Morgunblaðið - 07.09.1986, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÚR 7. SEPTEMBER 1986
11
DVERGABAKKI
2JA HERBERGJA
Falleg íbúð á 1. hæð ca. 65 fm með aukaherb.
í kjaliara. Verð : ca 1900 þús.
KÓPAVOGUR
2JA HERBERGJA
Rúmgöð endum. ca 70 fm ibúð á 2. hæð í
fimmbýtishúsi. Laus strax. Verð: ca. 1900 þús.
Á BESTA STAÐ VIÐ
SNORRABRAUT
2JA HERBERGJA
Stór 2ja herb. íbúð i kjallara. Sérinng. Laus
strax. Gott endurn. baðherb. Verð: ca 1SS0
þús.
VESTURBÆR
2JA HERBERGJA
Góð íbúð ó hæð í fjölbýlishúsi. Endurnýjað
baöherb. Suðursvalir. Herb. í risi fylgir.
ÆGISSÍÐA
2JA HERBERGJA
Góð íbúö á hæö í fjölbýlishúsi. Endumýjað
baðherb. Suöursvalir. Herb. í risi fylgir.
3JA HERBERGJA
HVERFISGATA
íbúð á 3. hæð í steinhúsi ca 82 fm. Talsvert
endurnýjuð. Sérhiti.
3JA HERBERGJA
MARÍUBAKKI
Mjög falleg 3ja herb. íbúö. Þvottahús við hlið
eldhúss. Ljós teppi. Suðursvalir.
FURUGRUND
4RA HERBERGJA
Glæsileg nýleg endaíbúö á 3. hæð ca 100 fm.
Þvottaherb. við hlið eldhúss. Fallegar innrótt-
ingar. Suðursvalir.
4RA HERBERGJA
LEIRUBAKKI
Vönduð ibúð á 3. hæð. 1 stofa og 3 svefn-
herb. Þvottaherb. við hliö eldhúss. Fallegar
innréttingar. Suöursvalir.
VESTURBÆR
EINB. OG RAÐHÚS
Höfum til sölu í Vesturbænum úrval af sér-
býliseignum i mismunandi stærðum.
SEUAHVERFI
EINBÝLISHÚS
Við Klyfjasel höfum við til sölu fallegt hús.
Ekki fullfrágengiö, en glæsileg eign.
EINBÝLISHÚS
MOSFELLSSVEIT
Fallegt 2ja hæða ca 225 fm hús. Efri hæð:
Stofa, eldhús, 5 svefnherb. o.fl. Niðri: Tvöfald-
ur bílskúr, þvottahús og ca 30 fm rými.
EINBÝLISHÚS
HAFNARFJÖRÐUR
Eidra timburhús í góðu ástandi. kjallari. hæð
og ris. Grunnfl. ca 54 fm. Bilskúr. Verð 2,8
milfj.
EINBÝLISHÚS
NEÐRA BREIÐHOLT
Sérlega glæsilegt ca 350 fm hús m. innb.
bílskúr viö Þjóttusel. Fullfrág. húseign.
KAMBASEL
RAÐHÚS + BÍLSKÚR
Raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk.,
alls ca 190 fm. Eignin skiptist m.a. i stórar
stofur, 4 herb. o.fl. Að mestu fullbúið hús.
f FASTEIGHASALA
SUÐUR1ANDSBR4UT18
VAGN
i vnMi w
SiMf84433
26600
a/lir þurfa þak yfirhöfudid
2ja herbergja
KONGSBAKKI. 45 fm á 1. hæö.
Góð íb. Verð 1650 þús.
ORRAHÓLAR. Rúmgóð 66 fm
íb. á 3. hæð. Góðar innr. Suður-
svalir. Verð 1,9 millj.
ROFABÆR. Smekkleg 56 fm íb.
á 3. hæð. í skiptum fyrir 3ja
herb. eða bein sala.
3ja herbergja
TUNGUHEIÐI KÓP. 97 fm fal-
leg íb. á jarðh. í fjölbýli. Þvottah.
innan íb. Mjög góður staður.
