Morgunblaðið - 03.09.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
15
Verðlaunaðar
fréttalj ósmyndir
Dagur í lífi Desmonds Tutu Ljósm.: David Tumloy
Myndlist
Valtýr Pétursson
Þessa dagana stendur yfir í
Lástasafni ASÍ við Grensásveg
árleg sýning á verðlaunuðum
fréttamyndum frá síðastliðnu ári.
Það eru Listasafn ASÍ og Amar-
flug, sem slegið hafa í púkk að
þessu sinni og gert okkur kleift
að sjá þessar verðlaunuðu frétta-
myndir. Þama ber margt á góma
og viðburðaríkt ár fær þama
umijöllun, sem er myndræn, eins
og gefur að skilja, en lítið fer
fyrir texta. Það er raunar ein-
kenni þessarar aldar, hvað myndin
hefur sótt á í allri flölmiðlun og
það miklu meir en fólk oft á tíðum
gerir sér grein fyrir. Má í því
sambandi benda á sjónvarpið á
hverju heimili um allan heim, og
engum dettur í hug að gefa út
dagblað eða tímarit án þess, að
það sé rækilega myndskreytt. Það
er einmitt þetta fréttefni, sem er
til sýnis á þessari sýningu í Lista-
safni ASÍ, og hvað merkilegra er,
hér er úrval þeirra fréttaljós-
mynda, sem þótt hafa skara fram
úr á seinasta ári.
Fréttamyndir hafa fyrst og
fremst gildi sem skráð augnablik,
og getur það verið bæði listrænt
og tilviljunarkennt. Þetta sést
ágætlega þegar þessi sýning er
skoðuð, og á stundum gerir maður
engan mun á áhrifamiklu augna-
bliki, sem geymist á fréttamynd,
sem tekin er á snöggu andartaki
og sýnir t.d. hungur, og á list-
rænni byggingu myndflatarins.
Ef vel er skoðað, verða þessir
þættir á vegi manns á þessari
sýningu og auðvitað er frægt fólk
einnig til sýnis, en það er drjúgur
þáttur á síðum blaða og tímarita,
sem seljast í þúsundum eintaka.
Þannig er starfssvið fréttaljós-
myndara ótæmandi og fjölbreytni
í fáum greinum jafn blómleg og
einmitt á þessu sviði.
Ekki skal tíundað allt það efni,
sem þessi sýning samanstendur
af. Það yrði löng og leið rolla, og
er betra að vísa til sýningarinnar
sjálfrar, en þar eru myndraðir við
flestra hæfi og margir munu finna
þama hluti, sem þeir hafa áhuga
á. Það er skemmtilegt að skoða
þessar myndir, og er ég leit þarna
inn á sunnudaginn var, var áber-
andi mikið af ungu fólki, sem
skoðaði af mikilli natni og áhuga
basði efni myndanna og ljósmynd-
unina. Hér á það við að enda
skrifið með því gamla og góða
orðatiltæki: Sjón er sögu ríkari.
28611
2ja herb.
Vitastígur. 40 fm einstíb., stofa
og svefnherb. Samþ. íb. Verð 1 millj.
Helgubraut Kóp. 3 herb. so
fm á jaröhæð. Sérinng. Mikiö endurn.
hæð.
Verð 1,6 millj.
Bergstaðastræti. 50 fm f
einbh. á einni haeð. Steinh. Eignarlóð.
Kleppsvegur. 55 fm nettó a
6. hæð í lyftuhúsi inn við Sundin.
Víðimelur. 60 fm. Sérinng. og
hiti. Verð 1650 þús.
Skeiðarvogur. 65 fm i kj. End-
um. í eldh. og baöi.
Laugavegur. 2ja herb. kjfb.
ásamt 25 fm bíisk. Mikið endurn. Laus.
4ra herb.
Sæviðarsund. ioofmái.hæð
i fjórbhúsi. Suðursv. Gullfalleg íb.
Frakkastígur. 90 fm á 1. hæð.
4 stór herb. þar af 1 forstofuherb.
Kleppsvegur. iœ fm netto á
3. hæð auk 1 herb. í risi 12 fm m. snyrt-
ingu.
Bjarnarstígur. 100 fm 4-s
herb. á 1. hæö þar af 1 forstofuherb.
Reynimelur. 100 fm á 3. hæð.
Suðursv. Laus. Lyklar á skrifst.
