Morgunblaðið - 23.08.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.08.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ertu kennari? — Viltu breyta til? Hvernig væri þá að athuga alla möguleika á því að gerast kennari í Grundarfirði? Grunnskólinn í Grundarfirði er að stærstum hluta í nýlegu húsnæði. Hann er ágætlega búinn tækjum með góðri vinnuaðstöðu kenn- ara ásamt góðu skólasafni. Bekkjardeildir eru af viðráðanlegri stærð (12-14 nemendur) en heildarfjöldi nemenda er 150. Sértu að hugsa um að slá til þá vantar kennara í almenna bekkjarkennslu og til kennslu í líffræði, eðlis- fræði, stærðfræði, ensku, dönsku og handmennt (hannyrðir og smíðar). Ennfrem- ur til kennslu á skólasafni (hálft á móti hálfu starfi á bókasafni). Ódýrt húsnæði í boði. Grundarfjörður er í fögru umhverfi í u.þ.b. 250 km fjarlægð frá Reykjavík. Þangað eru daglegar ferðir með áætlunarbifreiðum og flug þrisvar í viku. Viljir þú kynna þér málið þá sláðu á þráðinn. Varaformaður skólanefndar Sólrún Kristins- dóttir sími 93-8716 gefur allar nánari upplýs- ingar. Skóianefnd. Raf iðnf ræði ng u r — vélstjóri 32 ára rafiðnfræðingur óskar eftir starfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ýmis störf koma til greina svo sem nýlagnir, viðgerðir og eftir- litsstörf. Reglusemi heitið. Getur byrjað strax. Upplýsingar síma 94-2031. Söngstjórar tónmenntakennarar Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. flfoRgmiIftfiitófe Enn vantar kennara til Bolungarvíkur Enn vantar kennara að grunnskólanum í Bolungarvík. Kennslugreinar: Heimilisfræði, mynd-og tón- mennt og íþróttir, auk almennra kennslu- greina á barna- og unglingastigi. Ódýrt húsnæði í boði. Ný og sérstaklega glæsileg íþróttaaðstaða. Nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar Einar K. Guð- finnson í síma 94-7200 og 94-7540. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða bílstjóra í útkeyrslu og sölumennsku hjá matvælafyrirtæki. Þarf að hafa góða framkomu, vera heiðarlegur, reglusamur og hafa einhverja reynslu. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar á staðnum næstu daga milli kl. 13 og 17. íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17. Meinatæknar Mænatækni með sýklafræðimenntun óskast að Sjúkrahúsi Akraness sem allra fyrst. Um er að ræða starf til 1. sept. 1987. Nánari upplýsingar veitir yfirmeinatæknir sjúkra- hússins. Samkór Selfoss vantar söngstjóra fyrir næsta starfsár. Fyrirhuguð er söngferð til Kanada í júlí/ágúst 1987. Uppl. í síma 99-2220 og 99-1763. Samkór Selfoss. Sjúkrahús Suðurlands auglýsir lausar stöður röntgentæknis og meinatæknis. Ennfremur vantar afleysinga- fólk í sömu störf strax. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Vélgæslumaður Verksmiðjan Vífilfell óskar að ráða vélgæslu- mann til starfa sem allra fyrst. Vífilfell er 45 ára gamalt fyrirtæki og leiðandi í gosdrykkja- iðnaði á íslandi. Umsækjandi þarf að hafa eftirfarandi kosti: ★ Stundvís og reglusamur. ★ Tuttugu ára eða eldri. ★ Geta unnið yfirvinnu sé þess óskað. ★ Vera snyrtilegur til fara. í boði er: ★ Starf hjá traustu fyrirtæki. ★ Mikil vinna. ★ Við kennum þér að umgangast vélar og tæki. Ef þú hefur áhuga á umræddu starfi þá hafðu samband við Pétur Helgason í síma 82299 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Sjúkrahús Akraness. Gott starf Okkur vantar duglegan og samviskusaman starfskraft allan daginn til framleiðslu á vör- um okkar. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar Skúlagötu 51, mánudaginn 25. ágúst frá kl. 10-17, ekki í síma. Sólargluggatjöld, Skúlagötu 51. Hjúkrunarfræðingur Heilsuhæli N.L.F.Í, Hveragerði, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst. Hús- næði á staðnum . Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 99-4201. Afgreiðsla — ritföng Viljum ráða sem fyrst röskan starfskraft í ritfangadeildina. Upplýsingar á skrifstofunni nk. þriðjudag og miðvikudag frá kl. 14.00-16.00 (ekki í síma). BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYflUNDSSONAR Austurstræti 18. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni i síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. HtogmiftlnftUr Sendibílstjórar Vertu þinn eigin atvinnurekandi. Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn bætt við nokkr- um greiðabílum á stöð okkar. Skilyrði eru m.a. góður bíll og meirapróf. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri Hafnarstræti 2. Steindór, sendibílar. Halló - halló Nú fara skólarnir að byrja og þess vegna vantar okkur kvenfólk í snyrtingu og pökkun nú þegar. Sláðu til og kannaðu aðstæður, kaup, kjör og aðbúnað í síma 97-8200. Sjáumst! KASK, fiskiðjuver. Höfn Hornafirði, HAFNARHREPPUR Kennarar Við grunnskólana (Hafnarskóla og Heppu- skóla) á Höfn í Hornafirði eru lausar eftir- farandi kennarastöður: Almenn kennsla (0-6. bekkur). íþróttakennsla (0-9. bekkur). Stuðningskennsla (0-9. bekkur). Enskukennsla (7.-9. bekkur). Upplýsingar um stöðurnar og hlunnindi sem þeim fylgja veita: skólastjóri Hafnarskóla í síma 97-8148, yfirkennari Hafnarskóla í síma 97- 8595, skólastjóri Heppuskóla í síma 97-8321 og skrifstofa Hafnarhrepps í síma 97-8222. Skólanefnd. Frá Hoítaskóla Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-2597 og Ingvar Guð- mundsson yfirkennari í síma 92-1602. Skólastjórí. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar í Kópa- vogi sem fyrst. Um er að ræða létt störf við pökkun og frágang sælgætisvöru. Upplýsing- ar veittar á staðnum á vinnutíma, milli kl. 8 og 16. FREYJA hf. Kársnesbraut 104, Kópavogi. c~ I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.