Morgunblaðið - 03.09.1986, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
11
EINBÝLISHÚS
GRANASKJÓL
Fullbúið og vandað nýtt steinhús, sem er tvær
hæðir og kjallari m. innb. bilskur. Aöalhæð:
Stofur, eldhús, snyrting o.fl. 2,hæð: 5 svefn-
herb. og setustofa. Kjailari: 3 herb., geymslur
o.fl. Falleg eign.
EINBÝLISHÚS
VESTURBÆR - 450 FM
Glæsileg hús á besta stað i Vesturbænum. 2
hæðir, ris og kjallari. Auðvelt að skipta húsinu
i 2-3 ibúöir.
EINBÝLISHÚS
KÓPAVOGUR
Til sölu mjög fallegt hús á einni hæö á stórri
lóð með fögru útsýni. Samtals grunnflötur
hússins er ca. 150 fm auk ca 50 fm biiskúrs.
Verð 4,5 millj.
EINBÝLISHÚS
SEUAHVERFI
Fallegt ca 214 fm steinhús á 2 hæðum. Neöri
hæð: Stofa, borðstofa og garöstofa, þvotta-
hus, eldhús og gesta WC. Parket á gólfum.
Vantar hurðir.
Efri hæð: 4 herb., baðherb. Vantar loftklæðn-
ingu. Vönduð eign.
KAMBASEL
RAÐHÚS + BÍLSKÚR
Raöhús á tveimur hæðum með innb. bílsk.,
alls ca 190 fm. Eignin skiptist m.a. i stórar
stofur, 4 herb. o.fl. Að mestu fullbúiö hús.
6 HERBERGJA
SÉRHÆÐ - SOGAVEGUR
Ca 150 fm efri hæð i steinhúsi. M.a. 2 stofur
og 4 svefnherb. Þvottaherb. v/eldhús. Stór
bilskúr. í skiptum fyrir ca 100 fm ib. meö
bilskúr, má vera i Seljahverfi.
SEUAHVERFI
4RA - 5 HERBERGJA
Einstaklega falleg ibúö á 2. hæð. 3 svefn-
herb., stofa, borðst., eldhús með borðkrók,
þvottahús og búr inn af eldhúsi. Parket á stof-
um og eldhúsi, en korkur á herb. Mjög
vandaðar innr. Laus nú þegar.
MARÍUBAKKI
3JA HERBERGJA
Falleg ca 85 fm íb. á 3. hæö með suðursv.
Pvottaherb. í ib. Verð 2,3 millj.
SLÉTTAHRAUN
2JA HERBERGIA
Falleg ibúð á 2. hæð i 3ja hæða húsí. Allar
innréttingar nýjar + parket. Suðursvalir.
Þvottahús á hæðinni.
VESTURBÆR
2JA HEBERGJA
Góð íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. Endurnýjaö
baðherb. Suðursvalir. Herb. í risi fylgir.
VÍFILSGATA
2JA HERBERGJA
Góð íbúð í kjallara. Sérinng. Samþykkt íbúð.
Ekkert áhvílandi. Verð ca 1,5 millj.
ffi^^VAGN
SUOURIANDSBFIAUT18 WJTWJIM W
JÓNSSON
LÖGFRÆÐINGURATU VA3NSSON
SIIVII 84433
Í68 88 281
Íbúðarhúsnæði
Hraunbær
2ja herb. björt og falleg íb. á
2. hæð. Suðursv. Mikið útsýni.
Hraunbraut Kóp.
2ja herb. ca 70 fm góð íb. á
2. hæð. Laus strax.
Hörgatún Gb.
3ja herb. góð risíb. Þarfnast
standsetningar. Hagstætt verð.
Laus strax.
Vesturberg
4ra-5 herb. falleg íb. á jarðhæð.
Ný eldhúsinnr., miklir skápar.
Laus fljótl.