Verð 2,5 millj.
NJÁLSGATA. 85 fm á 1. hæð.
Verð 2,1 millj.
VESTURBERG. 75 fm íb. á 6.
hæð. Stórar svalir. Snýr í s og
a. Frábært útsýni. Laus strax.
Verð 2 millj.
4ra herbergja
ÞVERBREKKA. 105 fm 4ra-5
herb. íb. á 8. hæð á mjög vin-
sælum stað.
SÓLVALLAGATA. 125 fm á 2.
hæð. Góð staðsetning. Bygg-
ingaréttur fyrir 40 fm viðbygg-
ingu út úr stofu. Verð 3,5 millj.
MIKLUBRAUT
Ca 60 fm í risi með svölum.
Mjög góður staður. Verð 1850
þús.
5 herbergja
HRISMOAR. Glæsileg 134 fm
hæð á 5. hæð. Tvennar mjög
stórar svalir. Ekki alveg fullkl.
Verð 3,7 millj.
NÝBÝLAVEGUR. 142 fm sérh.
ásamt 40 fm aukaplássi í kj. 40
fm bílsk. Gott útsýni. Verð 4,3
millj.
Raðhús
SKEIÐARVOGUR. 170 fm á 3
hæðum. Suðursv. + verönd
ásamt lítilli íb. í kj. Verð 4 millj.
BREKKUBYGGÐ. 80 fm á 1
hæð í endaraðh. 20 fm bilsk.
Gott útsýni. Verð 3 millj.
Einbýli
HJALLABREKKA. 143 fm hús á
tveimur hæðum með 48 fm
bílsk. Góður garður. Verð 5
millj.
KRIUNES. Glæsilegt nýtt 340
fm hús á tveimur hæðum.
Glæsilegt útsýni. Suðursvalir.
Mögul. sk. á minna einb. Verð
6,6 millj.
(/Sl Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Seltjarnarnes — parhús — m. bílsk.
Vorum að fá i sölu parhús á tveimur hæðum um 160 fm. 3 svefn-
herb. Góðar stofur. Nýlegt eldhús. Stórar suðursv. Bflsk. Gott
útsýni.
Grafarvogur — einbýlishús — í smíðum
Vorum að fá í sölu mjög fallegt um 220 fm einbýlishús með stór-
um innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt með frág. þaki. Húsið er á
einum besta stað í Grafarvogi. Teikningar á skrifstofunni.
Hagamelur — 2ja herbergja
Til sölu mjög falleg og góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu fjölb-
húsi rétt við Sundlaug Vesturbæjar.
Hagamelur — 3ja herbergja
Vorum að fá til sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjöl-
býlish. Eftirsótt eign á eftirsóttum stað.
Ártúnshöfði — iðnaðarhúsnæði
Verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði á góðum stað við
Ártúnshöfða. Góð aðkeyrsla.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúðum í Reykjavík, Kópa-
vogi, Garðabæ og Hafnarfirði.
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólatsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
681066
Leitiö ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OG VERÐMETUM
EIGNIR SAMDÆGURS
Opið kl. 1-4
Vantar. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. i
Reykjavik og Kópavogi fyrir ákveðna
kaupendur. Einnig einbhús i Kópavogi
fyrir ákv. kaupanda.
Krummahólar. so fm snyrtii. 2ja
herb. ib.ájarðh. Bilskýli. Verð 1600þús.
Orrahólar. 60 fm 2ja herb. ib. á
2. hæð. Laus fljótl. Verð 1900 þús.
Skeiðarvogur. 60 fm 2ja herb. ib.
i tvib. Sérinng. Verð 1700 þús.
Furugrund. 45 fm 2ja herb. falleg
ib. á 2. hæð. Suðursv. Ákv. sala. Laus
strax. Verð 1700 þús.
Nökkvavogur. 60 fm 2ja herb.
góðib. ikj. meðsérinng. Verð 1450þús.
Fálkagata. 46 fm einstaklib. með
sérinng. Öll endum. Mjög falleg ib.
Veró 1500 þús.