Skólabraut Seltj. 9ofmrisib.
með góðum kvistum. Suöursv.
Grenimelur. 140 fm neðrih. auk
90 fm íb. í kj. Bílsk.
Grenimelur. Efri sérhæö 110
fm. Tvær stofur, tvö svefnherb. + ris
sem gefur möguleika á þremur svefn-
herb. og snyrtingu. Bílskúrsr. Einkasala.
Víghólastígur Kóp. n6fm
sem er 2 stór svefnherb., stofa, 18 fm
hol, eldh. og baö auk þess 45 fm í kj.
sem er 16 fm herb., snyrting, baö og
þvhús. Stór garöur og bílskréttur fyrir
40 fm bílsk. Fast verö 3,5 millj.
Raðhús - parhús
Kópavogur. 270 fm. Innb. bílsk.
Tilb. u. trév. Tilboö.
Fífusel. 240 fm á þremur hæðum.
Séríb. á 1. hæð. kemur vel til greina
aö taka 5-6 herb. íb. á 1. hæð uppi
kaupverö.
Einbýlishús
Baldursgata. Hæð og ris sam-
tals 90 fm. Mjög mikið endurn. Verð
2,4 millj.
Einbhús á eftirsóttum stöðum í
Vesturbænum og Seltjn. Verðflokkar
7-10 millj. Uppl. aðeins á skrifst.
Óskum eftir öllum
stærðum og gerðum
eigna á söluskrá.
Kaupendur á biðlista.
Leitid uppl. Reynið viðskiptin.
Hús og Eignir
Bankastræti 6, s. 28611.
Uiövfk Gizurarvon hft, s. 17*77.
Áskriftarsíminn er 83033
Sérhæð
Hamraborg — Fannborg
Vantar nú þegar 3ja-4ra herb. íbúð fyrir góðan kaup-
anda. Mjög góðar greiðslur í boði.
Kjörbýli,
símar 43307 og 641400.
-2*62-20-33
2ja herb. íbúðir
75 fm l.h. V.2.1
50 fm l.h. V.1,35
55 fm 3.h. V.1,7
75 fm 2.h. V.2,0
BRÆÐRABST.
FRAKKAST.
HRAUNBÆR
JÖKLASEL
MEISTARAVELLIR 65 fm jh. V.1,7
KRÍUHÓLAR 55 fm 7.h. V.1,5
HRINGBRAUT 60 fm 4.h. V.2,3
JÖKLAFOLD 75 fm 2.h. V.1,78
3ja herb. íbúðir
MIÐLEITI LANGHOLTSV. ÁLFHEIMAR NÆFURÁS RAUÐÁS GRANDAVEGUR 103 fm 3.h. V.3,8 83 fm jh. V.1,9 85 fm 4.h. V.2,3 101 fml.h. V.2,6 95 fmjh. V.1,6 98 fm 1 .h. V.2,8
4ra herb. íbúðir
NÆFURÁS FÁLKAGATA FRAMNESV. HÁALEITISB. MIDLEITI GRANDAVEGUR 130 fm 1 .h. V.3,2 1 lOfm 1.h. V.3,0 126fm4.h. V.2,9 117 fm 4.h V.3,3 130fm l.h. V.4,5 117fm 1.h. V.3,1
Sérhæðir
HVASSALEm SUÐURGATAHF. STIGAHLÍÐ 150fm2.h. V.4,8 150fm 1.h. V.4,5 164 fm 2.h. V.5,2
Raðhús
HRAUNBÆR HEIÐARGERÐI KAMBASEL KEILUFELL KÖGURSEL 153fm 1.h. V.5,0 200fm2.h. V.5,1 193 fm 2.h. V.3,6 140fm 2.h. V.4,5 160 fm 3.h. V.4,9
Atvinnuhúsnæði
ARMÚLI
BÍLDSHÖFÐI
HÓLMASLÓÐ
HRÍSMÓAR
ÞARABAKKI
SKÚLAGATA
SMIÐJUVEGUR
SÍÐUMÚLI
EIRHÖFÐI
270fmjh.
ýmsar stærðir
570fm l.h.
70 fm l.h.
100-450 fm
240 fm ofl.
ýmsar stærðir
400 fm 2. hæö.
900 fm á jarðhæð.
FROSTAFOLD. Eigum
enn t.d. 2ja herb. íb. á jaröhæö.