Flúðasel
4ra-5 herb. 117 fm falleg íb. á
3. hæð. Góðar innr. Mikið út-
sýni. Bílskýli.
í smíðum
Raðh. við Fannafold
126 fm á 2 hæðum auk bílsk.
Seljast tæpl. tilb. u. trév.
Vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
^Suðurlandsbrmj^3^
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans'
26600
afíir þurfa þak yfírhöfudid
2ja herbergja
SKIPASUND. 57 fm i kj. á mjög
góðum stað Sérlóð. Verð 1,8
millj.
SPITALASTÍGUR. Ca 27 fm
ágætlega nýtt einstaklíb. i
hjarta bæjarins. Verð 830 þús.
LAUGAVEGUR. 40-45 fm ný-
standsett ib. í risi í 2ja hæða
húsi. Laus strax. Verð 1,1 millj.
FÍFUSEL. 45 fm falleg ein-
staklíb. á jarðhæö. Verð 1350
þús.
3ja herbergja
TUNGUHEIÐI KÓP. 97 fm fal-
leg íb. á jarðhæð í fjórbýli.
Þvottahús innan íb. Mjög góður
staður. Verð 2,5 millj.
RAUÐÁS. 85 fm á 3. hæð. Ný
ib. með þvherb. innan íb. Verð
2,4 millj.
SUÐURBRAUT HF. 85 fm mjög
góð íb. á 2. hæð i þriggja hæða
blokk. Verð 2 millj.
HVERFISGATA. Ca 90 fm á 2.
hæð með útsýni í Norður.
Manngengt geymsluris yfir allri
íb. Verð 1,8 millj.
4ra herbergja
SMÁÍÐBÚÐAHVERFI. Góö 100
fm 4ra herb. íb. í lítilli blokk.
Sk. á góðri 2ja herb. íb. í Vestur-
bæ eða miðsvæðis.
HÁALEITISSVÆÐI. Góð ca 90
fm íb. á jarðhæð. 3ja-4ra herb.
Fæst í sk. fyrir stærri íb. eða
sérhæð í sama hverfi.
UÓSHEIMAR. Mjög góð 4ra
herb. íb. Ca 100 fm í blokk. Góð
sameign. Húsvörður. Fæst í sk.
fyrir einb. eða raðhús.
5 herbergja
HRÍSMÓAR. Glæsileg 134 fm
hæð á 5. hæð. Tvennar mjög
stórar svalir. Ekki alveg fullkl.
Verð 3,7 millj.
GRETTISGATA. Ca 120 fm á
3. hæð i blokk. Suðursvalir. Góð
íb. Verð 3,2 millj.
FISKAKVÍSL. Falleg 142 fm
hæð í fjórbýli með góðum bílsk.
Ekki alveg fullkláruð.
Raðhús
BYGGÐARHOLT - MOS. 186
fm á tveimur hæðum. Nýlegar
innr. Bílskréttur. Verð 3,7 millj.
VANTAR nýlegt raðhús í Vest-
urbæ. Þarf ekki að vera fullkl.
Einbýli
HJALLABREKKA. 143 fm hús á
tveimur hæðum með 48 fm
bílsk. Góður garður. Verð 5
millj.
KRIUNES. Glæsilegt nýtt 340
fm hús á tveimur hæðum.
Glæsilegt útsýni. Suðursvalir.
Mögul. sk. á minna einb. Verð
6,6 millj.
j smíðum
NÖNNUGATA. Rúmlega 100
fm einb. á tveimur hæðum.
Fokhelt með járni á þaki. Mögul.
skipti á fullg. íb. Verð 2,3-2,5
millj.
OFANLEITI. 125 fm 4ra-5 herb.
góð hæð i blokk. Bílgeymsla.
Suðursvalir. Afh. tilb. undirtrév.
Verð 3,8 millj.
VESTURGATA. Eigum nokkrar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. í
nýju og endurbyggðu húsi.
Stærð frá 37 fm í 173 fm.
m
B
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrimsson
lögg. fasteignasali.
