Morgunblaðið - 03.09.1986, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
í nýju ljósi
Eg er enn að velta fyrir. mér
dagskrá Bylgjunnar, nýju út-
varpsstöðvarinnar okkar. í morgun
sagði rakarinn mér að sér fyndist
Byígjan ósköp svipuð rás 2 og þó
væri meira um lög af vinsældalist-
anum ætluð unglingunum á rás 2.
En það er fleira að heyra á Bylgj-
unni en tónlist. Til dæmis vil ég
nefna að síðastliðinn sunnudag var
þar á dagskrá dálítið óvenjulegur
fréttatími. Hann hófst skömmu fyr-
ir hádegið á því að Einar Sigurðsson
kvaddi tvo valinkuna sómamenn,
þá Svan Kristjánsson starfsmann
félagsvísindadeildar Háskóla ís-
lands og Sigmund Örn Arthúrsson
blaðamann á Helgarpóstinum til
skrafs um fréttir vikunnar. Svo
voru náttúrulega fréttir klukkan
tólf á hádegi og síðan tók við síma-
tími þar sem menn gátu hringt og
tjáð sig um fréttir vikunnar og inní
þenna símatíma var skotið
gn'nþætti þar sem þau Edda Björg-
vins og Randver Þorláksson
skopuðust að fréttum liðinnar viku.
Nýstárleg vinnubrögð
Eg fæ ekki betur séð en að hér
hafí starfsmenn Bylgjunnar með
útvarpsstjórann sjálfan í farar-
broddi, beitt alveg nýjum vinnu-
brögðum við greiningu og skoðun
frétta. Fannst mér þessi vinnuhátt-
ur alveg prýðilegur nema að því
leyti að gríninnskot Eddu og Rand-
vers var endurflutt frá deginum
áður. Ég slökkti satt að segja á
viðtækinu þegar þau skötuhjú rufu
símaspjall Einars Sigurðssonar. Að
mínu viti er ekki rétt að ofnota slíkt
efni sem grínþátt Eddu Björgvins
og Randvers. Vil ég sem almennur
útvaqjshlustandi vara þá Bylgjunn-
ar menn við slíkum vinnubrögðum
þótt auðvitað sé freistandi svona í
byijun að endurflytja vel heppnuð
grínatriði og væri þá máski nær
að doka við og endurflytja efnið í
smábútum? Hvað um það þá var
eins og áður sagði þessi fréttaþátt-
ur Einars Sigurðssonar afar vel
heppnaður og nýstárlegur og mjög
í anda þeirrar umræðu er átti sér
stað í ranni útvarpsstjórans rétt
fyrir 12-fréttimar; þannigvoru þeir
Svanur og Sigmundur Om á einu
máli um að fréttamennska hérlend-
is einkenndist í alltof ríkum mæli
af viðtölum við ráöamenn í stað
þess að spyija hinn almenna mann
álits. Nefndi Svanur sem dæmi að
að undanförnu hefði mikið verið
rætt í sjónvarpinu við formann fé-
lags fasteignasala um fasteigna-
markaðinn. Sá hefði lýst því yfir
hvað eftir annað að fasteignaverð
ryki upp. Svanur sagðist hins vegar
nýlega hafa átt íbúðaskipti við
mann er hafði fengið tilboð um allt
að 90% útborgun, en frekar viljað
skipta vegna þess að hann taldi til-
boðin óraunhæf. Sigmundur benti
á að í blöðum væri jafnvel látið að
því liggja að útborgun færi nú lækk-
andi þótt þessu væri raunverulega
þveröfugt farið.
Tœknitöffarar
Ég hjó eftir því hjá henni Jónínu
Ben í morgun að hún var líkust
grasekkju þrátt fyrir að hann Jó-
hann léki undir hoppið. Töfrar
tækninnar era miklir og hann Jó-
hann er á Akureyri að spila. „Ég
held bara ég sakni hans,“ andvarp-
aði Jónína og ósköp var nú undir-
spilið hans Jóhanns máttleysislegt
þama í útiegðinni. Er ekki byggða-
stefnan hér eitthvað að fara úr
böndunum á rás 1? Æ, ég var
næstum búinn að gleyma að þakka
fyrir Pieasso-myndina er var á dag-
skrá sjónvarpsins síðastliðið sunnu-
dagskvöld. Meira af svo góðu takk.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / SJÓNVARP
Lokaþáttur Pompei
■■■ Lokaþáttur
O "I 15 framhalds-
myndaflokksins
um síðustu daga Pompei
er á dagskrá sjónvarpsins
kl. 21.15 í kvöld.
