Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986
I DAG er sunnudagur 7.
september, sem er 15.
sunnudagur eftir Trínitatis,
250. dagur ársins 1986.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.02. Síðdegisflóð kl. 20.19.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
6.26 og sólarlag kl. 20.23.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.26. Myrkur kl. 21.14.
Tunglið er i suðri kl. 16.02.
(Almanak Háskóla íslands.)
Honum bera allir spá-
mennirnir vitni, að sér-
hver sem á hann trúir, fái
fyrir hans nafn fyrirgefn-
ingu syndanna (Post. 10,
43.).
KROSSGÁTA
1 2
■
6 j I
■ u
8 9 10 ■
11 . Sf 13
14 15 m
16
LARÉTT: — 1 viðlag, 5 dylja, 6
svait, 7 hvað, 8 mæta, 11 fædi, 12
títt, 14 mannsnafn, 16 kroppar.
LÓÐRÉTT: — 1 afbrotamenn, 2
styrkir, 3 lengdareining, 4 karl-
fugls, 7 sjór, 9 dugnadur, 10 höfuð,
13 guð, 15 hæð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 vegleg, 5 rá, 6 grát-
ur, 9 súð, 10 Ni, 11 að, 12 tin, 13
mala, 15 ygg, 17 ræflar.
LÓÐRÉTT: - 1 vegsamar, 2 gráð,
3 lát, 4 gárinn, 7 rúða, 8 uni, 12
tagl, 14 lyf, 16 GA.
á vegum hins opinbera. Er
það auglýst laust til umsókn-
ar í nýju Lögbirtingablaði,
með umsóknarfresti til 15.
þ.m. Það er fjárlaga- og hag-
sýslustofnun í fjármálaráðu-
neytinu sem auglýsir þessa
stöðu. Tekið er fram að ætl-
ast er til þess að þessi starfs-
maður fj'árveitinganefndar
geti hafið störf hinn 1. októ-
ber næstkomandi. Tekið er
fram að hann skuli hafa há-
skólamenntun.
RÍKISÚTVARPIÐ auglýsir
nýja stöðu innan stofnunar-
innar í þessum sama Lög-
birtingi. Hér er um að ræða
stöðu markaðsstjóra auglýs-
inga í Sjónvarpinu. Umsókn-
arfrestur er til 30. þ.m. Tekið
er fram að reynsla í markaðs-
störfum sé nauðsynleg.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund annað kvöld,
mánudag. Er þetta fyrsti
fundurinn að loknum sumar-
leyfum og væntir stjóm
félagsins þess að félagar fjöl-
menni og komi með nýja
félagsmenn til starfa.
FRÁ HÖFNINNI___________
í GÆR fór Ljósafoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Á morgun, mánudag, er tog-
arinn Vigri væntanlegur inn
af veiðum til löndunar.
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. í dag, 7.
i/U september, er níræð
frú Jóhanna Sæberg, Dal-
braut 1 hér í borg. Eigin-
maður hennar var B.M.
Sæberg bifreiðastjóri sem
stofnaði Bifreiðastöð Hafnar-
fjarðar og rak hana til
dauðadags. Jóhanna ætlar að
taka á móti gestum í KR-
heimilinu við Frostaskjól hér
í Vesturbænum milli kl. 15
og 18 í dag.
FRÉTTIR____________
FJÁRVEITINGANEFND
Alþingis mun nú fá til starfa
starfsmann sem á að hafa það
starf með höndum að undir-
búa fjárlagagerðina og önnur
verkefni. Þetta er nýtt starf
Þetta sigurstranglega lið: Edda, Vala, Guðbjörg, Garðar og Björgvin, efndi til hluta-
veltu til ágóða fyrir Eþíópíusöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar og söfnuðust þar
rúmlega 900 krónur.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
á eftirtöldum stöðum:
Versl. Amatör, Laugavegi 82,
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2, Bókabúðin Snerra, Mos-
fellssv., Húsgagnav. Guð-
mundar Guðmundssonar,
Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif-
stofu flugmálastjómar, s.
17430, Ásta Jónsdóttir, s.
32068, María Karlsdóttir, s.
82056, Magnús Þórarinsson,
s. 37407, Sigurður Waage,
s. 34707, Stefán Bjamason,
s. 37392.
ÞETTA er merki ráðstefnu sem Alþjóða heimskautaráð-
ið í Mónakó heldur hér í Reykjavík í þessari viku og
Qalla á um endurbætur á landi, þróun gróðurs á norðlæg-
um slóðum. Ráðstefnan hefst á morgun, mánudag, á
Hótel Loftleiðum. Mun forsætisráðherra, Steingrímur
Hermannsson, flytja opnunarræðuna. Forseti ráðstefn-
unnar er dr. Sturla Friðriksson. Formaður Alþjóða
heimskautaráðsins er Svisslendingurinn Louis Rey. Telja
má hann sérfræðing varðandi Grænland. Mun hann
halda fyrirlestur í Háskólanum um biskupsdæmið í Görð-
um á miðöldum, meðan á ráðstefnunni stendur. Henni
lýkur 13. september. Að utan koma milli 25-30 menn
með meiri og minni sérþekkingu á sviði vistfræði norður-
slóða. Þeir eru frá Vesturlöndum. Sovétmönnum og
Kínveijum var boðið til ráðstefnunnar en ekki er von á
neinum þaðan. Geta má þess að meðal þátttakenda verða
menn frá Alaska og Grænlandi.
Hafravatnsréttir
lagðar niður
HAFRAVATNSRÉTT
verður lögð niður á þessu
hausti. Verður ekki rétt-
að í þessari gömlu rétt á
þessu hausti. Sýslunefnd
Kjósarsýslu ákvað þetta
á aðalfundi sínum 15.
ágúst síðastl. Tilkynnir
sýslumaðurinn um þessa
ákvörðun í nýju Lögbirt-
ingablaði. Fór sýslu-
nefndin hér eftir tillögu
hreppsnefndar og fjall-
skilanefndar Mosfells-
hrepps. Hafravatnsrétt
mun alla tíð hafa verið
lögrétt fýrir Mosfells-
hrepp. í hennar stað
verður Vatnsrétt við
Leirvogsvatn fyrst um
sinn lögrétt fyrir hrepp-
inn, segir í tilk. sýslu-
manns Kjósarsýslu. í
beinu framhaldi af þess-
ari tilk. segir að sýslu-
nefndin hafi einnig
samþykkt tillögur um
breytingar á réttardög-
um til Kjósarréttar í
Kjósarhreppi og Kolla-
fjarðarréttar i Kjalar-
neshreppi. Réttir verði á
mánudegi i 22. viku sum-
ars, í haust 22. september
í stað þriðjudags. Þessar
reglur gilda einnig fyrir
Vatnsrétt. Réttardagar
verða því allir hinir sömu
fyrir áðurnefndar 3 lög-
réttir í Kjósarsýslu, þ.e.
Kjósarrétt, Kollafjarðar-
rétt og Vatnsrétt.
Kvöld-, nætur- og helgarpjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 5. september til 11. september að
báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk
þess er Reykjavíkur Apótekopið til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á
laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná *am-
bandi viö læknl á Göngudeild Lendspftalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími
29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. fslanda í tannlæknastofunni
Eiðistorgi 1, laugardaga og sunnudaga kl. 10—11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráðgjöfin KvennahúaJnu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sátfræðistöðin: Sálfræöileg róðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusandingar Útvarpslnstil útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meglnlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heilsuvarndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. lósafsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19 30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudogum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húaið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga fró kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands HafnarfirÖi: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmáriaug f Mosfellasvalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.