Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 15

Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 15 Selfoss Ríkissjóður íslands leitar eftir tilboðum í 106,7 fm íbúð á 1. hæð húseignarinnar að Hörðuvöllum 6, Selfossi, ásamt bílskúr. Tilboð sendist eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir 13. sept. 1986. Fjármálaráðuneytið, 4. september 1986. GARÐIJR s. 62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 2ja-3ja herb. Grettisgata. 2ja herb. ca 50 fm risib. í þríbýli. Laugarnesvegur. Nýleg, snyrtileg einstaklíb. í blokk. Laus strax. Verð 900 þús. Lynghagi. Ca 40 fm einstakl- ingsíb. í kj. Laus 1. okt. Verð 1.0 millj. Hraunbær. 2ja herb. mjög snyrtileg íb. á 1. hæð í blokk ásamt aukaherb. á jarðhæð. Verð 1,9 millj. Engihjalli. 3ja herb. rúmgóð og falleg íb. í háhýsi. Laus fljótl. Verð 2,3 millj. Hverfisgata. 3ja herb. ca 65 fm íb. á jarðhæð í þríb. Sérinng. Verð 1600 þús. Kleppsvegur. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð í blokk. Verð 2,2- 2,3 millj. Einkasala. Seljavegur. 3ja herb. ca 80 fm ib. á 2. hæð. Tvær rúmg. stofur, svefnherb., eldhús og bað. Góð íb. Verð 2,1 millj. 4ra-5 herbergja Lokastígur. 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh. Laus strax. Álfaskeið. 4ra-5 herb. 126 fm endaíb. i blokk. Bilsk. 2 svalir. Góð ib. Verð 3,2-3,3 millj. Furugerði. Glæsileg 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð (efri) í góðri blokk. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 3,9 millj. Grettisgata. 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Góð íb. Verð 2,6 millj. Gunnarssund — Hf. 4ra herb. 110 fm ib. á jarðhæð í góðu steinhúsi. Sérhiti og -inng. Töluv. endurn. íb. Sk. á minni eign í Rvik. Hverfisgata. 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í stein- húsi. Mjög snyrtileg eldri ib. M.a. nýjar raflagnir og verksm- gler. Verð 2,2 millj. Sogavegur. Ca 130 fm efri hæð i þrib. 4 svefnherb., tvær saml. stofur, 30 fm bílsk. Sér- inng. Verð 3,6 millj. Stærri eignir Vesturbær — sér- hæð. Vorum að fá í einkasölu ca 140 fm efri hæð i þríbhúsi á besta stað í Vesturbæ. Bílsk. Verð 4,5 millj. Kópavogur — vesturbær. Einbhús ca 156 fm. Gott stein- hús. Húsið er stofur, 4-5 svefnherb., eldh., baðherb., snyrting, þvottah. o.fl. Bílsk. Góðurgarður. Mjög góöurstað- ur. Verð 5,2 millj. Blátún — Álftanesi. Einb- hús, hæð og ris samtals 164 fm auk 50 fm bílsk. Hólar. Einbhús á tveim hæð- um ca 250 fm m. innb. bílsk. Mikið útsýni. Hraunhólar — Gb. Einbýlis- hús ca 202 fm auk 40 fm bílsk. Sérstakt hús. Stóriteigur. Raðhús 2 hæðir með innb. bílsk. Ca 180 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 4,1 millj. Hvannhólmi. Einbhús