Morgunblaðið - 23.08.1986, Page 28

Morgunblaðið - 23.08.1986, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 ** iHesísíur á DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Prédikunar- efni: Hvaða íslenskan stjórn- málaflokk myndi Jesús Kristur kjósa? Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephens- en. Guðspjall dagsins: Lúk. 10.: Miskunnsami Samverjinn ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. AÁSPRESTAKALL: Guðsþjón- usta í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa fellur niður vegna viðgeröa á kirkjunni. Sóknarnefnd. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Birgir ísleifur Gunnarsson fyrrv. borgarstjóri flytur ræðu. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Almenn sæti og heið- urssætin. Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Mess kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndai. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sigríður Gröndal syngur ein- söng. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10:30. Beðiö fyrir siúkum. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefnd. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18:20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESPRESTA- KALL: Sunnudag 24. ágúst kl. 10. Safnaðarferð að Skarði í Landsveit, þar sem farið verður í guðsþjónustu kl. 14. Allir vel- komnir. Sóknarnefnd. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Safnaðarguösþjón- usta kl. 14. Ræðumaöur Einar Gíslason yngri. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. fórn til kirkj- unnar. KFUM og KFUK, Amtmannsst.: Almenn samkoma kl. 20.30. Yfir- skrift: Þannig kynntist ég Jesú. Baldvin Steindórsson, Kári Geir- laugsson og Þórdís Ágústsdóttir tala. Mikill, almennur söngur. Tekið á móti gjöfum í starfssjóð. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartogi kl. 16. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Flokksforingjar tala og stjórna. MARÍUKIRKJA, Breiðhotti: Há- messa kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALU Messað á Mosfelli kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 í Hrafnistu í Hafnarfirði. Sr. Haraldur M. Kristjánsson mess- ar. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11 í Hrafnistu. Sr. Haraldur M. Kristjánsson mess- ar. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FR ÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guös- þjónusta kl. 11. Orgel- og kór- stjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. INNRI—Njarðvíkurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 10. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jóns- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. Sr. Sigfinnur Þorleifsson prédikar. Organisti Glúmur Gylfason. Sóknarprestur. GARÐAPRESTAKALL á Akra- nesi: Hátíðarsamkomur vegna 90 ára afmælis kirkjunnar: Klukk- an 11 afhjúpar biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, minnisvarða um sr. Jón A. Sveinsson prófast og frú Hall- dóru Hallgrímsdóttur í kirkju- garðinum í Görðum. Klukkan 13.30 verður hátíðarguðsþjón- usta: Biskup íslands prédikar. Sóknarprestur, hérðasprófastur og prestar úr prófastsdæminu annast altarisþjónustu. Við org- elið Jón Ólafur Sigurðsson og Haukur Guðlaugsson söngmála- stjóri. Kirkjukór Akraness syng- ur. Á eftir verður gengið til hins nýreista safnaðarheimilis og verður það formlega vígt af bisk- upi íslands. Sr. Björn Jónsson. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag 24. ágúst. 1. Kl. 08 Þórsmörk. Dagsferö á kr. 800. Þaö er vinsælt aö dvelja í Þórsmörk hjá Feröafélaginu. Athugið með verð á skrifstof- unni. 2. Kl. 09. Hlöðufell - Hlöðu- vellir. Ekið um Þingvelli, síöan linuveginn aö afleggjaranum að Hlöðuvöllum. Gengið á Hlöðufell (1188 m). Verð kr. 800. 3. Kl. 13. Grindaskörð-Hvirf- III — Vatnsakarð. Ekinn nýi Bláfjallavegurinn sunnan Gvend- arselshaeðar I Dauðadali. Þaðan er gengið i Grindaskörð, á Hvirf- il, meðfram brún Lönguhliðar i Vatnsskarö. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR um Bláfjöllum að Vífilsfelli. Ferð í tilefni Reykjavíkurafmælis. Verð 400 kr. Ath. frítt i ferðirnar fyrir börn m. foreldrum sinum. Brott- för frá BSI, bensinsölu. Útivist. Sunnudagur 24. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörfc - Goðaland. Lóttar göngu- og skoðunarferðir um Þórsmerkursvæöiö. Verð aðeins kr. 800. Kl. 13.00 Bláfjallafólkvangur, útsýnisferð. Farið upp með stólalyftunni. Þeir sem vilja eiga kost á gönguferö eftir endilöng- Krossinn Auðlnekku 2 — Kófjavogi Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. bamagæzla' Barngóð kona óskast til að gæta 5 ára telpu á Bárugötu í 3 mánuöi frá kl. 9-13. Upplýsingar í síma 29104. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðarleigan sími 43477. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lögtaksúrskurður Að kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, hefur bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir eftirtöldum van- goldnum gjöldum, álögðum 1986: Tekjuskatti, eignaskatti, eignaskattsauka, slysatryggingu v/heimilis, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatrygg- ingagjaldi atvinnurekanda, lífeyristrygginga- gjaldi atvinnurekanda, gjaldi í framkvæmda- sjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi, sjúkratryggingagjaldi, sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlána- sjóðs- og iðnaðarmálagjaldi og útsvari og aðstöðugjaldi. Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers konar gjaldhækkana og skattsekta til ríkissjóðs eða bæjarsjóðs Seltjarnarness. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessara auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Seltjarnarnes, 18. ágúst 1986, Gjaldheimtan á Seltjarnarnesi. Fyrirtæki til sölu Lítið verktakafyrirtæki, sem hefur einstæða sérstöðu, er til sölu. Fyrirtækið er í fullum rekstri og hefur góða innkomu. Þeir sem áhuga hafa leggi inn umsóknir með nöfnum og upplýsingum á augld. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Hagur — 05538“. Tæki til sandblásturs Til sölu afkastamikil, færanleg sandblásturs- samstæða, stór loftpressa og galvanhúðun- artæki. Hentug til alhliða sandblástursvinnu. Tilboð óskast send augldeild Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „K — 394“. Ódýrt Vettlingar, sokkar og aðrir handunnir munir til sölu í föndrinu á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 3. hæð. Opiðfrá kl. 13.00-15.00 fimm daga vikunnar. Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæöisflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra verður haldinn laugardaginn 6. september 1986 í húsakynnum flokksins við Mýrarveg, Akureyri, og hefst fundurinn kl. 9.30 f.h. Dagskrá fundarins: venjuleg aðalfundarstörf og hvemig staðið skuli að framboðslista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Dagskrá nánar auglýst síðar. Sjóm kjördæmisráös. Líf og land Aðalfundur Landssamtakanna Lif og land veröur haldinn fimmtudag inn 28. ágúst 1986 kl. 20.00 i stofu 101, Lögbergi, Háskóla Islands. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar. 4. Önnur mál. Stjórnin Gódan daginn! _■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.