Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 3. SEPTEMBER 1986 3 LEIRFLÍSAR á einkalaugina, veggi og loft MEÐ GQLFDÚKUR sem aldrei þaif að bóna! Aldrei EUROCARD EITT í HÖNDUM Ríkisstjórnin: Vill styrkja innlendan skipaiðnað RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær að beina því til skipaeigenda og útgerðarfyr- irtækja, að þau leitist við að beina viðskiptum hvað varðar viðhald skipa og eftirlit sem mest til inn- lendra málm- og skipasmiðja. Var þessi tillaga samþykkt sem svar við bréfi frá Sambandi ntálni- og skipasmiðja, en erindi bréfs þessa var að fara fram á aðstoð ríkisstjórnarinnar í þessu efni. „Við leggjum til að ætíð verði leitað tilboða innanlands," sagði Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra í samtali við Morgun- blaðið í gær, „og að tilboðin innanlands og utan verði metin á viðskiptalegum grundvelli. Það mat verði í höndum sjóðanna, áður en þeir ákveða lán. Auk þess leggjum við til að viðskiptabankarnir veiti hliðstæða bankaábyrgð vegna skipasmíðaverkefna innanlands og veitt eru vegna skipasmíða erlendis, en það hefur verið mikil brotalöm á þessu." Forsætisráðherra sagði að auk ofangreinds gerði ríkisstjórnin ráð fyrir því að Byggðasjóður fengi lán- tökuheimild til þess að veita við- bótarlán vegna viðgerðarverkefna hér á landi, þannig að lánin verði 80% kostnaðar, en sá háttur hefur verið á undanfarin tvö ár. Flutningar Arnarflugs í örum vexti VERULEG aukuing hefur orðið á vöru- og farþegaflutningum Arnarflugs á milli landa á árinu. í ágúst flutti félagið alls 10.642 farþega milli landa, en flutti á sama tíma í fyrra 8.135 farþega. Hefur félagið aldrei áður flutt jafn marga farþega í einum mánuði. Heildarfjöldi farþega Arnarflugs fyi-stu átta mánuði ársins var 37.302, en var á sama tíma í fyrra Unnið að því að koma „Flakkaranum" Morgunblaðið/Siguröur P. Bjömsson fyrir. Með EUROCARD eitt í höndum gengur þú öruggum skrefum inn Teppaland-Dúkaland og velur úr gólfklæðningum eins mikið og þú vilt. Svo magnað er nýja þjónustukerfið: KORKFLÍSAR án húöar eöa meö húö, - ólseigri! SŒERKTKORT Teppaland-Dúkaland er á Grensásvegi 13, eins og þú veist. Þú getur á sama hátt labbað inn á einhverja söluskrifstofu Flugleiða í Reykjavík og keypt þér far hvert sem er, innan lands eða utan, eða inn í Daihatsu umboðið og ekið út á nýjum Daihatsu. í Radíóbúðinni bjóðast þér hljómflutningstæki, farsími, sjónvarpstæki, myndbandstæki eða tölva með öllum búnaði á EUROKREDIT kjörum. Bætt símaþjónusta á Húsavík „NÝJA simstöðin — Flakkarinn svokallaði — gaf sóninn strax Aðalfundur Skógræktar- félags íslands í Reynihlíð AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Islands verður haldinn í Reynihlíð í Mývatnssveit dagana 5. til 7. september. Fundurinn hefst að morgni 5. september með skýrslu for- manns og framkvæmdastjóra og síðan flytur skógi-æktarstjóri ávarp. Að því loknu taka við hefðbundin aðalfundarstörf. A laugardag flytur Vilhjálmur Lúðvíksson erindi sem hann nefnir „Hugleiðingar um mark- mið skógræktar á Islandi". Eftir hádegi á laugardag verður farið í skoðunarferð um sveitina en sýslunefnd S-Þingeyjarsýslu býður til kvöldverðar. Fundar- störfum lýkur um hádegi á sunnudag; Þessi aðalfundur Skógrækt- arfélags Islands verður með fjölmennara móti og sækja hann um 120 manns, fulltrúar félaga og gestir. þegar ég hringdi," sagði frétta- ritari Morgunblaðsins á Húsavík, þegar hann hringdi til blaðsins í gær. En venjuiega á þessum tíma hefði ég þurft að bíða lengi eftir són, og á mesta annatíma hefur hann oft ekki náðst fyrr en eftir langan tíma vegna mikils álags. Starfsmenn Landssímans hafa undanfarið unnið að því að tengja notendanúmer gömlu stöðvarinnar við Flakkarann. Og þegar því er nú lokið, verður farið að taka niður gömlu stöðina og setja upp nýja stafræna símstöð. Með Flakkaranum er komist hjá því að byggja nýtt hús, því án hans hefði ekki verið hægt að taka gömlu stöðina niður. Nú verður hún íjar- lægð úr sínu húsrúmi og nýja stöðin kemur í staðinn svo notendur á Húsavík geta væntanlega hætt að kvarta undan lélegu símasambandi. PARKET bæðiástássstofur og Straussvalsagólf 29.601. Alls voru flutt 765 tonn af vörum fyrstu átta mánuði ársins, en í fyrra var 491 tonn flutt á milli landa fyrstu átta mánuðina. GYUWVSIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.