjáan- legra aukningar á verkefnum gjarnan fá þig til liðs við okkur. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í hann Þórð verkstjóra í síma 38080. Katla hf. framleiðir hinn þekkta Kötlu púöursykur og flórsykur og pakkar heilhveiti, rúgmjöli, poppmais, salti auk þess sem Katla er heildsöludreif- andi Lederhausen fagmanns kryddi og Ceres bjór. Öryggisverðir Vegna verkefnaaukninga óskum við eftir að ráða í störf öryggisvarða í september nk. Lágmarksaldur er 23 ár. Áhersla er lögð á stundvísi og samviskusemi. Um framtíðar- störf er að ræða. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 23. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Einnig óskum við eftir að ráða í starf sendils allan daginn, þarf að hafa bílpróf. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á nýjum bílum. Starfið felst aðallega í: 1. Sölu gegn um síma. 2. Móttöku viðskiptavina og sölu í sýningar- sal. 3. Umsjón með frágangi seldra bíla. 4. Þátttöku í helgarsýningum. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00 mánudaga til föstudaga. Viðkomandi þarf að hafa reynslu sem sölumaður, hafa kurteisa og aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf einnig að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. í boði eru góð laun fyrir hæfan starfsmann. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendið inn umsóknir á skrifstofu okkar fyrir föstudaginn 22. ágúst merktar: „Sölumaður (nýir bílar)“. Uppl. verða ekki gefnar í síma. Arðbær fjárfesting Meðeigendur óskast í fyrirtæki sem á mikla framtíðarmöguleika. Fyrirtækið er með um- boð í Noregi, Svíðþjóð, Danmörku, Finnlandi og Færeyjum fyrir stórmarkaðsvörur, þ.e. matvörur, ávexti, hreinlætisvörur o.fl. Um er að ræða bandarískar hágæðavörur á lágu verði framleiddar af stærsta matvælafram- leiðanda og dreifiaðila í heimi. Á boðstólum eru um 9000 vörunúmer. Samkvæmt athugun er mikill markaður á Norðurlöndum fyrir þessar vörur. Ljóst er að um mjög góða tekjumöguleika er að ræða jafnvel þótt aðeins yrðu seld örfá númer af þessum 9000. Óskað er eftir fjársterkum og traustum aðil- um til samstarfs um að markaðssetja vörurnar á Norðurlöndum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Lögmenn, Lækjargötu 2, Reykjavík. S-621644. Brynjólfur Eyvindsson hdl., GuöniÁ. Haraldsson hdl. Starfsmiðlun Iðnframieiðsla Iðnfyrirtæki óskar að ráða handlagna menn til starfa sem fyrst. Kynningarstörf Vantar fólk til kynningarstarfa í verslunum. Skrifstofufólk Höfum margt hæft skrifstofufólk á skrá, s.s. ritara. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Laugavegi 27, 101 Reykjavík, Sími 13120 Tölvur RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast við Geðdeild Landspítalans. Sjúkraliðar óskast við Geðdeild Landspítal- ans. Starfsmenn óskast á Geðdeild Landspítal- ans til vinnu inn á deildum. Starfsmenn óskast til ræstinga við Geðdeild Landspítalans. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til fastra næturvakta á Geðdeild Landspítalans. Um er að ræða ýmsar deildir á Landspítala- lóð og að Kleppi. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Geðdeildar Landspítalans frá kl. 10 til 12 í síma 38160. Læknaritarar óskast við Barnaspítala Hringsins. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri kunnáttu í íslensku og vélritun. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Sendimaður óskast í fullt starf við vakt- og flutningadeild Landspítalans frá 1. septem- ber nk. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast á iðjuþjálf- un Geðdeildar Landspítala 31 C. Tilvalið fyrir þá sem hyggja á nám í iðjuþjálfun síðar. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi Geðdeildar Landspítala 31 C í síma 29000. Skrifstofumaður óskast við Blóðbankann. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóðbank- ans í síma 29000. Starfsfólk óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður Land- spítalans í síma 29000. Sjúkraliðar óskast við lyflækningadeild Landspítalans 11A. Fastar morgunvaktir og/eða fastar næturvaktir koma til greina. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Fóstrur og starfsmenn óskast á dagheimili Ríkisspítala að Kleppi. Uppl. veitir forstöðu- maður dagheimilisins í síma 38160. Starfsmaður óskast til lagerstarfa við birgðastöð Ríkisspítala, Tunguhálsi 2. Uppl. veitir birgðastjóri í síma 671362. Reykjavík 17. ágúst 1986. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Hjúkrunarheimilið Sólvangur auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga Um hlutastörf er að ræða. Stöður sjúkraliða Fullt starf — hlutastarf. Stöður starfsfólks við aðhlynningu Fullt starf — hlutastarf. Stöður starfsfólks við ræstingu Hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Sölumaður — sölustjóri Norsk Data er norskt tölvufyrirtæki sem hefur verið í stöðugri sókn síðustu 20 árin. Nú hefur verið ákveðið að stofna nýtt fyrir- tæki í tengslum við Norsk Data undir heitinu Norsk Data á íslandi. Við leitum að starfskrafti sem fær er um að markaðssetja og selja búnað frá Norsk Data á íslenskum markaði. Við leitum að góðri reynslu af tölvumarkaðin- um, góðri framkomu, snyrtimennsku, atorku og sjálfstæði. Það er ósk okkar að allir starfsmenn verði jafnframt hluthafar í fyrirtækinu. Umræddur þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Radiostofunnar og Norsk Data, Skipholti 27, frá mánudeginum 18. ágúst 1986. Umsókn- um skal skilað á sama stað fyrir kl. 12.00 mánudaginn 1. september 1986. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 11314 og 14131 alla næstu viku. Skipholt 27, símar 14131-11314 Pósthólf 8733 128 Reykjavík • • ••• ••• • • • • ••• Norsk Data ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Okkur vantar starfsfólk! ★ Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild l-A og ll-A. - Hafnarbúðir: - Handlækningadeildir l-B og ll-B. ★ Hærri laun á næturvöktum. ★ Sjúkraliða á allar deildir. ★ Ritara í fullt starf. ★ Fóstrur á leikstofu barnadeildar. ★ Starfsfólk til ræstinga. Við bjóðum betri starfsaðstöðu á nýupp- gerðum deildum, góðan starfsanda og aðlögunartíma eftir þörfum hvers og eins. Sveigjanlegur vinnutími kemur til greina. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari uppl. í síma 19600-300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga. Reykjavík 13. ágúst, hjúkrunarstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.