Vogatunga. 65 fm 2ja-3ja herb. ib.
i tvibýii. Sérhiti. Sérinng. Verð 2 millj.
Maríubakki. 73 fm 3ja herb. ib.
Sérþvhús. Skipti mögul. á 4ra herb. i
Neðra-Breiðholti eða Seljahverfi. Verð
2,3 millj.
Grettisgata. 96 fm 3ja herb. ib. á
1. hæð. Þarfnast standsetn. Lausstrax.
Verð 1800 þús.
Mikiabraut. 75 fm 3ja-4ra herb.
ib. i risi. Skipti mögul. é 2ja herb. i Breið-
holti. Verð 1850 þús.
Rauðás. 85 fm mjög falleg 3ja herb.
ib. með tvennum svölum. Útborgun
aðeins 1550 þús.
Öidugata. 96 fm skemmtileg 3ja
herb. ib. á 2. hæð. Þarfnast einhverrar
endurnýjunar. Laus strax. Verð 1800
þús.
Eiðistorg. 85 fm glæsil. 3ja herb.
ib. Skipti mögul. á stærri eign i Selja-
hverfi eða Vesturbæ.
Skipasund. 85 fm 3ja herb. efri
hæð i tvib. Gott geymsluris. 35 fm bilsk.
íb. er öll endurn. og laus strax. Verð
2,8 millj.
Langholtsvegur. 4ra herb. sér-
hæð með bilsk. Sérinng. Skipti mögul.
á 3ja herb. íb. i Ljósheimum eða Aspar-
felli. Verð 3,6 millj.
Vesturbær Kóp. ca 200 fm fai-
logt einb. á einni hæð. 30 fm bilsk.
Eignask. mögul.
Bæjargil Gb. I56 fm fokh. einb.
Verð 2,7 millj.
Deildarás. Ca 300 fm vandað einb-
hús á tveimur hæðum. Mögul. áþremur
ib. Eignask. mögul. Verð 7,7 millj.
Só/baðsstofa. Á mjög góðum
stað i miðbænum. Mjög góð nýting á
bekkjum. Vandaðir bekkir. Upptýsingar
á skrifst.
Austurbær — verslunar- og
iðnhúsn. Höfum til sölu gott versl-
unar- og iðnhúsn. i Austurbænum.
Vesturbær — verslunar- eða
ÍðnhÚSn. Höfumisölu 1700 fm iðn-
aðarhúsn. sem gæti hæglega nýst sem
verslunarhúsn. að hluta. Að auki er við-
byggingarréttur fyrir stórglæsil. og vel
staðsettu verslunarhúsn. Allt þetta
fæst á hagst. verði. Góð lán geta fylgt.
HúsafeH
tTEIGf
jarfeið
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarieiðahúsinu) Simi: 681066
Aöalsteinn Petursson
Bergur Guönason hdl
Þorlákur Einarsson. ‘
Eignahöllin
HvertisgötuTB
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Suðurgata
Einstaklíb. ca 30 fm á jarðhæð
í litlu fjölbhúsi. Verð 1250 þús.
Brekkugata
7 herb. einbhús á tveimur hæð-
um ca 275 fm auk þvottahúss
í kj. og geymslur i risi. Laust
strax. Verð 4,5-5 millj.
Drangahraun
— iðnaðarhúsnæði
Húsið er fullklárað með frág.
bílastæðum. Stærð að grfl. 450
fm auk 100 fm hæðar í enda
hússins. Lofthæð allt að 7,5 m.
Stapahraun
— iðnaðarhúsnæði
Húsið er í byggingu og skiptist
i 4 X200 fm einingar. Tvær ein-
ingar eru þegar að mestu
tilbúnar og verið að byggja þá
þriðju. Mögul. á að selja í hlut-
um fullklárað eða í núverandi
ástandi.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
sími 51 500.
’S^æjnl
Söluturn — miðborgin
Söluturn í fullum rekstri til sölu. Uppl.
á skrifstofunni.
Næfurás — 2ja
Glæsilegar óvenju stórar (89 fm)
íbúöir sem afhendast tilb. u. trév.,
og máln. í des nk. íbúöirnar eru meö
tvennum svölum. Fallegt útsýni.
