Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 47
f MORGUNBLADIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBÉR Í986 '47 Gömul kynni gleymast ei... Bekkjarmynd frá árinu 1956 af F-bekknum eins og hann var þá skipaður. í efstu röð eru t.f.v.: Gísli Friðgeirsson eðlisfræðingur, Helgi H. Jónsson fréttamaður, Sæmundur Ágústsson framkvæmda- stjóri, Markús Om Antonsson útvarpsstjóri, Þórarinn Sveinsson krabbameinslæknir, Árni Lars- son rithöfundur, Guðjón Böðvarsson framkvæmda- stjóri og Hilmar Ingólfsson skólastjóri Garðaskóla. í miðröðinni eru t.f.v.: Jakob Líndal Kristinsson lyfjafræðingur og háskólakennari, Hrafnhildur Þórarinsdóttir skattaendurskoðandi, Anna Einars- dóttir skrifstofustúlka, Þórhildur Sigurðardóttir húsmóðir, Sigurlaug Indriðadóttir vinnur á auglýs- ingastofu, Erla Jóna Sigurðardóttir skrifstofustúlka, Brynhildur Sigurðardóttir hjúkr- unarkona, Elfa Björk Gunnarsdóttir bókasafns- fræðingur og framkvæmdastjóri RÚV og Gunnar Hallgrímsson stýrimaður og deildarstjóri hjá SÍS. í neðstu röð eru t.f.v.: Arnbjörg Guðbjörnsdóttir húsmóðir, Dagmar Erla Gjermundsen skrifstofu- stúlka, Guðfinna Ragnarsdóttir jarðfræðingur og menntaskólakennari, einnig ritstjóri BHM-blaðsins, Skeggi Ásbjarnarson kennari bekkjarins, Guðbjörg Kristinsdóttir lyfjafræðingur og skrifstofustjóri lyfjanefndar, Helga Gunnarsdóttir tónmennta- kennari, Þóra Hallgrímsson leiðsögumaður. Sitj- andi frá vinstri eru: Anna Ólafsdóttir lyíjatæknir, Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur og rit- stjóri tímarits Máls og menningar, Hjördís Torfa- dóttir hjúkrunarkona og Þorgerður Ingólfsdóttir tónmenntafræðingur og stjómandi Hamrahlíðar- kórsins. þær um að láta sjá sig á skemmtun- um sínum eða sýningum, í auglýs- ingarskyni, vekja þannig athygli á hinum verðugu málefnum. Þær em því fáar stundirnar sem þetta fólk getur um fijálst höfuð strokið, hver minúta er skipulögð og kröfumar sem almenningur gerir til þessara goða sinna oft á tíðum æði óhófleg- ar. Einstöku sinnum leyfa stórstim- in sér þó að taka sér frí, lyfta sér upp með sínum eigin vinum og sleppa þau þá gjarnan fram af sér beislinu, hætta að vera á varðbergi stutta stund. Ekki alls fyrir löngu tók söngvar- inn Prince sal einn á leigu í London, þar sem hann efndi til samsætis nokkurra náinna vina. Eins og gef- ur að skilja var íjölmiðlafólki stranglega bannaður aðgangur, enda ekki ætlunin að bera á borð efnivið fyrir Gróu gömlu á Leiti. En blaðamenn og ljósmyndarar hafa lag á að leita svona samkvæmi uppi og því var múgur og marg- menni samankominn fyrir utan skemmtistaðinn er gestimir tóku að streyma að. Mátti þar sjá fjöld- ann allan af frægu fólki, m.a. þau George Michael og unnustu hans, Cathy, svo og fyrrum fyrirsætuna Samönthu Fox, sem nú hefur snúið sér alfarið að söngnum. Samantha vakti víst mikla athygli viðstaddra fyrir djarflegan klæðaburð í meira lagi, en hún var íklædd leðurfötum frá toppi til táar og það í þrengra lagi. — Kemurðu með eitthvað handa okkur í kvöld, pabbi? Siðumúla 32 Simi 38000 V J •4 Sterk og snoturt BORÐ OG 4 STÓLAR 5.990,- Góð og ódýr lausn Útborgun kr. 2.000,- Rest á 2 greiðslum R húsgagnahöllin [TA I-M-VI BÍLDSHÖFÐA 20 — 112 REYKJAVÍK — 91-681199 og 681410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.