Sérhannað fyrir fatlaða og 3ja
herb. á 2. hæð. Verð frá 1750
þús. Góð kjör. Byggingaraöili
Gylfi og Gunnar.
HLAÐHAMAR. Raðhús
á svipuöu verði og íbúö i blokk.
Tvær hæðir meö laufskála 143,5
fm. Afh. fokh. en frág. aö utan.
Byggingaraðili Höröur Jónsson.
/5^FASTEIGNASALAN
IQr FJÁRf ESTING HF.
Tryw*«flötu 26 -101 Rvk. • S: 62-20-33
Lögfræðingar: Pétur Þór SigurðaMn hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
Uppl. í sömu símum utan
skrifstofutíma.
Vantar - 2ja herb.
Höfum trausta kaupendur að
2ja herb. íb. í gamla bænum
og vesturbænum.
Vantar 3ja-4ra í Kóp.
Höfum kaupanda að 3ja-4ra
herb. íb. í Kópavogi. Helst með
bílskúr. Góð útb.
Vantar hús í Mos.
Höfum kaupanda að 4ra-5 herb.
einbhúsi í Mosfellssveit. Mjög
mikil útborgun.
Vantar iðnaðarhúsn.
Höfum fjársterkan kaupanda að
ca 500 fm iðnaðarhúsn.
Hraunbær 2ja
2ja herb. falleg íb. á 1. hæð.
Stórar suöursv.
Reynimelur — 2ja
2ja herb. óvenjufalleg íb.
á jarðhæð (ekkert niður-
grafin). Allt sér. Laus
strax. Einkasala.
Grenimelur — 2ja
2ja herb. falleg lítiö niöur-
grafin kj.íb. i nýlegu þríbýl-
ishúsi. Sérhiti. Laus
fljótlega. Einkasala.
Ægisíða — 2ja
2ja herb. ca 60 fm kjíb. Sérhiti.
Sérinng. Sérgarður.
2ja herb. íbúðir við:
Rofabæ, Snorrabraut, Kapla-
skjólsveg (m. bílsk.), Álfaskeið
(m. bílskplötu.)
íb. m. bflsk. — Kóp.
3ja herb. falleg íb. á jaröhæö
við Nýbýlaveg kóp. Bílsk. fylglr.
Herðubreið — Njarðvík
3ja herb. rúmg. íb. á 1. og 2.
hæð. Sórhiti. Lausar strax.
LAgnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4.
Malflutnings-
og fasteignastofa
Stakfeíl
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
f 687633 fT
Lögfræðingur
Þórhildur Sandholt
Ymsar eignir
LINDARGATA
Tilboö óskast í húseignir Blikksmiöju
Reykjavíkur á Lindargötu 26. Allar nán-
arí uppl. um eignirnar eru veittar á
skrífst.
SÚLUNES
Lóð meö sökklum aö glæsil. einbhúsi
til sölu. Verð 1,5 millj.
MJÖLNISHOLT
150 fm skrifst.- eða iðnaöarhúsn. á 3.
hæö. Gott útsýni.
SMIÐSHÖFÐI
Nýtt hús 600 fm á þrem hæðum. Góö-
ar innkeyrsludyr á jaröhæö. Húsiö er
til afh. nú þegar. Nánari uppl. á skrífst.
Einbylishús
FJARÐARÁS
Nýlegt einbhús 139 fm nettó. 30 fm
bílsk. VerÖ 5,5 millj.
SOGAVEGUR
128 fm hús á tveimur hæöum . Stórar
stofur, nýleg eldhúsinnr. þvottah. og
búr innaf eldhúsi á neöri hæö. Hol, 3
svefnh. og baö á efri hæö. Verö 4 millj.
MELGERÐI KÓP.
190 fm einbhús, kj., hæð og ris meö
38 fm bílskúr. Fallegur garöur. Verð 4,8
millj.
VÍÐIGRUND KÓP.
130 fm hús á einni hæö. Fallegur garð-
ur. Verð 4,8 millj.
BORGARTANGI MOS.
280 fm á tveimur hæöum með 50 fm
innb. bilsk. VerÖ 4,3 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Gott og vandaö 210 fm einbhús á tveim-
ur hæöum. Fallegur garöur. 35 fm bflsk.
Verö 6,9 millj.
KLEIFARSEL
Nýtt 214 fm hús á tveimur hæöum. 40
fm bflsk. VerÖ 5,3 millj.
