Morgunblaðið - 03.09.1986, Síða 49
jippr F'ww*rr<T'ap p. fOJOAaTOír/rrTM aíga*.títvtt tnhom
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986
9 irsrx----
"TU.
í
*
Hér er hún komin spennumyndin „Raw Doal“ sem er talin ein af þeim bestu i
ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra John Irvin (Dogs of war).
MEÐ „RAW DEAL“ HEFUR SCHWARZENEGQER BÆTT ENN EINUM
GULLMOLA i SAFN SITT EN HANN ER NÚ ORÐINN EINN VINSÆL-
ASTI LEIKARINN VESTAN HAFS.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzensgger, Kathryn Harold, Sam Wanama-
ker, Darren McGavln.
Leikstjóri: John Irvln.
Myndin er I DOLBY-STEREO og sýnd I STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9, og 11. — Bönnuð bömum innan 16 ára.
FYNDIÐ FOLKIBÍO
FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRG-
UM í OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER
ALLT SAMAN BARA MEINLAUS
HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK i BÍÓ ER
TVÍMÆLALAUST GRÍNMYND SUM-
ARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN.
Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og
fólk í alls konar ástandi.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð.
Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba
Smith.
Leikstjóri: Jerry Parls.
Sýndkl. 5,7,9og11.
VILLIKETTIR
Frumsýnir spennumyndina
SVIKAMYLLAN
LÖGREGLUSKÓLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
Gnnmynd fyrír alla fjölskyiduna.
Xðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ko
ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gotd.
Leikstjóri: Míchael Ritchle.
Sýndkl. 5,9 og 11. Hækkað verð.
ÓVINANÁMAN
Mine)
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
KIENZLF
Úr og Mufckur
■ • Auglýsingar
22480
Afgreiðsla
83033
1 r r
b' > ^ r JWl
■
/: y- fS ■ r ii i ? Umr, "
3 Bw ifuh
i A i: vli
S»mi 31182
HÁLENDINGURINN
Sérstaklega spennandi og splunkuný stór-
mynd. Hann ervaldamikill og með ótrúlega
orku. Hann er ódauðlegur — eða svo til.
Baráttan er upp á líf og dauða.
Myndin er frumsýnd sam-
tímis í Englandi og á íslandi.
Aöalhlutverk: Christopher Lambert
(Greystoke Tarzan), Sean Connery
(James Bond myndir o.fl.) og
Roxanna Hart.
Leikstjóri: Russel Mulchay.
Mögnuð mynd með frábærri tónlist
fluttri af hljómsveitinni Queen.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Prufu-hitamælar
- 50 til + 1000 C
í einu tæki meö elektrón-
ísku verki og Digital sýn-
ingu.
SfiiyijllgötLiDdair cJiSxniSíBtsitrQ
VESTURGOTU 1ó - SÍMAR 14630 - 21480
Bruna-
slöngu-
hjól
Eigum fyrirliggjandi V*", 25 og
30 metra á hagstæðu verði
ÓLAFUR OÍSIASON
& CO. ÍJF-
SUNDABORG 22 104 REYKJAVlK SÍMI 84800
Reykjavík — Reykjavík
Reykjavíkurkvikmynd sem lýsir mannlífinu í
Reykjavík nútímans.
Kvikmynd eftir. Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 3 og 5 í A-sal. — Ókeypis aðgangur.
Sýndkl. 3.15,5.16,7.15,9.15,11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
FRUMSÝIMIR
ÍKAPPVIÐ
TÍMANN
Vinirnir eru í kapp við tímann.
Það er stríð og herþjónusta bíður
piltanna, en fyrst þurfa þeir að
sinna áhugamálum sínum, stúlk-
unum...
Aðallcikarar cru með þeim
fremstu af yngri kynslóðinni:
Sean Penn í návígi, Eliza-
beth McCovern „Ordinary
People*, Nicolas Cage.
Lcikstjóri:
Richard Rcnjamin.
Blaðaummæii:
„Aður cn þú vcist crtu farinn að
hlæja ósjálfrátt að þcssari elsku-
legu mynd.
★ ★ i/2 Mbl. 29/8.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Myndin
hlaut 6
★ ★ ★ HP.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.15.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.06,9.05,11.16.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Martröðá
TH0USANDS 0IE 0N
TH£R0ADEACH YEAR -
N0T AU BY ACCI0ENT
t*
Fyrirtæki - stofnanir
athugið
í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur-
borgar er tilbúið til prentunar spil í
spurningaformi um Reykjavík.
Spilið heitir Reykjavíkurspilið. Fyrirtækjum og
stofnunum er hér með gefinn kostur á að auglýsa
starfsemi sína á spilinu hvort heldur er á leikspjald-
inu sjálfu eða á baki spurningaspjaldanna.
Uppl. eru veittar á auglýsingastofunni Umbrot í
Keflavík sími 92-4727 frá kl. 13—17 í dag, miðviku-
dag, og á morgun, fimmtudag.
Útgefendur.
Blaðburöarfólk
óskast!
VESTURBÆR
Nesvegur 40-82
SKEUAGRANDI
fHátgmifclfifeife