Kaupendur fá lán skv. nýja kerfinu
hjá Húsa.m.st.
Skeiðarvogur 2ja
65 fm góð íbúö í kjallara. Góöur garð-
ur. Sérinng. Verð 1750 þús.
Þverbrekka
60 fm mjög góö íbúð á 4, hæð. Glæsi-
legt útsýni. Laus strax. Verö 1750
þús.
Gaukshólar — 2ja
65 fm góö íbúö á 1. hæð. Gott út-
sýni. Verö 1700 þús.
Seltjarnarnes — 2ja
Snotur 2ja herb. íbúö á jarðhæö i fjór-
býlishúsi viö Miöbraut. Allt sór. Verö
1,5 millj.
Blikahólar — 2ja
65 fm góð ibúð á 6. hæð. Verð 1750
þús.
Laugavegur — 3ja
Glæsil. 90 fm íbúö á 2. hæö. Tilb.
u. trév. S-svalir. Góður garður. Verö
2050 þús.
Brattakinn — 3ja
75 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1600 þús.
Dúfnahólar — 3ja
90 fm vönduö íbúð á 2. hæð. Verö
2.2 millj.
Leirubakki — 3ja
3ja herb. íbúö ásamt auka herb. í kj.
Sérþvottahús.
Kjarrmóar — raðhús
3ja herb. vandaö raðhús. Allt sér.
Krummahólar
— penthouse
Falleg 6 herb. ca 160 fm ibúð á 2
hæðum. Stórglæsilegt útsýni. Verð
4,5-4,7 millj.
Hraunteigur sérhæð
Ca 100 fm neöri sérhæö ásamt
bílskúr. Laus strax. Verö 2,9 millj.
Njálsgata — 4ra
100 fm góð íbúð á 1. hæð i stein-
húsi. Verö 1,9-2.0 millj.
Gunnarssund 4ra
110 fm góö íbúö á 1. hæö. Laus flót-
lega. Verö 2,2 millj.
Laugavegur 3ja-4ra
90 fm ný ibúö ó 4. hæö. Glæsilegt
útsýni.
Háaleitisbraut 130 fm
Góö 4ra-5 herb. endaíbúö á 4. hæð.
Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verö
3.3 millj.
Reyðarkvísl — raðhús
Gott ca 240 fm endaraöhús á 2 hæö-
um auk bilskúrs. Verö 6,2 millj.
Einbýiishús
— Holtsbúð
310 fm glæsilegt einbýlishús á tveim-
ur hæðum. Tvöf. bílskúr. Falleg lóð.
Frábært útsýni. Verö 7,5 millj.
Einbýlishús
í Norðurmýri
Ca 200 fm mjög vandaö einbýlishús
ásamt bílskúr. Húsiö hefur mikiö ver-
ið endurnýjað m.a. þak, gluggar,
raflagnir o.fl. Falleg ræktuö lóö.
Möguleiki á sér íbúö í kjallara. Verö
6,5 millj.
Borgarholtsbraut
— einb.
Gott u.þ.b. 160 fm einbýlishús auk
fokhelds bílskúrs. Stór hornlóö. Verð
5,2 millj.
Einb. og atvinnuhúsn.
á Stór Rvíkursvæðinu
Hér er um að ræða ca 400 fm sam-
byggt einbýli ásamt (80 fm) bíla-
geymslu og viöbyggingu (130 fm)
sem gæti hentaö fyrir teiknistofu,
skrifstofu eöa léttan iönaö o.fl. 1400
fm eignarlóö. Allar nánri uppl. á skrif-
stofunni.
Arnarnes — lóð
Góð 1692 fm lóð. Verð 1500 þús.
Logafold — einb.
135 fm vel staösett einingahús ásamt
135 fm kjallara m, innb. bílskúr. Gott
útsýni. Verö 4,9 millj.
Sundin — einb. —
tvíbýli
Mikiö endurnýjaö hús, 2 hæöir og
kjallari við Skipasund. I kjallara er sér
2ja herb. íbúö. Stór bílskúr. Verð 4,9
millj.