681066
Leitid ekki lanijt yhr skammt
Vantar. 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. i
Reykjavik og Kópavogi fyrir ákveðna
kaupendur. Einnig einbhus í Kópavogl
fyrir ákv. kaupanda.
Furugrund. 45 fm 2ja herb. felleg
ib. á 2. haeð. Suðursv. Ákv. seie. Laus
strax. Verð 1700 þús.
Nökkvavogur. 60 fm 2ja herb.
góðib. ikj. meðsórinng. Verð 1450þús.
Lynghagi. 38 fm einstaklib. i fjótb.
Laus strax. Verð 900 þús.
Fálkagata. 46 fm einstaklib. með I
sórinng. Öll endurn. Mjög falleg íb.
Verð 1500 þús.
Vogatunga. 65 fm 2ja-3ja herb. Ib.
i tvibýii. Sérhiti. Sérinng. Verð 2 millj.
Vesturgata. Ca lOO fm 3ja herb.
ib. tilb. u. tróv. Verð: tilboð.
Álfhólsvegur. 75 fm 2ja-3ja herb.
falleg ib. i fjórbýli. Sérþvhús. Suðursv.
fallegt útsýni. Sk. mögul. á stærri eign.
Verð 2,3 millj.
Eiðistorg. 85 fm glæsil. 3ja herb.
ib. Skipti á stærri eign i vesturbæ.
Grettisgata. 96 fm 3ja herb. ib. á
1. hæð i þribýii. Laus strax. Þarfnast
standsetningar. Verð 1800 þús.
Miklabraut. 75 fm 3ja-4ra herb.
ib. Sk. möguleg á 2ja. Verð 1850þús.
Skipasund. 85 fm 3ja herb. efri
hæð i tvib. Gott geymsiuris. 35 fm bílsk.
íb. er öll endum. og iaus strax. Verð
2,8 millj.
Grettisgata. ISOfmeinb.áþrem-
ur hæðum. Þrjár ib. Verð 3,7 millj.
Sólbaðsstofa. Á mjög góðum I
stað i miðbænum. Mjög góð nýting á
bekkjum. Vandaðir bekkir. Aiskonar
eignaskipti mögul. Upplýsingar á
skritst.
Söiuturn. Höfum tii sö/u nokkra I
misgóða söluturna. Uppl. á skrifst.
Austurbær — versiunar- og
ÍðnhÚSn. Höfum til sölu gott versl-
unar- og iðnaðarhúsnæði i Austur-
bænum.
Vesturbær — versiunar- eða
iðnhúsn. Höfum isölu 1700 fm iðn-
aðarhúsn. sem gæti hæglega nýst sem
verslunarhúsn. að hluta. Að auki er við-
byggingarréttur fyrir stórglœsil. og vel
staðsettu verslunarhúsn. Allt þette
fæst á hagst. verði. Góð lán geta fylgt.
HúsafeU
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115
IBæjarlei&ahúsinuj Simi: 681066
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS,
LOGM J0H ÞORÐARSON HDL
Vorum að fá til sölu:
í austanverðum Laugarásnum
5-6 herb. þakhæð í tvibhúsi 120 fm. Sérhiti. Sérinng. Nýlegt gler. Eld-
hús og bað þarfnast endurbóta. Bílskúr 27 fm. Ákv. sala.
Ódýr íbúð í Smáíbúðahverfi
3ja herb. lítil íb. við Sogaveg. Sérhiti. Sérinng. Tvöf. verksmgler.
Úrvals einstaklingsíbúð
2ja herb. ib. i lyftuhúsi við Austurbrún. Suðurib. með stórkostl. útsýni.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Margskonar eignaskipti.
AIMENNA
FftSTEIGNASALAH
UUGÁvÉGMníMÁr2ÍÍ5Ö^2Í37Ö
Vantar
3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Góðar
greiöslur.