á tveim hæðum ca 250 fm m. innb. bílsk. Gott hús á góðum stað. Verð 6,3 millj. Kaldakinn. Einbýlishús 2 hæðir ca 165 fm 6-7 herb íb. Gott mikið endurnýjað hús. Verð 4,9 millj. Kambsvegur. Einbhús á tveim hæðum með innb. bílsk. i kj. Samt. ca 320 fm. Hús ( góðu ástandi. Eftirsóttur stað- ur. Verð 8 millj. Einbýli á einni hæð. 170 fm einbhús auk bílsk. Húsið er á góðum stað í Setbergslandi og er íbhæft. Góð teikn. Verð 4,6 millj. Einkasala Seljahverfi — raðhús. Vorum að fá til sölu mjög vandað endaraðhús sem er tvær hæðir og kj. Á hæðinni eru stofur, 1 herb., eldhús, búr, gest- asn. og forstofa. Á efri hæð eru 4 góð svefnherb. og stórt baðherb. í kj. er stofa, snyrting, þvherb. o.fl. Seljahverfi. Raöhús á tveim- ur hæðum. 193 fm m. innb. bílsk. Selst fullg. að utan, m.a. lóð en fokh. inni. Til afh. strax. V. 3,6 m. Selás. 4ra-5 herb. 129 fm ib. á 2. hæð i blokk. Selst tilb. u. trév. Til afh. strax. Teikn. á skrif- stofu. Krosshamar. Glæsil. einb- hús 190 fm auk 63 fm bílsk. Selst fokh. m. frág. þaki og þakköntum. Verð 4,1 millj. Annað Iðnaðarhúsnæði Ártúns- höfða. Vorum að fá til sölu mjög gott iðnaöarhús með mik- illi lofthæð og góðum innk- dyrum. Húsið er ca 700 fm auk byggingarréttar ca 360 fm. Hægt að selja í tvennu lagi. Laust st'-ax. Góð kjör. Vantar Einbýli — Kóp. Óskum eftir vönduðu einbúsi fyrir góðan kaupanda. Ath. sk. á glæsilegri 150 fm sér- hæð ásamt koma vel til greina. ★ Einbýlishús i Hafnarfirði og/eða Garðabæ. •k 3ja herb. ib. i Seljahverfi. ★ 3ja herb. ib. í Austurborg- inni, t.d. v/Kleppsveg. Kári Fanndal Guðbrandsaon, Lovisa Kristjánsdóttir, Sæmundur Sœmundsson, Bjöm Jónsson hdl. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Sinn 25099 Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 Bráðvantar eignir á skrá Opiðídag kl. 12-3 Raðhús og einbýli REYNIMELUR Ca 100 fm raöh. á einni h. Fráb. staö- setn. Laust strax. Verö 3 mlllj. BREKKUTANGI Ca 270 fm raðh., tvær hæðir og kj. Innb. bílsk. Teikn. á skrifst. Verð 4 mlllj. LOGAFOLD Ca 135 fm fokheld timburraðh. Afh. fullb. aö utan. Teikn. á skrífst. Verö 2550-2750 þús. KRÍUNES 340 fm einb. é tvelmur hæðum með 55 fm innb. bílsk. 70 fm ib. er á neðri hæðinni. Húsið er ekki fullfrág. Verð 6,6 millj. GRUNDARÁS Fullb. 210 fm raöh. á tveimur h. + 42 fm bílsk. 5 svefnherb. Verð: tilboð. BYGGÐARHOLT - MOS. Glæsil. 186 fullb. raðh. á tveimur h. Park- et, 4 svefnherb. Verö 3,7 millj. ÁSLAND - MOS. HESTHÁLS Stórt iönaöar- og verkstæöishúsn. með sléttrí aðkeyrslu. Stórar huröir. Teikn. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir MIÐTUN Falleg 125 fm sérh. i þrib. Nýlegar beyki-innr. Parket. Fallegur garður. Verð 3,6 millj. LINDARHVAMMUR - HF. 120 fm falleg efri sórh. og ris í tvíbhúsi. 