Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 41

Morgunblaðið - 23.08.1986, Síða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1986 ásamt söngvurunum Ingu og Grími er án efa vinsælasta hljómsveit Norðlendinga og á að sjálfsögðu marga aðdáendur hér sunnan- lands. Þessa helgi gefst sunnlendingum tækifæri til að skemmta sér meö þessari bráóskemmtilegu og hressu hljómsveit i veitingahúsinu Broadway. Ath: Þau veríia afieins þessa einu helgi i tíroadway. Ilúsifl optiafl kl. 22.00 SÍMI 77500, lOIPCAIDWAy EIRIHATTAR Huómsveit Xplendid Þetta eru fjórir hressir ungir menn á besta aldri. Margreyndir tónlistarmenn. Þeir hafa aldrei verið í betra formi en einmitt nú. Þeir spila öll nýju og gömlu góðu lögin sem hafa verið hvað vinsælust gegnum árin. Opið í kvöld frá kl. 19.00—02.30 DUETTINN Andri Bachmann og Kristján Óskarsson komnir aftur hressir og endurnærðir eftir sumar- leyfi með sína eldhressu Mímisstemmningu. Mimisbar — Þar sem fálk kynnist — ^GIL^HF^a ^ Skála fen eropið öHkvöicl Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld ^iHnn L* n| - .ifcJllllU nl FLUGLEIDA HÓTEL I Eftirsýn- ing í dýra- garðinum Dýragarðurinn sem scttur var upp í HLjómskálanum á afmælis- degi Reykjavíkur var mjög vel sóttur og vakti almenna ánægju, einkum hjá börnunum. Sýndar voru 18 tegundir íslenskra spen- dýra, villtra og taminna, og alifugiar sem á landinu voru 1786. Villtu tegundirnar voru refir, hagamýs, húsamýs, brún- rottur, svartrottur og hreindýr. Húsdýrin voru hross, nautgripir, sauðfé, geitur, svín, hundar og kettir. Fuglamir voru hænsn, endur, gæsir, dúfur og hrafn, en hann gegnir sérstöku hlutverki hjá okkur íslendingum. Vinsældir dýranna voru nokkuð svipaðar, en mesta athygli fengu þau dýr sem hægt var að sttjúka og jafnvel að halda á s.s. grísir og hænuungar. Einnig vöktu athygli bréfdúfumar sem sleppt var með vissu millibili. En þar sem fólk fór að streyma á svæð- ið einum og hálfum tíma fyrir opnun, vannst ekki tími til að setja upp spjöld með upplýsingum um dýrin sem sýnd voru og dýr sem verið höfðu dvalargestir um stund- arsakir hér á landi fyrir 1786 og dýr í þjóðtrú. Áhugahópurinn heldur sýningu á þessum spjöldum í dag laugardag, kl. 14—18 á Grófartorgi. OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 22:00 - 03:00 Hljómsveit hússins - Diskótek Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ ÍU TAÐU r; Í ÍVlAJNlDILlAlT! Eldridansaklúbburinn Elding DansaA í Félagsheimili Hreyfils i kvöld kl. 9-2. Hljómsvett Jóns Sigurós- sonar og söngkonan Ama Þorstelnsdóttlr. Aðgöngumiðar i sima 685520 ehir kl. 18.00. <. MALIBU keppnin fer fram i kvöld á ísafirði og fljótlega hefst hún i Hollywood. Dyraveröirnir okkar eru i sórlega góóu formí þessa dagana og leika núáalsoddl. LANCIA SKUTLAN verðlaunin i Hollywood keppninni veröur til sýnis i kvöld og flestir þáttakenda verða að vanda á staönum. VERIÐ VELKOMIN / HÖFUÐSTAÐ SKEMMTA NALÍFSINS. uppákomurnar verða á sinum stað. Siðustu vinningshafar voru: Björg Þórðardóttir, Kristján Ársælsson, Sighvattur Ivarsson, Engilbert Runólfsson, Kristjón Logason, Lúlli úr Makatausa félaginu. /á\ Brósi w \3nKAN H0LLUW00D í Hollywood í kvöld. ViA sláum ekki af — heldur gefum í og höldum uppi hátíðarstemmningu í kvöld. ■v '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.