FLÓKAGATA HF.
170 fm steinsteypt hús. Stór lóö. 30 fm
bflsk. Verð 4,3 millj.
SELTJARNARNES
210 fm hús á tveimur hæöum v/Nesveg
meö tveimur ib. 30 fm bflsk. Verö 4,8 millj.
Raðhús
GRUNDARAS
Nýlegt 200 fm raöhús meö 40 fm bflsk.
Góö eign meö glæsil. úts. Verö 5,8 millj.
SELTJARNARNES
230 fm parhús meö 2ja herb. séríb. í
kj. 30 fm bflsk. Verð 5,5 millj.
Sérhæðir - og hæðir
AUSTURBRUN
Mjög falleg ib. á 1. hæð í þribhúsi 115
fm nettó. 28 fm bílsk. FaHegar saml.
stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmgott eld-
hús meö fallegum innr., stórar góöar
geymslur. Verð 4,5 millj.
MÍMISVEGUR
Glæsil. íb. á 1. hæö 155,6 fm nettó.
30 fm bilsk. Verö 5 millj.
Jónas Þorvaldsson
Gisli Sigurbjörnsson
LAUGARASVEGUR
180 fm glæsil. neöri sérh. meö bílsk.
Aukaherb., eldhús og bað ásamt
geymslum i kj. Eign í sérfl. Verð 6,5 millj.
ÞJÓRSÁRGATA SKERJAF.
115 fm efri sérhæö ásamt bflsk. Tilb.
aö utan, fokh. að innan. Verö 2,9 millj.
VÍGHÓLASTÍGUR
114 fm hæö ásamt 50 fm plássi í kj.
Bflskréttur. Verö 3,6 millj.
4ra-5 herb.
SNORRABRAUT
110 fm íb. á 1. hæö. Sérinng. VerÖ 2,6
millj.
MÍMISVEGUR
Risíb. 72,2 fm nettó. Stofa, 3 herb.,
eldhús og baó. Góöar suöursv. Laus
strax. Verð 2,1 millj.
FREYJUGATA
110 fm íb. á 1. hæö í þríbhúsi. 3 stofur,
2 svefnh. 30 fm bilsk. Hornlóð. VerÖ
3,8 millj.
SÓLHEIMAR
Mjög snyrtileg endaib. 110,3 fm nettó
é 2. hæð í lyftuhúsi. Mikil sameign.
Verð 2,8 millj.
HREFNUGATA
96 fm ib. á 1. hæö i þríbhúsi. 2 saml.
stofur og 2 svefnherb. Verö 3,1 millj.
3ja herb.
MARIUBAKKI
73 fm íb. á 1. hæö i fjölb. Stofa, tvö
herb., eldhús og baö. Þvottah. og búr
innaf eldhúsi. Verö 2,2 millj.
MÍMISVEGUR
Kjíb. 95,6 fm nettó. Tvær stofur. Laus
strax. Verð 1,9 mlllj.
HRAUNTEIGUR
68 fm nettó íb. á 1. hæö i 6 íbúöa húsi.
Suðursv. GóÖ eign. Verö 2,2 millj.
ASPARFELL
Falleg 96 fm íb. á 1. hæð. íbúöin er öll
nýl. endurn. Verö 2,2-2,3 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 70 fm ib. á 2. hæð i fjölbýlish.
Verð 2,1-2,2 millj.
2ja herb.
FALKAGATA
50 fm íb. á 1. hæö meö sérinng. Góö
og snotur eign. Verö 1350 þús.
KRUMMAHÓLAR
2ja-3ja herb. íb. á 2. hæö i Tyftuhúsi.
71,4 fm nettó. Verö 1950 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR
60 fm íb. á 2. hæö i nýlegu fjölbhúsi.
Yfirb. bflast. Laus strax. Verö 2,2 millj.
SKEGGJAGATA
Snotur 60 fm íb. i kj. Laus nú þegar.
VerÖ 1750 þús.
SAMTÚN
45 fm kjíb. meö sérinng. Nýl. eldhús-
innr. Snyrtileg eign. VerÖ 1,6 millj.
LAUGAVEGUR
40 fm kjíb. í steinhúsi. Mikiö endurn.
Verö 1,2 millj.
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar
stærðir af eignum á skrá.
Verðmetum samdægurs.