Þetta er ítalsk-banda-
rískur flokkur í sex þáttum,
gerður eftir sagnfræðilegri
skáldsögu eftir Edward
Bulwer Lytton.
Þættimir segja frá ást-
um og afbrýði, þrælum og
aðalsmönnum í borginni
Pompei á Ítalíu fyrir tvö
þúsund árum. „Skyndilega
byrjar jörðin að slqálfa,
koldimmt öskuský stígur
upp af eldfjallinu Vesúvíusi
og leggst yfir borgina.
Pompei fyllist af eldi og
reyk og íbúamir reyna að
flýja til sjávar ...“
Þýðandi er Þuríður
Magnúsdóttir.
Torgið:
Nýr þáttur um samfélags
og neytendamál
■■^B Síðastliðinn
-| 7 45 mánudag hóf
1 « — göngu sína nýr
síðdegisþáttur á rás 1.
Þátturinn, sem ber yfir-
skriftina Torgið, er á
dagskrá mánudaga til
föstudaga klukkan 17.45
fram að lestri tilkynninga.
Umsjón fyrst um sinn
er í höndum þeirra Bjama
Sigtryggssonar, Adolfs
H.E.Petersen og Óðins
Jónssonar.
í fyrstu viku september-
mánaðar verður þátturinn
að mestu helgaður þeim
þúsundum skólabama, for-
eldmm þeirra og kennur-
um, sem nú taka til
óspilltra málanna að
afloknum sumarleyfum. Af
því tilefni munu umsjónar-
menn bamaútvarpsins, þau
Kristín G. Helgadóttir og
Vemharður Linnet, að-
stoða við umsjón þáttarins.
Síðar meir verður í þátt-
um þessum einkum fjallað
um samfélagsbreytingar,
atvinnuumhverfí og neyt-
endamál í víðu samhengi.
Rás 2:
Utvarpssljóri
í morgunþætti
■^■■1 Eins og venja er
9 00 á miðvikudög-
um verður
gestaplötusnúður í Morg-
unþætti á miðvikudegi. Að
þessu sinni verður það
Markús Öm Antonsson,
útvarpsstjóri, sem kemur í
talstofu og velur lög og
kynnir.
Markús tók áskomn
Þráins Bertelssonar sem
var síðasta miðvikudag.
Auk þessa er rétt að
benda á að nú er landa-
fræðigetraun lokið og við
tekur annars konar get-
raun. Vegleg verðlaun
verða í boði og til mikils
að vinna.
Umsjónarmenn Morgun-
þáttar á miðvikudegi em
Kristján Sigurþórsson, Sig-
urður Þór Salvarsson og
Kolbrún Halldórsdóttir.
Smellir:
Lionel Richie kynntur
■■■ Pétur Steinn
OA45 Guðmundsson
kynnir banda-
ríska tónlistarmanninn
Lionel Richie í þættinum
Smellum í sjónvarpinu í
kvöld.
í þættinum verður fmm-
sýnt myndband með laginu
Dancing on the Ceiling og
leikin fimm önnur lög, m.a.
Penny Lover, Hello og Say
You, say Me úr kvikmynd-
inni White Nights.
Pétur Steinn Guðmunds-
son sá um annála Skon-
rokks í sjónvarpinu um
áramótin. Hann hefur und-
anfarin tvö ár séð um
dagskrárgerð á rás 2 og
er nú starfsmaður á nýju
útvarpsstöðinni, Bylgjunni.
UTVARP
MIÐVIKUDAGUR
3. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guðrún
Jónsdóttir les þýöingu sína
(5).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sina (5).
14.30 Norðurlandanótur. Fær-
eyjar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Á Vest-
fjaröahringnum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöudregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. „Nótt í nornagnípu" eftir
Modest Mussorgsky. Sin-
. fóníuhljómsveitin í Chicago
leikur; Seiji Ozawa stjórnar.
b. Píanókonsert nr. 1 i Des-
dúr eftir Sergej Prokofjeff.
Andrej Gavrilov og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika;
Simon Rattle stjórnar.
c. „Bachianas Brasileiras"
nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos.
Anna Moffo syngur með
Amerísku sinfóníuhljóm-
sveitinni; Leopold Stok-
owski stjórnar.