Vantar
3ja-4ra herb. íbúö í Fossvogi. Há út-
borgun í boði.
Selás í smíðum
Höfum til sölu 2ja 89 fm viö Næf-
urás. íbúöirnar afhendast fljótlega
Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Hag-
stæð greiðslukjör. Lán skv. nýja
kerfinu fást á íbúöirnar. Tvennar sval-
ir. Glæsilegt útsýni.
Einbýlishús
í Norðurmýri
Ca 200 fm mjög vandaö einbýlishús
ásamt bílskúr. Húsið hefur mikiö ver-
iö endurnýjaö m.a. þak, gluggar,
raflagnir o.fl. Falleg ræktuö lóö.
Möguleiki á sér ibúð í kjallara. Verð
6,5 millj.
Arnarnes— einbýli
Gott einbýlishús á tveimur hæöum
viö Blikanes, meö möguleika á sér
íbúö í kjallara. Skipti á sórhæð í
Reykjavík koma vel til greina. Verð 9
millj.
Borgarholtsvegur —
einb.
Gott u.þ.b. 160 fm einbýlishús auk
fokhelds bilskúrs. Stór hornlóð. Verð
5,2 millj.
Lokastígur
einb.
Gott einbýlishús á 3 hæðum, alls
tæpir 200 fm. Laust 1. okt nk. Verð
4,5-4,8 millj.
Reyðarkvísl — raðhús
Gott ca 240 fm endaraöhús ó 2 hæð-
um auk bilskúrs. Verð 6,2 millj.
Tvíbýlishús — Seltjarn-
arnesi
Ágætt u.þ.b. 210 fm hús á 2 hæöum
2 íbúðir í húsinu. Stór eignarlóð. Verð
4,8 millj.
Sundin — einb.
— tvíbýli
Mikið endurnýjaö hús, 2 hæöir og
kjallari viö Skipasund. í kjallara er sér
2ja herb. íbúð. Stór bílskúr. Verð 4,9
millj.
Á sunnanverðu
Álftanesi
216 fm mjög glæsilegt einbýlishús
við sjávarsíðuna. Einstakt útsýni.
Teikn. og allar nánari upplýsingar á
skrifstofu (ekki i síma).
Hryggjarsel — parhús
Gott u.þ.b. 280 fm hús með 2 íbúð-
um. Skipti á minni eign möguleg.
Logafold — einb.
135 fm vel staösett einingahús ásamt
135 kjallara m. innb. bílskúr. Gott
útsýni.
Lóð í Ártúnsholti
Höfum fengið til sölu vel staösetta
lóð ofarlega í Birtingakvísl.
Krummahólar — pent-
house
Falleg 6 herb. ca 160 fm íbúð á 2
hæöum. Stórglæsilegt útsýni. Verð
4,5-4,7 milij.
Grettisgata
— hæð og ris
Ca 140 fm íbúð sem er hæð og ris
ásamt sérherb. í kj. m. sór snyrtiaö-
stööu. Verð 3,3 millj.
Háaleitisbraut 130 fm
Góö 4ra-5 herb. endaíbúð á 4. hæö.
Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verð
3,3 millj.
Laugavegur 3ja-4ra
90 fm ný íbúö á 4. hæð. Glæsilegt
útsýni. ✓
Brattakinn — 3ja
75 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1600 þús.
Kjarrmóar — raðhús
3ja herb. vandað raðhús. Allt sór.
Leirubakki — 3ja
3ja herb. íbúð ásamt auka herb. ii kj.
Sérþvottahús.
Grettisgata — 3ja
Góð 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2. hæö
i þríbýlishúsi. Aukaherbergi i kjallara.
Verð 2,1 millj.
Lindargata — 3ja-4ra
80 fm góð íbúð á 2. hæð i tvíbýlis-
húsi. Verð 1800-1850 þús.
Dúfnahólar — 3ja
90 fm vönduö íbúð á 2. hæð. Verð
2,2 millj.
