Morgunblaðið - 03.09.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
9
Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum vinum og
vandamönnum sem meÖ heimsóknum, skeyt-
um, blómum og öðrum gjöfum geröu mér 90
ára afmœli mitt 13. ágústsl. aÖ ógleymanlegum
degi.
GuÖ blessi ykkur öll.
Sigurrós Jónasdóttir,
Ásvallagötu 53.
SHANNON
DATASTOR
HIRSLUR
FYRIR TÖLVUMÖPPUR
Rekkar fyrir tölvumöppur.
Möppunum er einfaldlega rennt i þar til
geröar brautir. Einingakerfi.
Möguleiki á mismunandi upprööun.
Skúffa fyrir tölvumöppur og einnig
skjalapoka. Hægt að hlaöa skúffunum
hverri ofan á aðra og mynda skáp.
Með eöa án hjóla
Vagn á hjólum fyrir tölvumöppur
og skjalapoka.
AIÍIUIK teiSi AjkviKii <c
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800
íW
ðul^
í 41$$ R£,j!ísW»
" «sS55íf|p kr_
,rfl2onsósU
estrakrau'ni
PönnUkar v#tt’
í^einS J
ARNARHÓLL
Hverfisgata 8-10
Tel: 18833
MkL^DDglF
Vestnorræna
þingmanna-
ráðið
Á fundi Vestnorræna
þingtnannaráðsins vóru
kjamavopn nokkuð
rædd. Eiður Guðnason
kemst svo að orði um þá
umræðu í Alþýðublaðinu:
„Þessi mál bar á góma
í fyrra. Þá komu græn-
lenzku fulltrúamir í veg
fyrir að gerð yrði sam-
þykkt um þetta norðvest-
ur, eða útnorðursvæði,
sem kjamorkuvopna-
laust svæði. Nú komu
Grænlendingar hinsveg-
ar með tillögu í málinu,
sem hljóðar svo: „Vest-
norræna þingmannaráð-
ið hvetur landsstjómina
í Færeyjum, landsstjóm-
ina í Grænlandi og
islenzku ríkisstjómina - í
nafni friðar og friðsam-
legrar sambúðar - að
vinna að þvi sem fyrst,
að tryggja svo sem
mögulegt er, að hvorki á
striðs- né friðartímum
verði kjamorkuvopn, eða
flutningatæki, sem flytja
slík vopn á láði, legi eða
lofti á norðvestursvæð-
inu.“
Þessi tillaga er á ýmsa
lund öðm visi en sam-
þykkt Alþingis frá 23.
mai 1985 um stefnu ís-
lendinga í afvopnunar-
máliim. Ég lagði rika
áherzlu á nauðsyn þess,
að við gætum orðið sam-
mála um tillögu i ráðinu
og gæfum okkur tima til
að finna orðalag, sem
allir gætu sætt sig við.
Það varð þvi miður ekki,
og Grænlendingar lýstu
þvi yfir, að þeir gætu
ekki fallist á neinar
breytingar á sinni til-
lögu . . .“
Breytingartil-
lagaEiðs
Guðnasonar
Breytingartillaga Eiðs
hljóðaði svo:
„Vestnorræna þing-
HÖRÐURBERGMANN
mannaráðið hvetur
landsstjómina í Færeyj-
um, Iandsstjómina i
Grænlandi og íslenzku
rikisstjómina, í nafni
friðar og friðsamlegrar
sambúðar, til þess að
kanna sem fyrst sam-
stöðu um grundvöll fyrir
samningum um kjam-
orkuvopnalaust svæði í
Norður-Evrópu og
Grænlandi, jafnt á landi,
i lofti sem á hafinu eða
i því, sem lið i samkomu-
lagi til að draga úr
vígbúnaði og minnka
spennu."