17.0 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristin Helgadóttir.
17.45 Torgið — Viö upphaf
skólaárs. Umsjón: Adolf
H.E. Petersen og Vern-
haröur Linnet. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
isa“ eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (6).
20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í
umsjá Bernharðs Guö-
mundssonar.
21.00 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
21.30 Þættir úr sögu Reykja-
víkur — kreppan. Umsjón:
Sumarliöi isleifsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
SJÓNVARP
J.00 Úr myndabókinni —
18. þáttur. Barnaþáttur meö
•innlendu og erlendu efni.
Snúlli snigill og Alli álfur,
Alí Bongó, Villi bra bra, Alfa
og Beta, Klettagjá, Hænan
Pippa, Ugluspegill, Viö Klara
systir og Bleiki pardusinn.
Umsjón: Agnes Johansen.
9.50 Fréttaágrip á táknmáli
0.00 Fréttir og veöur
0.30 Auglýsingarogdagskrá
0.35 Nesjavellir — virkjunar-
staöur framtiöar
MIÐVIKUDAGUR
3. september
Kynningarmynd frá Tækni-
sýningu Reykjavíkur. Kvik-
myndun: Siguröur
Jakobsson. Texti. Ari Trausti
Guömundsson.
20.45 Smellir —
21.15 Síöustu dagar Pompei
(Gli Ultimi giorni Di Pompei)
Lokaþáttur. italsk-banda-
riskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum, geröur
eftír sagnfræöilegri skáld-
sögu eftir Edward Bulwer
Lytton. Þýöandi: Þuriður
Magnúsdóttir.
22.05 Leikur aö eldi
(Close-up: That Fire Unleas-
hed I) Fyrsti hluti. Bandarísk
heimildamynd í þremur hlut-
um um kjarnorkuvopn og
kjarnorkuver. i fyrsta hluta
er einkum fjallaö um kjarn-
orkuvígbúnaö og varnir
stórveldanna. Þýöandi og
þulur: Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.50 Fréttir í dagskrárlok
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Hljóö-varp. Ævar Kjart-
ansson sér um þátt i
samvinnu viö hlustendur.
MIÐVIKUDAGUR
3. september
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur, Kristjáns Sigurjóns-
sonar, og Siguröar Þórs
Salvarssonar. Elísabet Brekk-
an sér um barnaefni kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Kliöur
Þáttur i umsjá Gunnars Svan-
bergssonar. (Frá Akureyri.)
15.00 Nú er lag
989
YL GJAN
MIÐVIKUDAGUR
3. september
6.00 Tónlist í morgunsáriö
7.00 Á fætur meö Siguröi G.
Tómassyni — morguntónlist
— fréttir — upplýsingar um
veöur og færö — viötöl og
.vekjandi spjall.
9.00 Páll Þorsteinsson á létt-
um nótum — listapopp —
sígilt popp og ellismellir —
getraunir og slmaspjall.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Á markaöi meö Sigrúnu
23.10 Djassþáttur. — Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Gömul og ný úrvalslög aö
hætti hússins. Umsjón: Gunn
ar Salvarsson
16.00 Taktar
Stjórnandi: Heiöbjört Jó
hannsdóttir.
17.00 Erill og ferill
Erna Arnardóttir sér um tón
listarþátt blandaöan spjalli viö
gesti og hlustendur.
18.00 Dagskrárlok
Fréttir eru sagöar kl. 9.00
10.00, 11.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Reykjavík og nágrenni — FM
90,1 MHz.
gAKUREYRI
17.03—18.30 Svæöisútvarp fyr-
ir Akureyri og nágrenni — FM
96,5 MHz.
Þorvarðardóttur — upplýs
ingum miölaö til neytenda —
verökannanir — vörukynn
ingar — tónlist — flóamark-
aöur — hlustendaþjónusta
14.00 Pétur Steinn Guö-
mundsson — tónlist í 3 klst.
— rætt viö tónlistarmenn
nýjar plötur kynntar
17.00 Hallgrímur Thorsteins
son — Reykjavík síödegis
atburöir líöandi stundar
þægileg tónlist á leiöinni
heim.
19.00 Þorsteinn Vilhjálmsson
kannar hvaö er á seyöi, tón
list og spjall.
21.00 Vilborg Halldórsdóttir —
tónlist og spjall til unglinga,
óskalög o.
23.00 Fréttamenn Bylgjunnar
Ijúka dagskránni.