Morgunblaðið - 23.08.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 23.08.1986, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 18936 Frumsýnum mynd ársins 1986 KARATEMEISTARINN IIHLUTI (THE KARATE KID PART II) HM P*l MM HIIO l'VI MOKITi KarateKidn tJUL PartJ Fáar kvikmyndir hafa notiö jafn mik- illa vinsælda og „The Karate Kldu. Nú gefst aödáendum Daníels og Miyagis tækifaeri til aö kynnast þeim félögum enn betur og ferðast meö þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aöalhlutverk: Ralp Macchlo, Norig- uki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen. TITILLAG MYNDARINNAR „THE GLORY OG LOVE- SUNGIÐ AF PETER CATERA ER OFARLEGA A VINSÆLDARUSTANUM VÍÐA UM HEIM. Önnur tónlist i myndinni: This is the Time (Dennis de Young), Let Me at Them (Mancrab), Rock and Roll over you (Southside Johnny), Rock around the Clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two Looking at One (Carly Simon). im m f ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN HEIM ERU STÓRKOSTLEG KAR- ATEATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG EINSTAKUR LEIKUR. SYND I A-SAL KL. 2.45, 5, 7, 9.05 OG 11.15. SÝND í B-SAL KL. 4, 6, 8 OG 10. Bönnuö innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF m ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. Sýningar: Sunnud. 24. ágúst kl. 16. Siðustu sýningar. Einleikur á fiðlu: Szymon Kuran. Miðasala í Hiaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir í síma 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. Úr leikdómum: „Inga Bjarna- son hefur náð eftirtektarverð- um árangri með þessari sýningu. Margrét Ákadóttir í hlutverki frú X og Anna Sigriður Einarsdóttir í hlutverki Mlle. Y leika báðar prýðisvel“, (Mbl.). „Samleikur þeirra er sterkur og spennufullur. Það neistar á milli kvennanna þessa stuttu stund sem þær hittast. Elfa Gísladótt- ir leikur þjónustustúlku sem einnig þegir, en hún gerir sitt til þess að fullkomna þessa augnabliksmynd", (HP). „Þýðing Einars Braga frá árinu 1956 er Ijómandi vel gerð og áheyrileg og búningar sem Vil- hjálmur Vilhjálmsson og Nina Njálsdóttir sjá um eru fallegir í stíl aldamótatískunnar", (DV). Martröð á þjóðveginum ★ * '/j Hörkuspennandi mynd Mbl. Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppi. Þaö heföi hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjulegur maöur. Farþeginn veröur hans martröö. Leikstjóri: Robort Harmon. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd kl.7,9og11 STRANGLEGA BÖNNUDINNAN 16ÁRA. □ni dolbystereo I Reykjavik Reykjavík Reykjavíkurkvikmynd sem lýsir mannlífinu i Reykjavik nútímans. Kvikmynd eftir: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5. Ókeypis aögangur. laugarasbið Simi 32075 ---SALUR A-- SKULDAFEN Walter og Anna hóldu aö þau væru aö gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæöa villu í útjaöri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma síöan í Ijós og þau gera sér grein fyrir aö þau duttu ekki i lukkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvem tímann hafa þurft aö taka húsnaeöismálastjórnar- lán eöa kalla til iönaöarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Vitness). Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýndkl. 6,7,9 og 11. ---SALUR B— ---SALURC--- FERÐIN TIL BOUNTIFUL * ★ ★ ★ Mbl. Frábær óskarsverölaunamynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SMÁBITI Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Uttle og Jim Carry. Sýnd kl. 9 og 11. 3:15 Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins COBRA Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aörir lögreglumenn fást til aö vinna. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verð. dolbystbÆo"! Salur 2 FL.ÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ein besta „Indíánamynd" sem gerö hefur verið. Trevor Howard. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. Salur 3 Askriflaniminn er 83033 JAMES BOND MYNDIN í ÞJÓNUSTU HENNAR HÁTIGNAR FARUP! F&B.O0PP! MOEE! * James Bonð 007;r' isback! I tilefni af því að nu er kominn nýr JAMES BOND fram á sjónarsviöiö og mun leika í næstu BOND mynd „THE LIVING DAYLIGHTS", sýnum viö þessa frábæru JAMES BOND mynd. HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELL- UR OG ALLT ER Á FERÐ OG FLUGI í JAMES BOND MYNDINNI „ON HER MAJESTY'S SECRET SERVICE". í þessari JAMES BOND mynd eru einhver æðislegustu skiöaatriði sem sést hafa. JAMES BOND ER ENGUM LlKUR. HANN ER TOPPURINN i DAG. Aöalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas, Diana Rigg. Framleiðandi: Albert Broccoli. Leikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl.5,7.30 og 10. Unglingamiðstöð Opið alla daga, sunnud.—fimmtud. kl. 19.30-23.30. Aldurstakmark 13 ára. Miðaverð 50 kr. Föstudaga frá kl. 22.00-03.00. Dansleikur. Aldurstakmark 16 ára. Miðaverð 290 kr. Laugardaga frá kl. 21.00-01.00. Dansleikur. Aldurstakmark 13 ára. Miðaverð 200 kr,- Sími 74240. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.