37 fm bflsk. 5-6 svefnherb. Verö 4,3 millj. SOGAVEGUR 130 fm efri sérhæö auk 30 fm bílsk. Stórt geymsluris yfir íb. 4 svefn- herb., 2 stofur. Verð 3,5 mfllj. VÍGHÓLASTÍGUR 160 fm neðri sérhæð + kj. i falleg tvíbhúsi. Fallegt útsýni. Góður garö- ur. Bílskr: Verð 3,6 mlllj. VANTAR SÉRHÆÐIR Höfum tvo mjög fjársterka kaupendur aö sérhæðum eða stórum íb. i Aust- urbæ eða Vesturbæ Reykjavikur. Kópavogur kemur til greina. 4ra herb. íbúðir FURUGERÐI Glæsil. 110 fm íb. á efstu hæö í vönd- uöu fjölbhúsi. Sórþvhús. Stórar suðursv. Sérhiti. Gott leiksvæöi fyrir börn. Fráb. útsýni. Verö 3,9 millj. Fallegt 150 fm timburh. á einni h. ásamt 34 fm bilsk. Húsiö er nærri fullb. 5 svefn- herb. Góöir grskilmálar.Verö 4,6 millj. BOLLAGARÐAR Glæsil. 250 fm einbhús. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan í sept. Frábær staðsetn. Eignaskipti mögul. Verö 5,7 millj. GRETTISGATA 150 fm timburh. á tveimur hæöum með sérherb. í kj. Verö 3 millj. 140 fm vinnuaö- staöa á sömu lóð. Verö 1,8 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt 150 fm einb. á tveimur h. + 25 fm innb. bílsk. Húsiö er fullb. aö utan, fokh. innan. Til afh. strax. Verö 3 millj. MIÐBÆR - ÁKV. Jámklætt timbureinbhus á þremur hæðum. Mjög mikið endurn. Verð 2,8 mlllj. HRINGBRAUT - HF. 160 fm steypt einb. á tveimur h. + 30 fm bflsk. og geymsluris. Húsiö er samþ. sem tvær íb. Fallegur garöur. Verö 4,2 milij. LÆKJARÁS Glæsil. 390 fm einb. á tveimur hæöum. Tvöf. bílsk. Skipti mögul. Verö 8,5 millj. MÝRARGATA 130 fm járnklætt timburh. HæÖ og ris. Mögul. á tveimur íb. Verö 2,3 millj. EYJABAKKI Falleg 105 fm endaíb. á 2. h. Ný eldhús- innr. Frábært útsýni. Verö 2,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Góð 100 fm íb. i risi. 3 svefnherb. Sórinng. Bílskróttur. Verð 1950-2000 þús. ÁSBRAUT Gullfalleg 110 fm íb. á jaröh. Nýl. innr. og teppi. Verö 2,2-2,3 millj. LAUFBREKKA - KÓP. Falleg 120 fm efri sórh. SuÖursv. Bflskr. fyrir stóran bílsk. Verö 2,7 millj. 3ja herb. ébúðir HAMRABORG Falleg 100 fm ib. á 4. h. í lyftuhúsi. Suðursv. Parket. Sérgeymsla i ib. Fráb. útsýni. Verð 2,6 mlllj. KÓPAVOGSBRAUT Falleg 85 fm ib. á 1. h. i nýl. húsi. Suðursv. Sérþvhús i ib. Verð 2,6 millj. Árni Stefánsson, viðskfr. Bárður Tryggvson Elfar Ólason Haukur Sigurðarson ASPARFELL - AKV. Falleg 96 fm endaib. á 4. h. Fallegt útsýni. Laus 1. okt. Verö 2,2 millj. KÓP. - VESTURBÆR Falleg 85 fm íb. á 2. h. Mikið endurn. Laus strax. Verö: tilboö. BJARGARSTÍGUR 55 fm risíb. í timburhúsi. Furupanell á gólf- um. Verö 1,6 millj. ÁSBRAUT - ÁKV. Fallegt 85 fm ib. á 3. h. Suöursv. Nýl. eldh. Verð 2 miilj. NJÁLSGATA Fallega endurn. 