Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 39

Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 Tl Brids 39 rtðrtii Sími 78900 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐ FÓLKÍBÍÓ (You’re in the movies) ent ofa laugh-time! Hér kemur stórgrinmyndin FYNDIÐ FÓLK Í BÍÓ. „FUNNY PEOPLE I OQ 11“ voru gófiar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRQUM f OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK f BÍÓ ER TVÍ- MÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á fömum vegi og fólk ( alls konar ástandi. Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11. — Hækkað verð. VILLIKETTIR Splunkuný og hreint frébær grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða um- fjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Gokfie Hawn við stýrið. Grínmynd fyrir alla fjölskyfduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- ach, Swooshl Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michaol Ritchie. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND i 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hnkkaðverð. Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Blaðaummæl!: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA“. Ó.Á. Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Parie. Sýndkl.3,5,7,9og11. ÓVINANÁMAN (Enemy Mine) 91/2 VIKA ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS ★ ★ ★ Morgunblaðið ★ ★ ★ D.V. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Arnór Ragnarsson Bikarkeppni BSÍ Sveit Pólaris úr Reykjavík varð fyrsta sveitin til að tryggja sér sæti í undanrásum Bikarkeppni 1986, með sigri yfir sveit Ásgríms Sigur- björnssonar frá Siglufirði. Aðeins skildi að eitt stig, er upp var stað- ið, sunnanmönnum í vil. í sveit Pólaris eru: Karl Sigurhjartarson, Ásmundur Pálsson, Hjalti Elíasson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Arnþórsson. í 3. umferð sigraði svo sveit Sig- tryggs Sigurðssonar Reykjavík, sveit Guðjóns Einarssonar frá Sel- fossi, nokkuð örugglega. Þeir glímukóngsmenn mæta Jóni Hjalta- syni í 4. umferð. Sl. fimmtudag áttust svo við sveitir Jóns Haukssonar frá Vest- mannaeyjum (þó aðaltega af fasta- landinu) og Inga Steinars Gunnlaugssonar frá Akranesi í 3. umferð. Sveit Jóns sigraði, eftir jafnan leik. Fyrirliðar eru alvarlega áminntir að gera full skil á keppnisgjaldi til Bridgesambandsins kr. 4.000 pr. sveit. Aðeins 35 sveitir af 61 hafa séð ástæðu til að greiða þetta gjald til þessa. Er það vaegast sagt slæ- leg frammistaða. Itrekað er, að enginn ferðakostnaður verður greiddur, nema full skil verði gerð á keppnisgjöldum, og að auki mega þeir spilarar sem ekki greiða þetta gjald búast við að verða settir í keppnisbann í mótum á vegum BSI næsta keppnistímabil. Jón og Sigurður unnu mótið að Kleppjárns- reykjum Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson eru í bananastuði þessar vikumar. Þeir báru öruggan sigur úr býtum á opna stórmótinu sem haldið var að Kleppjámsreykjum í Borgarfírði um sfðustu helgi. Að- eins 22 pör mættu til leiks, þar af 15 frá höfuðborgarsvæðinu. Að sögn Þorvalds Pálmasonar em að- standendur mótsins ákaflega óhressir með þátttöku eða þátttöku- leysi heimamanna af svæðinu. Loksins þegar ráðist er í það stór- virki að fá marga af bestu spilurum landsins til þátttöku í keppni utan höfuðborgarsvæðisins, þá mæta ekki heimamenn til leiks. Að öðm leyti urðu úrslit efstu para þessi: Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson Rvík 1179 Bjöm Theodórsson - Jakob R. Möller Rvík 1127 Sigurður Vilhjálmsson - Sturla Geirsson Rvík 1122 Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson Rvík 1084 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 1084 Kristinn Sölvason - Stefán Gunnarsson Rvík 1053 Hjálmar S. Pálsson - Jömndur Þórðarson Rvík 1053 Böðvar Magnússon - Þorfinnur Karlsson Rvík 1042 Mótið fór ákaflega vel fram. Vig- fús Pálsson sá um útreikning og leiðsögn í mótinu, sem spilað var eftir Mitchell-fyrirkomulagi og tölvureiknað. Skagfirðingar — stigaskráin Örlítil mistök urðu í stigatöflunni sem birtist í blaðinu sl. föstudag en hér birtist taflan hárrétt: Hulda Hjálmarsdóttir 14'A Þórarinn Andrewsson 14'/2 Amar Ingólfsson 111/2 Magnús Eymundsson IIV2 Cyms Hjartarson 11 Sigmar Jónsson 11 Vestfjarðamót í tvímenningi Vestfjarðamót í tvímenningi verður haldið á Þingeyri 6. og 7. september. Spilað verður eftir baró- meterfyrirkomulagi eins og undan- farin ár. Þátttaka tilkynnist Gunnari Jóhannessyni, Þingeyri, í síma 8124 eða 8220. Frestur til að tilkynna þátttöku er til mánaða- móta. Myndin hlaut 6 19 000 FRUMSYNIR FUÓTAROTTAN Spennuþrungin ævintýra og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsi- lega leit að stolnum fjársjóði...með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og „ Martha Plimpton. Skemmtilegur og oft Leikstjóri; Tom Rickman. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ★ á: spennandi ævintýraþriller. A.I. Mbl. ÍNÁVÍGI Afbragðsgóður farsi ★ ★ * HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. B0MBER Sýnd kl. 3.05,6.06,7.05,9.06,11.06. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. M0RÐBRELLUR Sýnd kl. 6.16,7.16,9.15,11.15. Bönnuð innan 14 ára. STJ0RNUGL0PAR Bamasýning kl. 3. Mlðaverð kr. 70. BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA Barnasýning Id. 3. Miðaverð kr. 70. MetsöluHod á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.