Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐH). SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 a VIKUH einni HEIMSÆKTU VESTURHEIM UNDIR LEIÐSÖGN OKKAR VIÐ ERUM VEL HEIMA í VESTURHEIMI ■ BANDARIKI IMORÐUR-A MERÍKU Los Angeles — LasVegas - Hawaii San Francisco — NewYork - Það bezta í Vesturheimi HEIMSBORG HEIMSBORGANNA New York MEÐ FARARSTJÓRA ÚTSÝNAR HELGAR- OG VIKUFERÐIR Kynnist mannlífinu í þessari einstæðu borg. Sjáið það nýjasta í leikbókmenntunum á BROADWAY. Hlustið á bestu listamenn á tónleikum og óperu. Verðfrákr.30.800 Innif. flug og gisting í 2ja manna herbergi. bíll Kynningarverð 1. og 8. nóvember Flug og bíll A-flokkur (t.d. Chevette 4ra dyra í viku) 4 í bíl kr. 16.700.- Hótel El Sirata á St. Pete Beach í 2ja manna herbergi kr. 23.100.- Flórida — nafnið sjálft táknar land blömanna — er heill undraheimur suörænnar grósku, fjölbreytni og fegurðar. Skaginn, sem teygir sig frá meginlandi Norður-Ameriku suður í heita strauma Mexíkó-flóans, bryddaður hvítum strpndum, þöktum Ijósum, fínum sandi, þar sem pálmatré sveigja krónur sínar fyrir hafgolunni, er syðsta ríki Bandaríkjanna og kallaö „The Sun State", „Sólarrikið“, og ber nafn með rentu, enda eitt veöursælasta svæði veraldar. — Augu Evrópubúa beinast nú meir og meir hingað vestur á bóginn, sökum þeirrar fjölbreytni, sem Flórída hefur að bjóða, milds loftslags, hagstæðs verölags og góðrar aðstöðu fyrir feröamenn. Strend- urnar eru frábærar, aðstaða til hreyfingar og íþróttaiðkana i sérfiokki, t.d. sumir beztu golfvellir heims, tennisvellir, sjóstangaveiði, köfun og fjöldi áhugaverðra staða, sem lýsa vel undrum náttúrunnar i dýralífi og gróður- fari hitabeltisins, að ógleymdu Disney World og geimferðastöðinni, Kennedy Space Cen- tre. Sælkerar geta kitlað bragðlaukana með safaríkum stórsteikum eða lostætum sjávar- réttum fyrir verð, sem nú er óþekkt austan Atlantshafsins. Útsýn býður nu Flóridaferöir vikulega frá 1. nóv. cöl u“NoEkV Feröaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611. til ^S'-VsToV0® Floridaferðirnarokkarbyggjastáreynslu ogmargra ára viðskiptasamböndum við það besta í Florida.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.