Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill óskast
Unglingur óskast allan daginn til léttra sendi-
starfa.
Upplýsingar í síma 22280.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Atvinna íboði
Veitingastaðurinn Sjanghæ vill ráða mann-
eskju til þjónustustarfa í veitingasal. Vinnutími
frá kl. 10.30-14.30 fimmtán daga í mánuði.
Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma
16513.
Bílstjóri
Óskum að ráða bílstjóra til útkeyrslustarfa nú
þegar. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10-12.
/. Brynjólfsson & Co.,
Austurströnd 3, Seltj.
Atvinna óskast
23 ára stúlka með stúdentspróf + 2 ára
myndlistarskólanám að baki auk nokkuð fjöl-
breyttrar starfsreynslu óskar eftir vellaunuðu
og áhugaverðu starfi. Upplýsingar í síma
44149 á kvöldin og um helgar og 38870 virka
daga frá 7.30-16.30.
Skóladagheimili
Fóstra eða önnur uppeldismenntuð mann-
eskja óskast til starfa sem fyrst á skóladag-
heimilið að Heiðargerði 38. Vinnutími er frá
kl. 8.30-16.00 eða eftir nánara samkomulagi.
Uppl. í síma 33805 eða á staðnum sjálfum.
Húshjálp óskast
Óskum að ráða barngóða og reglusama konu
til að annast heimili fyrri hluta dags í
Bústaðahverfi. Huga þarf að tveimur börn-
um, 7 og 9 ára, gefa mat, koma þeim í skóla
og annast alhliða heimilisstörf, þrif og þvotta.
Reynslutími 3 mánuðir. Við bjóðum séríbúð
í sama húsi ef viðkomandi vill. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist inn á augld. Mbl. fyrir 6.
september merktar: „H — 5544“.
Starfsfólk óskast
á bar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00
og 20.00 í dag og næstu daga.
HHMJH
Ritari
Leikfimikennari —
Frúarleikfimi
Óskum að ráða leikfimikennara fjóra til sex
tíma á viku.
Upplýsingar í síma 83295 i dag og á morgun
milli kl. 13.00-18.00.
Viltu byrja daginn
snemma?
Handlagin og samviskusöm aðstoð óskast
nú þegar á tannlækningastofu miðsvæðis í
Reykjavík. Vinnutími er frá 7.30 til 13.00.
Umsóknir er greini aldur, menntun og starfs-
reynslu sendist augld. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld merktar: „T — 5758“.
Saumakonur
óskast
Saumakonur óskast nú þegar. Vinnutími eft-
ir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur
verkstjóri í síma 29620 eða 681192 eftir kl.
20.00
Útgáfufélagið Fjölnir hf. óskar að ráða skrif-
stofumann, karl eða konu, til framtíðarstarfa.
Viðkomandi þarf að geta gengið í öll eðlileg
skrifstofustörf s.s. vélritun og innskrift á
tölvu og geta unnið yfirvinnu þegar á þarf
að halda. Æskileg er menntun frá Verslunar-
eða Samvinnuskóla. Góð vinnuaðstaða.
Fjölnir hf.
útgáfufélag
Bildshölöa 18, 110 Reykjavik
ShjsííSÍ‘687474
Fatagerðin Bót,
Hverfisgötu 52.
SUÐUREYRARHREPPUR
Kennarar
Enn vantar nokkra kennara við grunnskólann
á Suðureyri. Nýr leikskóli — flutningsstyrkur
— staðaruppbót. Áhugasamir kennarar hafi
samband við skólastjóra í síma 94-6119 eða
formann skólanefndar í síma 94-6250.
Veitingahús
Ungur matreiðslumeistari óskar eftir góðu
og vellaunuðu framtíðarstarfi.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 5. september
merkt: „Matreiðslumeistari — 55435“.
I. vélstjóri
I. vélstjóra vantar á 243 lesta bát frá Þorláks-
höfn.
Upplýsingar í síma 99-3757 á daginn og
99-3787 á kvöldin.
Glettingurhf.,
Þorlákshöfn.
Garðprófastur
Félagsstofunun stúdenta auglýsir lausa
stöðu Garðprófasts á Nýja Garði frá 1. októ-
ber nk. Um er að ræða ólaunað starf, en því
fylgir frítt húsnæði og sími. Nánari upplýsing-
ar fást á skrifstofu FS. við Hringbraut
s. 16482.
Umsóknum sé skilað til FS. fyrir kl. 17.00
fimmtudag 18. sept. nk.
Félagsstofnun stúdenta.
Flugfélag
Austurlands
óskar eftir að ráða flugmann til starfa frá
og með 1. okt. nk. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum sendist félaginu fyrir 15. sept. nk.
Flugfélag A usturlands
Egilsstaðaflugvelli
700 Egilsstöðum.
Góðar saumakonur
Viltu komast í starf þar sem þú
getur unnið heima hjá þér?
Tekurðu að þér heimasaum?
Óskum eftir að komast í samband við góðar
saumakonur sem vilja taka að sér heima-
saum. Ef þú hefur áhuga, sendu upplýsingar
um nafn, heimilisfang, aldur og starfsreynslu
til augld. Mbl. fyrir kl. 16föstudaginn 5. sept-
ember merktar: „Heimasaumur — 3158“.
Öllum fyrirspurnum verður svarað.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \
I óskast keypt | til sölu I Tilsölu
Kvóti Óska eftir að kaupa 35 tonn af karfa-, ufsa-, eða grálúðukvóta. Upplýsingar í síma 93-6697 á kvöldin. Dísilvél GM dísilvél, 5,7 lítra, til sölu. Upplýsingar í síma 99-7292 eftir kl. 20.00. nálægt Selfossi. Stórt leiguland fylgir. Hent- ugt fyrir margskonar líknarstarfsemi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er inn á augld. Morgunblaösins fyrir 7. sept. merkt: „Þ - 3164“.