Tillagan náði ekki
fram að ganga. PáU Pét-
ursson og Pétur Sigurðs-
son greiddu henni
atkvæði. Eiður segir:
„Þótt þetta væri orðrétt
tekið úr tiUögu Alþingis
sem samþykkt var sam-
hljóða i fyrra, þá greiddu
Stefán Benediktsson,
Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir og
Steingrímur Sigfússon
öU atkvæði gegn tillög-
unni. Ég tel miður að
meirihlutinn skyldi hafa
þröngvað fram atkvæða-
greiðslu í málinu, en ekki
freistað þess að ná sam-
komulagi. Ég sat hjá við
afgreiðslu grænlenzku
tUlögunnar . . . taldi
óeðUleg vinnubrögð í
svona ráði, að ein sendi-
nefnd setti fram tiUögur
og neitaði með öUu að ljá
máls á breytingum, i
öðm lagi væri græn-
lenzka tillagan óraunhæf
vegna þess að rikisstjóm-
ir okkar gætu með engu
móti tryggt það sem til-
lagan ætlaði þeim að
tryggja og i þriðja lagi
væri fjarstæða að taka
okkar landssvæði út úr,
þegar við vissum af ný-
legiun fréttum um stór-
Kjarnavopn á Kolaskaga
Norðurlönd eru kjarnorkuvopnalaus og hafa
alltaf verið. Hins vegar er stærsta vopnabúr
heims með mergð kjarnavopna á Kola-
skaga, rétt utan í landamærum Finnlands
og Noregs. Engu að síður eru stöku menn
opinmynntir í kröfugerð um kjarnorkuvopna-
laus Norðurlönd en fýla grön ef ýjað er að
víghreiðri Sovétmanna í túnfæti Finnlands,
Svíþjóðar og Noregs. Staksteinar koma í
dag við í ummælum Eiðs Guðnasonar í Al-
þýðublaðinu um vestnorræna kjarnavopna-
umræðu og hvalfriðunarpistli Harðar
Bergmann í Þjóðviljanum.
fellda hemaðamppbygg-
ingu Sovétríkjanna á
Kolaskaga, mesta kjam-
orkuvíghreiðri veraldar
í næsta nágrenni við okk-
ur . . .“
„Víxlspor
Þjóðviljans“
Hvalamálið hefur ver-
ið notað til að tortryggja
vestrænt vamarsam-
starf; til að freista þess
að slíta þá megintaug,
sem knýtir okkur við
vestrænar lýðræðisþjóð-
ir. Hvaða afstöðu sem
menn hafa til hvalamáls-
ins og vinnubragða
Bandaríkjastjómar,
mega þeir ekki missa
sjónar á meginatriðum
vestræns vamarsam-
starfs. Þjóðviljiim, sem
hefur tvístigið í hvala-
málinu, hefur hinsvegar
gjöraýtt það til að koma
höggi á vestrænt vamar-
samstarf og þar með
íslenzka vamarhags-
muni.
Ekki em allir Þjóð-
viljamenn sáttir við
vinnulagið. Þannig segir
Hörður Bergmann í
Þjóðviljagrein:
„En vixlspor Þjóðvilj-
ans í þessu máJi em því
miður fleiri. Össur og
blaðamenn hans linna
ekki látunum við það að
skamma Bandaríkja-
sU’óm fyrir hótanir og
yfirgang þegar stjómin
og embættismenn henn-
ar gera sitt til að koma
vitinn fyrir íslenzku
ríkisstjómina . . .
Mér finnst óafsakan-
legt að Þjóðviljinn reynir
að ala á æsingum gegn
Bandaríkjastjóm þegar
þeir em að beita sér fyr-
ir þörfu náttúruvemdar-
máli. Það þjónar engum
tilgangi fyrir framgang
herstöðvaandstöðu eins
og sumir virðast
halda . . .“
„Ég er alveg gáttaður
á þessu,“ segir Hörður
Bergmann, „ég hélt
nefnilega að Þjóðviljinn
væri vinur hvalanna."
Smáeakná
Léttbyggð og áreiðanleg
ritvél sem þolir mikið
vinnuálag og ferðalög.
Leitið nánari upplýsinga
um aðrar gerðir
Olympia Reporfcer
skóla-, ferða og heimilisritvél
með leiðréttingarbúnaði.
KJARAN
ÁRMÚLA 22, SÍMI83022,108 REYKJAVÍK