Morgunblaðið - 23.08.1986, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 23. ÁGÚST 1986
Ólöf Viktorsdóttir og Sigtryggur Amar Árnason.,
Krakkarnir i skólagörðunum í Skeijafirði héldu uppskeruhátíð siðastliðinn fimmtu-
dag með grílluðum pylsum og tilheyrandi.
Góð uppskera í
skólagörðunum
í SKÓLAGÖRÐUM Reykjavík-
urborgar í Skeijafirði stóð
yfir uppskeruhátíð þegar
blaðamann og ljósmyndara
Morgunblaðsins bar að garði á
fimmtudaginn. í sumar hafa
107 böm ræktað grænmeti og
kartöflur í Skeijafirðinum og
hefur uppskeran að sögn
þeirra verið mjög góð.
Sólveig Hraftisdóttir, verk-
stjóri, sagði að krakkamir hefðu
byijað að sá og setja niður í byij-
un júní og í júlí byijuðu þau að
taka upp radísur og grænkál. í
ágúst þroskaðist hvítkálið og
næpumar og nú, í ágústlok, eru
þau farin að taka upp kartöflur.
ÓLöf Viktorsdóttir, 9 ára, sagði
að þetta væri í fyrsta sinn sem
hún ræktaði grænmeti. „Mér
finnst mjög gaman í skólagörðun-
um og ætla aftur næst. Eg setti
niður kartöflur og sáði radísum,
grænkáli, blómkáli, spergilkáli,
rófum, spíanati og salati."
Sigtryggur Amar Ámason, 11
ára, var líka í skólagörðunum í
fyrsta skipti í sumar. „Ég sáði
rófum, næpum, spínati, spergil-
káli, blómkáli og hvítkáli í vor og
setti líka niður kartöflur. Ég er
búinn að taka upp allar næpumar
og byijaður á kartöflunum, sem
em stórar og fallegar."
Silja Hulda Amadóttir er
tvíburasystir Sigtiyggs. Hún var
líka í skólagörðunum í fyrra og
sagði hún að það hefði verið gam-
an í sumar. „Það er líka uppskera
í sumar," sagði Silja. „I fyrra
fengum við ekkert blómkál en nú
eru hausamir stórir og fallegir.
Ég er aðeins farin að taka upp
núna og er mest með kartöflur
og hvítkál. Kartöflumar em
langtum stærri núna en í fyrra."
Silja Hulda Árnadóttir
með myndarlegan kálhaus.
Bæjarráð Kópavogs:
upp á 9.984.586 krónur og nam
72,9% af kostnaðaráætlun
hönnuða.
Ágreiningur um tilboð í
sundlaug og Snælandsskóla
Á FUNDI bæjarráðs Kópa-
vogs fimmtudaginn 14. ágúst
sl. voru tekin fyrir tilboð f
sundlaug á Rútstúni og 4.
áfanga Snælandsskóla, sem
opnuð höfðu verið á síðasta
fundi bæjarráðs.
Samþykkt var á fundinum
að fela bæjarverkfræðingi að
leita samninga við Víkurhús sf.
vegna Snælandsskóla, en fyirir-
tækið var með næst lægsta
tilboðið í verkið. Richard Björg-
vinsson og Guðni Stefánsson
lögðu hins vegar til að leitað
yrði samninga við lægstbjóð-
anda, Eðalverk hf.
Einnig var á fundinum sam-
þykkt að fela bæjarverkfræð-
ingi að ganga til samninga við
Ágúst og Magnús sf. vegna
sundlaugar á Rútstúni. Richard
Björgvinsson og Guðni Stefáns-
son lögðust einnig gegn þessari
ákvörðun og bókuðu eftirfar-
andi: „Þar sem fyrir liggur skv.
frásögn bæjarverkfræðings og
bæjarstjóra að lægstbjóðandi
muni gera kröfu um auka-
greiðslur og standi þar með
ekki við tilboð sitt, leggjum við
Grunnur sundlaugarínnar á Kútstúni.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
til að tekið verði næst lægsta Fimmtán tilboð bárust í 4. reyndist Eðalverk hf. vera með
tilboði." áfanga Snælandsskóla og lægsta tilboðið. Hljóðaði það
Hæsta tilboðið var frá Emi
Felixssyni upp á 12.642.140 eða
92,3% af kostnaðaráætlun.
Önnur tilboð sem bárust voru:
Bergsveinn Jóhannson, kr. 10.776.295 72,9%
yíkurhús sf., kr. 10.407.986, 76,0*.
Agúst og Magnús, kr. 11.298.114, 82,5*.
Sigurður og Logi sf., kr. 10.958.724, 80,0*.
Fjarðarsmiðjan hf., kr. 11.255.746, 82,2*.
Timburmenn sf., kr. 12.162.135, 88,8*.
Loflorka Borgarnesi hf., kr. 11.992.473, 87,6*
Þorsteinn Sveinsson, kr. 10.994.959, 80,2*.
Höskuldur Haraldsson, kr. 12.310.420, 89,8*.
Dverghamar sf., kr. 11.749.994, 85,8*.
Trénýting sf., kr. 10.789.176, 78,8*.
Ártak, kr. 12.061.634, 88,0*.
Nýverk hf., kr. 11.357.869, 82,9*.
Kostnaðaráætlun hönnuða
var 13.697.325 krónur.
Lægsta tilboðið í sundlaug á
Rútstúni reyndist Trénýting sf.
vera með. Hljóðaði það upp á
7.884.6 krónur eða 76,7% af
kostnaðaráætlun. Hæsta til-
boðið nam 11.004.993 krónum
eða 107,0% af kostnaðaráætlun
og var það frá Þekó.
Önnur tilboð sem bámst vom:
Byggingarfélagið Frami hf., kr. 9.058.150,88,1%.
Jörgen Eriingsson, kr. 8.676.200, 84,4%.
Eðalverk hf., kr. 8.531.460, 83,0%.
Jón Sigurðsson, kr. 8.819.550, 85,8%.
Þorsteinn Sveinsson, kr. 8.450.175, 82,2%.
Víkurhús sf., kr. 8.087.550, 78,7%.
Pjarðaremiðjan hf., kr. 8.627.900, 83,9%.
Davið Axelsson, kr. 8.654.750, 84,2%.
Ágúst og Magnús sf., kr. 7.884.660, 76,7%.
Bergsveinn Jóhannson, kr. 9.000.000, 87,6%.
Ártak hf., kr. 8.986.460, 87,4*.
Kostnaðaráætlun var
10.278.000 krónur.