Morgunblaðið - 23.08.1986, Blaðsíða 31
MÓRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST1986
'31
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Meyjan (23. ágúst
—23. sept.)
Ég ætla í dag að fjalla um
hið dæmigerða Meyjarmerki.
Lesendur eru minntir á að
hver maður á sér nokkur
stjömumerki sem öll hafa
áhrif. Hér er einungis fjallað
um sólarmerkið.
Uppskerumerki
Meyjan er innhverft (hlé-
dræg) og breytilegt jarðar-
merki. Arstími Meyjarinnar,
lok ágúst og fyrri hluti sept-
ember, segir töluvert um eðli
hennar. í fyrsta lagi er um
árstíðarskipti að ræða, sumri
er að ljúka og haust að nálg-
ast. Á þessum árstíma hefst
undirbúningur fyrir haust og
vetur. Meyjartíminn er
vinnutími, uppskera sumars-
ins er sett í hlöður, haust-
hreingeming er framkvæmd
í húsum, skólatöskur dregnar
fram og rykið dustað af heil-
asellunum eftir sumarfríið.
Hinn létti og bjarti tími
Ljónsins er liðinn.
Vinna
Menn aðlaga sig og mótast
til samræmis við takt mann-
lífsins á fæðingarstund sinni.
Lífíð fyrir Meyjuna er því
athafnasemi, vinna og undir-
búningur fyrir það sem koma
skal (haustið og veturinn).
Það lýsir sér aftur í ákveð-
inni varkámi og þeirri
spumingu sem Meyjan spyr
sig oft: „Er þessi hlutur
gagnlegur, kemur hann til
með að nýtast mér síðar?“
o.s.frv.
Hlédræg
Kannski er það öll sú athygli
sem beinist að alvöru lífsins
sem gerir að Meyjan er ekki
talin sérlega opin eða félags-
lynd.
Gagnrýnin
Önnur persónueinkenni eru
þau að hún er sögð gagn-
rýnin og smámunasöm. Hin
dæmigerða Meyja tekur eftir
þvi hvort skómir þínir era
vel eða itl burstaðir eða þvt
að saumamir á jakka þínum
era famir að trosna. Hún sér
allt. Hreinlæti og snyrti-
mennska era einkennandi
fyrir Meyjur, svo og það að
hafa allt í röð og reglu. Ein-
stöku sinnum má þó sjá
Meyju sem leggur lítið upp
úr snyrtimennsku og reglu.
Nákvæm
Ef meyjan hugsar ekki um
hreinlæti og snyrtimennsku
beinist nákvæmni hennar og
eftirtekt að öðram sviðum.
Það er t.d. erfítt að skrifa
lýsingu á Meyjarmerkinu.
Hún rannsakar textann ná-
kvæmlega og þegar hún
fínnur eitt orð eða atriði sem
ekki á við, lítur hún sigri
hrósandi upp og segir: „Aha,
þetta á ekki við, það er ekk-
ert að marka stjömuspeki."
Margir gagnrýnendur era því
í Meyjarmerkinu.
Nöldur
Veikleiki Meyjunnar er nöld-
ur útaf smáatriðum og oft á
tíðum óhófleg gagnrýni á allt
og alla. Hún fær oft minni-
máttarkennd, vegna sjálfs-
gagnrýni og fullkomnunar-
þarfar og þess að hún gerir
allt of miklar kröfur til sín.
Hún á einnig til að týna sér
f smáatriðum.
Hjálpsöm
Styrkur Meyjunnar liggur í
dugnaði og samviskusemi.
Hún hefur oft skarpa greind
og á auðvelt með að læra og
takast á við fíókin verkefni.
Hún er eftirtektarsöm og
yfirleitt hagsýn og útsjónar-
söm. Meyjan er einnig iðu-
lega hjálpsöm og greiðvikin.
Hógværð og raunsæi er ein-
kennandi fyrir dæmigerða
Meyju.
HVERNIG GASToj
heimska kóla;
X-9
Wf/ff
© IVtS King Fealurei Syndicóle. Inc World rlghlt
GRETTIR
DYRAGLENS
LJÓSKA
B3 ÆTLA AP 1/ ÞAÐ ER
FA LIFRINA </ ENGIMM LAUK-
OGLAUKINN UR AIBO
%/þú V/AN-
VIROIR.
‘díi gamla
r * 5IP-
VtíNJO I
■í.ív'ue R.&
' vi'sr ap
3TEIKJA
LAUK. .<
FERDINAND
SMÁFÓLK
IM 50 EXCITEP I
FEEL LIKE YOPELIN&I
-er.
Það tókst! Við náðum upp á En sú upplifun!
tindinn!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Ég er hrædd um að tígullit-
urinn gangi ekki upp,“ sagði frú
Greenberg afsakandLvið makker
sinn áður en hún lagði upp blind-
an. Frú Radin var hin rólegasta
og spurði á móti: „Hvað áttu
marga?“ „Átta,“ var svarið, og
þá lagði Radin upp á undan
makker sínum. En fyrst hafði
vestur spilað út spaðadrottn-
ingu.
Vestur gefur; N/S á hættu.
Norður
♦ 53
♦ Á8
♦ D10876542
♦ 3
Vestur
♦ DGIO
♦ KG10543}
♦ Á98
Suður
♦ Á864
▼ D9
♦ ÁKG9
♦ G10
Austur
♦ K972
¥6
♦ 3
♦ KD76542
Vestur Norður Austur Sudur
1 hjarta 3 tíglar Dobl 3grönd
4 hjörtu Pass Pass 4 grönd
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Spilið kom upp í Grand Nat-
ional-keppninni í Bandaríkjun-
um í júlí sl. Hetjur dagsins
tilheyra kvennalandsliði Banda-
ríkjanna og áttu þær þarna f
höggi við óþekkta sveit í 12
sveita-úrslitum keppninnar.
Konurnar unnu leikinn naum-
lega og réði þetta spil mestu um
það. Þær græddu 15 punkta á
spilinu, en hefðu tapað 12 ef
vestur hefði hitt á lauf út.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Wolfsberg í Aust-
urríki í júlí, kom þessi staða upp
í skák Júgóslavans Djurkovic,
sem hafði hvftt og átti leik, og
ungverska alþjóðlega meistarans
Cserna.
WMkk f
ilS
A.H
Ég er svo æstur að mig lang- Jæja, við skulum sleppa jóðl-
ar til að jóðla! inu ...
Svartur fékk nú á sig harða
sóknarlotu: 14. Hxe6! — fxe6,
15. Dh5+ - Kf8, 16. Bh6+ -
Kg8, 17. Dxf5! - Rf8 (Ekki 17.
— exf5, 18. Bc4 mát) 18. Bc4 —
De8, 19. Hel - Dg6, 20. Hxe6!
Nú hafði svartur fengið nóg og
gafst upp. Fjórir skákmenn urðu
efstir og jafnir á móti þessu með
7 v. af 9 mögulegum. Júgóslav-
amir Rajkovic og Cvitan, V-Þjóð-
veijinn Kindermann og Gutman,
ísrael, allt þekktir skákmenn.