3ja-4ra herb. íb. á h. Ca 95 fm. Nýtt eldhús og baö. Verö 2,2 millj. DÚFNAHÓLAR - 2 ÍB. Fallegar 90 fm ib. á 2. h. í Jyftuh. Suðursvalir. Ákv. sala. VerÖ 2,2 mlllj. EINARSNES GóÖ 80 fm íb. í járnklæddu timburhús. Nýtt eldhús o.fl. Stór lóö. Verö 1750 þús. HVERFISGATA 75 fm efri hæð + 30 einstaklib. i risi. Varð 2,2 millj. NESVEGUR Falleg 90 fm íb. í kj. Verö 1850 þús. SKÚLAGATA Ca 80 fm íb. á 1. h. Verð 1850 þús. 2ja herb. íbúðir ORRAHOLAR Falleg 70 fm íb. á 2. h. i litlu fjölb. Ákv. sala. Verö 1800-1900 þús. VIÐIMELUR Gullfalleg 55 fm ib. í kj. Sórinng. Nýtt gler, eldhús o.fl. Verð 1,7 mlllj. HRAUNBRAUT - KÓP. Ágæt 80 fm íb. á 1. h. Góö staðsetn. Laus 1. okt. Verö 2,4 millj. SEUAHVERFI Falleg 105 fm íb. á 2. h. ásamt bílskýli. Stór- ar stofur. Mögul. á 3 svefnherb. Verö 2,8-2,9 millj. ÓÐINSGATA Falleg 60 fm 3ja herb. íb. á jaröh. i steinh. Nýl. furuinnr. Verö 1700 þús. ÆSUFELL - ÁKV. Falleg 94 fm íb. á 5. h. Möguleiki á þremur svefnherb. Suðursv. Glæsilegt útsýni í norö- ur. VerÖ 2,3 millj. HAALEITISBRAUT Faileg 86 fm íb. á jarðh. Allt sór. Verö 2,3 milij. Ákv. sala. LAUGATEIGUR Falleg ca 80 fm ib. í kj. i tvibhúsi. íb. er mjög mikið endurn. Fallegur garð- ur. Verö 2250 þús. VESTURBÆR - NYTT Glæsil. 3ja herb. ib. ca 70 fm á jaröh. Allt sér. Afh. tilb. u. trév. i nóv. 1986. Suöurgarö- ur. Verö 2,3 millj. JOKLASEL Gullfalleg 75 fm íb. ó 2. h. Suðursv. Mögul. á bílsk. Verö 2050 þús. MEISTARAVELLIR Gullfalleg ca 60 fm ib. á jarðhæð. Nýtt Ijóst parket á stofu. Verð 2 millj. HRAUNBÆR Falleg 65 fm ib. á 2. h. i nýl. blokk. Suðursvalir. Verö 1,9 mlllj. BLONDUHLIÐ - AKV. Falleg 82 fm íb. í kj. Allt sér. Ákv. sala. Verö 1950 þús. BÁRUGATA Góö 55 fm kjíb. i þríbhúsi. Verö 1450 þús. ÆSUFELL Falleg 60 fm íb. á 1. h. Suöurverönd. Ákv. sala. Verö 1700 þús. BALDURSGATA Snyrtil. 55 fm risíb. Sórinng. Ákv. sala. Verö 1500 þús. SKIPASUND Falleg 50 fm íb. i kj. Sérinng. Parket. Verö 1350 þús RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 60 fm íb. á 3. h. Verö 1700 þús. LAUGAVEGUR Góö 75 fm íb. á jaröh. Nýtt gler, rafm. o.fl. Útb. aöeins 600 þús. Verð 1400 þús. NJÁLSGATA GóÖ ca 55 fm íb. á 1. h. í timburh. Mann- gengt ris er yfir íb. Verö 1300 þús. HRINGBRAUT Glæsileg ný 55 fm (b. á 3. h. í nýend- urb. fjölbhúsi. Góðar suðursv. Staaðl i bilskýli. Verð 1,8 millj. Hestháls — 19.000 fm Vorum að fá í einkasölu iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði samtals 19.000 fm. Hægt er að kaupa minnst 450 fm einingar. Allt varðandi innra skipulag húsnæðisins er mjög opið. Teikn. og aliar nánari uppl. veittar á skrifst. Byggingaraðili Loftorka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.