Morgunblaðið - 03.09.1986, Síða 41

Morgunblaðið - 03.09.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986 41 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég erfædd 8.1. 1971 kl. 3.55 á Seyðisfirði. Mér þætti vænt um ef þú gætir frætt mig um kort mitt, m.a. skapgerð og hæfileika. Kærar þakkir." Svar: Þú hefur Sól í Steingeit, Tungl í Tvíbura, Merkúr og Venus í Bogmanni, Mars og Rísandi í Sporðdreka og Ljón á Miðhimni. Sjálfsagi Sól í Steingeit táknar að þú ert í grunneðli þínu jarð- bundin, varkár og skipulögð. Þú ert metnaðargjöm og þarft að sjá eftir þig áþreif- anlegan árangur. Því er iíklegt og æskilegt að þú agir sjálfa þig og reynir að setja líf þitt og orku í ákveð- inn farveg. Þú þarft einungis að gæta þess að agi og metn- aður verði ekki það mikill að þú fómir sjálfri sér. Sérstök Afstaða frá Úranus á Sól táknar að þú þarft að vera sjálfstæð og sjálfráð. Nauð- synlegt er fyrir þig að breyta reglulega til og fást við mál- efni sem em spennandi og lifandi. Þú þolir illa leiðinlega vanabindingu. Þetta táknar einnig að þú vilt vera sérstök og öðmvísi en aðrir, vilt skapa þinn eiginn stíl. Einbeitt Merkúr í Bogmanni í spennu- afstöðu við Plútó táknar að hugsun þín er bæði eirðarlaus og djúp. Þú ert forvitin og hefur gaman af því að fást við fjölbreytileg mál, en hefur eigi að síður góða einbeitingu og vilt kafa til botns í hveiju máli fyrir sig. Þó hugsun þín sé opin og þú hress í tali, þá heldur þú alltaf einhveiju eftir. Þú getur t.d. þagað yfír leyndarmálum. Frjálslynd Tungl í Tvíbura og Venus í Bogmanni táknar að þú ert létt og fijálslynd í tilfmninga- málum, vilt t.d. ekki láta binda þig niður eða þvinga á einn eða annan hátt. í dag- legu lífi þarft þú fjölbreyti- leika og hreyfingu. Því er erfitt að sjá þig í hlutverki hinnar dæmigerðu húsmóð- ur. í ást laðast þú að hressu og lifandi fólki og maki þinn þarf að geta kennt þér og víkkað sjóndeildarhring þinn. Skapandi störf Ljón á Miðhimni í spennuaf- stöðu við Júpíter, Venus og Neptúnus táknar að starf þitt úti í þjóðfélaginu þarf að vera skapandi og lifandi. Það gæti tengst fegurð eða tísku og fylgt ferðalög, hreyfing og fjölbreytileiki. Róleg og hress í heildarsamantekt má segja að kortið gefi til kynna að þú sért róleg, yfirveguð og varkár en jafnframt hress, létt og lifandi, sérstaklega í hugsun og á tilfinningasvið- inu. Töluverð spenna er milli ábyrgðar og þarfar fyrir frelsi. Á milli þeirra þátta þarft þú að finna jafnvægi. Tíska ogjjölmiölun Þú hefur skipulagshæfileika og jafnframt hæfileika til upplýsingamiðlunar og tjá- skipta. Steingeit og Tvíburi saman er táknrænt fyrir rit- stjóra eða fjölmiðlamann. Skipulagning og stjómun á sviði félags- og ferðamála kemur einnig til greina. Auk þess er fyrir hendi listrænn þáttur sem gæti m.a. nýst þér í fjölmiðlun. X-9 DÝRAGLENS FERDINAND SMAFOLK YOU SAY MV PICTURE 15 60IN6TOBE ONTHE FKONT OF THE 5WIM5UIT ISSUE 7 Þú segir að myndin af mér Vá! Ég trúi þessu ekki! Hvað verður undir mynd- Því ekki „Uppáhaldskless- verði á forsíðu sundfata- Bíddu! Þetta lítur vel út! inni, „Uppáhaldshlúnkur- an okkar?“ útgáfunnar? inn okkar“? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur gerði góða tilraun til að fyrirbyggja að félagi hans yrði fómarlamb einfaldrar þvingunar, en sagnhafi átti skemmtilegan krók á móti bragði: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á743 ♦ 853 ♦ DG875 ♦ G Vestur Austur * ♦ 8 VÁKDG10942 ♦ K ♦ D94 ♦ KDG102 ♦ 6 ♦ 109432 ♦ 52 Suður ♦ 965 ♦ 7 ♦ Á6 ♦ ÁK108763 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu Pass Pass B lauf Pass Pass Pass Vestur byijaði á því að lyfta hjartaás og spila meira hjarta. Sagnhafi trompaði heima, tók_ tvo efstu í laufí og lagðist í þung- lyndi þegar drottningin kom ekki í leitimar. En var fljótur að taka gleði sína aftur þegar tígulkóngurinn datt undir ásinn í næsta slag. Þá sá hann fyrir sér 10 slagi að minnsta kosti. Næst spilaði hann laufi og þegar í Ijós kom að vestur átti drottninguna var orðið Ijóst að hægt yrði að ná 11. slagnum með kastþröng á austur í spaða og tígli. Því vestur hafði sýnt átta hjörtu, þijú lauf og eini^. tígul — og þar af leiðandi aðeins einn spaða. En vestur átti út ! þessari stöðu: Norður ♦ Á7 V 8 ♦ DG87 ♦ - Vestur Austur ♦ DG10 VDG10942|||||| ♦ — ♦ 10943 ♦ - Suður ♦ 965 V- ♦ 6 ♦ 1087 ♦ - Austur hafði kallað í spaða með því að henda kónginum í við fyrsta tækifæri, en vestur sá með því að hlýða makker myndi hann kalla yfir hann ein- falda þvingun: sagnhafí myndi drepa á ás, trompa hjarta heim og spila trompunum. Því spilaði vestur. hjarta og lokaði þannig leiðinni heim á hendi sagnhafa áður en spaðaásinn er tekinn. En sagnhafi átti svar við því. Hann trompaði, tók eitt lauf t viðbót og henti spaða úr blind- um. Þar með var austur orðinn ■ fómarlamb trompþvingunar í stað einfaldrar þvingunar. ♦ Ví terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.