Blikahólar — 2ja
65 fm góð ibúð á 6. hæð. Verð 1750
þús. 1
Gaukshólar — 2ja
65 fm góð íbúð á 1. hæð. Gott út-
sýni. Verð 1700 þús.
Seltjarnarnes — 2ja
Snotur 2ja herb. íbúð á jaröhæð í fjór-
býlishúsi við Miöbraut. Allt sér. Verð
1,5 millj.
ÉiGnftmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SÍMI 27711
Sðlustjóri: Svsrrir Kristinsson
Þorlsifur Guömundsson, sölum.
Unnsteinn Beck hrl., simi 12320
Þórólfur Halldórsson, Iðgfr.
EIGIMASAIAN
REYKJAVIK
HRINGBRAUT
- NÝLEG
2ja herb. íb. á efstu hæð ásamt
bílskýli. Suðursvalir. Góð lán
áhvílandi. Ca 500 þús út á árinu.
HAGAMELUR - 3JA
Ca 85 fm góð íb. með suður-
svölum á 3. hæð. V. 2,5 millj.
DÚFAHÓLAR - 3JA
Ca 90 fm falleg íb. á 6. hæð í
lyftuhúsi. Mikið af skápum, lagt
fyrir þvottavél á baði. Góðar
suðursvalir. Laus fljótlega. V.
2,2 millj.
TJARNABÓL
- 4RA-5 HERB.
Ca 135 fm mjög falleg 4ra-5
herb. ib. á 4. hæð. (b. er með
rúmgóðum suðursvölum.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
flngólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
n/lagnus Einarsson
Sölum.: Hólmar Flnnbogason.
Heimasimi: 688513.
82744
Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. á
3. hæð. Verð 1800 þús.
Nökkvavogur. Mjög rúmg. og
snyrtileg kjíb. Sérhiti. Ný teppi.
Ákv. sala. Verð 1850 þús.
Vallarás. 3ja herb.
fullb. ásamt bílskýli.
íb.
Dvergabakki. 3ja herb. ib. á 1.
hæð. Þvottahús í íb. Húsið ný
málað utan. Ákv. sala. Verð
2200 þús.
Eskihlíð. 3ja herb. mjög rúm-
góð íb. með aukaherb. í risi.
Mikið endurn. Verð 2600 þús.
Háaleitisbraut. 3ja herb. íb. í
kj. með sérinng. Mjög björt og
góð íb. Verð 2200 þús.
Kjarrmóar. 3ja-4ra herb. gott
og vandað raðh. Bílskr. Akv.
sala.
Kóngsbakki. Góð 3ja herb. íb.
á 1. hæð. Þvottahús í íb.
Ásbúðartröð Hf. Mjög góð 4ra
herb. íb. i þríbýli. Mikið endurn.
Verð 2600 þús.
Kríuhólar. 4ra-5 herb. íb. á 5.
hæð í lyftublokk. Laus í febr.
Krummahólar. 4ra herb. ib. á
efstu hæð. Stórkostl. útsýni.
Verð 2800 þús.
Skipasund. 4ra herb. íb. á
efstu hæð i þríbýli. Mikið
endurn. Bílskréttur. Ákv.
sala. Verð 2900 þús.
Ásbúð. 170 fm raðh. á tveimur
hæðum með innb. bilsk. Ákv.
sala. Laus strax. Verð 4,8 millj.
Nýlendugata. Lítið en huggu-
legt hús með 2 ib. við Nýlendu-
götu. Ákv. sala. Verð 3,3 millj.
Kjarrmóar Gb. 3-4 herb. raðh.
Bilskr. Verð 2,9 millj.
Hvannhólmi Kóp. 260 fm einb-
hús með innb. bílsk. og góðri
lóð. Hús þetta er búið mjög
góðu loftræstihitakerfi. Verð
6,3 millj. Eignaskipti mögul. á
minni eign.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
.Apglýsinga-
síminn er 2 24 80