Á sunnanverðu
Álftanesi
216 fm mjög glæsilegt einbýlishús
viö sjávarsíðuna. Einstakt útsýni.
Teikn. og allar nánari upplýsingar á
skrifstofu (ekki i sima).
ÉiGnftmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711
rSölustjóri: Sverrir Kristmsson
ffjðlf Þorlsifur Guömundsson, sölum.
Unnsteinn Beck hrl., sími 12320
Þórólfur Halldórsson, lögfr.
EIGIMAS4LAIM
REYKJAVIK
HRINGBRAUT - 2JA
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. V.
1650 þús.
KRÍUHÓLAR - 2JA
55 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð
með stórum svölum. V. 1600
þús.
SLÉTTAHRAUN - 2JA
65 fm sérlega vönduð ib. á 2.
hæð. Sérþvottahús.
ÁSBRAUT - 3JA
85 fm mjög góð íb. á 3. hæð. |
Með miklu útsýni. V. 2 millj.
TJARNABÓL — 5 HERB.
Ca 135 fm sérlega góð ib. á 4.
hæð með 4 svefnherb. Ein íb.
á stigapalli. Rúmgóðar suður- j
svalir.
MIÐBÆRINN
130 fm íb. í eldra timburh. á |
tveim hæðum. Möguleiki á
tveim íb. Sérinng. Sérhiti. Laus |
nú þegar.
ÁSBÚÐARTRÖÐ
HFN.
Ca 110 fm íb. í þríbýlish. íb. er |
mikið endurnýjuð. V. 2,6 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR -
EINB.
Sérlega vandað og gott einb. á I
tveim hæðum. Ræktuð lóð og
fallegt útsýni. Bílsk. fylgir með
hitalögn í innkeyrslu. V. 4,51
millj.
GAMLI BÆRINN
Eldra einb. (timburh.) sem er I
tvær hæðir og jarðhæð. Húsið
þarf að standsetja. Möguleiki |
er á þrem íb. í húsinu.
| KAMBASEL - RAÐHÚS
Nýlegt og fallegt raðhús sem |
er tvær hæðir og ris. Innb. bilsk.
| fylgir. Góð lán áhvílandi. V. 5,5 |
millj.
SÓLBAÐSSTOFA
í fullum rekstri til sölu. Þetta I
er tilvalið tækifæri t.d. fyrir hjón
sem vilja skapa sér sjálfstæðan I
| atvinnurekstur. Góð greiðslu-1
kjör.
MATVÖRUVERSLUN
einu úthverfi borgarinnar. |
Möguleiki á leyfi fyrir kvöldsölu.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
flngólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson
Sölum.: Hólmar Finnbogason.
Heímasimi: 688513.
Uppl. í sömu símum utan
skrifstofutíma.
Grenimelur — 2ja
2ja herb. falleg lítið niðurgrafin
kj.ib. i nýlegu þríbýlishúsi. Sér-
hiti. Laus fljótlega. Einkasala.
Flókagata — 2ja
2ja herb. ca 75 fm falleg kjíb.
Allt sér.
Ægissíða — 2ja
2ja herb. ca 60 fm kjíb. Sérhiti.
Sérinng. Sérgarður.
2ja herb. íbúðir við:
Rofabæ, Snorrabraut, Kapla-
skjólsveg (m. bílsk.), Álfaskeið
(m. bílskplötu.)
Skjólbraut — Kóp.
3ja herb. ca 70 fm risíb. Verð
ca 1200 þús.
Hamraborg — 3ja
3ja herb. falleg íb. á 2. hæð.
Bílskýli fylgir.
Einbhús — Kóp.
280 fm fallegt, nýtt einbús á
tveimur hæðum v/Grænatún. Á
efri hæð er 5-6 herb. íb. (4
svefnherb.) Á neðri hæð er 2ja
herb. íb., geymslur og þvherb.
Auk þess 45 fm bílsk.
LAgnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4.
Málflutnings-
og fasteignastofa ,