Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 í DAG er laugardagur 23. ágúst, Hundadagar enda, 235. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.37 og síðdegisflóð kl. 20.57. Sólarupprás i Rvík kl. 5.42 og sólarlag kl. 21.17. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 4.10. (Almanak Háskólans.) Þér skuluð engu auka við þau boðorð, sem ég legg fyrir yður, né heldur draga nokkuð fré, svo að þér varðveitið skipanir Drottins Guðs yðar, sem ég legg fyrir yður. (5 Mós. 4,2). t 2 3 4 ■ * 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 meltingarhóir, 5 fugl, 6 æfa, 7 tnn, 8 gamia, 11 ósamstædir, 12 reykja, 14 notað tíl ölg-erdar, 16 konunafn. LÓÐRÉTT: - 1 íþróttagrein, 2 ávani, 3 svelgur, 4 ósoðna, 7 fram- koma, 9 niður, 10 reikning, 13 beita, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hnupla, 5 Na, 6 okanna, 9 kið, 10 ón, 11. K.N., 12 lin, 13 Adda, 1S óma, 17 aumari. LÓÐRÉTT: - 1 hnokkana, 2 unað, 3 Pan, 4 apanna, 7 kind, 8 Nói, 12 lama, 14 dóm, 16 &r. ÁRNAÐ HEILLA ára afniæli. Á morg- un, sunnudaginn 24. ágúst, er sextugur Þórarinn Ólafsson skipstjóri, Marar- götu 4, Grindavík. Hann tekur á móti gestum í sjó- mannastofunni Vör þar í bænum milli kl. 20 og 24. ára afmæli. í dag, 23. ágúst, er sjötug Sól- gerður Magnúsdóttir, Kjarrhólma 18, Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum í Kiwanishúsinu við Smiðjuveg þar í bænum eftir kl. 16 í dag. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM REYKJAVÍKURBÆR var fánum skreyttur á þriðju- daginn í tilefni 150 ára afmælisins. Veður var hryssingslegt. Götu umferð var mikil og fólk spari- kiætt. Maður einn hér í bænum sem ekki vill láta nafns síns getið gekk á fund borgarstjóra og af- henti 10.000 kr. gjöf. Mælti gefandi svo fyrir að þessari gjöf skuli á sínum tíma verða skipt milli byggingar ráðhúss og kirkju, hér í bænum. Skemmtanir dags- ins fóru fram á Austurvelli og Amarhóli. Hátíðardag- skráin Dómkirkjunni. FRÉTTIR______________ ÞAÐ var sumarhljóð í Veð- urstofumönnum í gær- morgun. Þeir gerðu ráð fyrir 10—14 stiga hita. I fyrrinótt hafði rigningin vætt stéttar í Reykjavík. Mest úrkoma mælst austur á Eyvindará 4 milli. Minstur hiti á landinu í fyrrinótt var fjögur stig í Norðurhjá- leigu í Álftaveri. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 8 stig. Snemma í gær- morgun var 5 stiga hiti í Frobisher Bay, það var 8 stiga hiti í Nuuk. I Þránd- heimi 9 stig, 12 stig í Sundsvall og 10 stig í Vaasa. I HÁSKÓLANUM. í nýju Líigbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið laus- ar kennarastöður við náms- braut í lyfjafræði við háskólann. Um er að ræða hlutastöðu dósents í klíniskri lyfjafræði og tvær hlutastöð- ur lektora í lyfjagerðarfræði og í félagslyfjafræði. Um- sóknarfrestur er settur til 12. september nk. KVENNADAGAR verða í sumarbúðum KFUK í Vind- áshlíð dagana 28. til 31. ágúst fyrir konur 17 ára og eldri. Nánari uppl. og þátt- tökuskráning stendur yfir í skrifstofu KFUM við Amt- mannsstíg í síma 23310. í GÓÐTEMPLARAHÚS- INU í Hafnarfirði efnir Kattavinafélagið til basars í dag kl. 14 til ágóða fyrir húsbyggingu félagsins hér í Reykjavík. Flugmála- FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Hjörleifur úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða. I gær lagði Reykjafoss af stað til útlanda. Kyndill kom úr ferð á ströndina og Askjavar væntanleg úr strandferð. HEIMILISDÝR__________ HEIMILISKÖTTUR frá Skipholti 10 hér í bænum týndist að heiman frá sér á sunnudaginn var. Hann er ómerktur. Grár en með hvítt tryni, bringu og hvítur á fót- um. Fundarlaunum er heitið. Síminn á heimilinu er 25438. Þú þarft ekkert að vera hræddur, þó ég missi þig, Pétur minn. Flugumferðarstjórarnir hafa lofað að gripa ... Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 22. ágúst til 28. ágúst að báöum dög- um meötöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturhæjar Apótekopiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar é taugardög- um og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21- 23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamet: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Netepótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garóebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iÖ opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fátag ístands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfín Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurtandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspit- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til'kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíÖ hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkuriæknishóraÖs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa ( aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. AÖalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stdfnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaÖasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasefn - Bókabílar, simi 36270. ViÓkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning i Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opió mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.