Morgunblaðið - 07.09.1986, Page 30

Morgunblaðið - 07.09.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 Alþýðubankinn hf. auglýsir nýtt símanúmer á Laugavegi 31 621188 Viðskiptamenn og aðrir. Skiptiborðiðá Laugavegi 31 er sprungið, þess vegna skiptum við um símanúmer 8. sept. nk., í von um að það bæti þjónustuna. Skrifið það í símaskrána, eða geymið auglýsinguna, að símanúmer Alþýðubankans, Laugavegi 31, er (91) 62 11 88 frá og með 8. sept. 1986. Alþýðubankinn hf. HANDBÆKUR Tölvufræðslan hefur gefið út eftirfarandi tölvubækur: TÖLVUORÐ Þýðingar ásamt skýringum á 900 algengum tölvuorð- um. Ennfremur fylgja viðaukar um stýrikerfiö MS-DOS, IBM-PC og Apple lle lyklaborð o.fl. MULTIPLAN Vönduð handbók í notkun töflureiknisins Multiplan. Með bókinni fylgir disklingur með ýmsum gagnlegum líkönum t.d. skattaútreikningi, fyrningaskýrslum, fjár- hagsáætlunum, víxlum, verðbréfum o.fl. WORD Handbók í notkun ritvinnslukerfisins WORD ásamt æfingum í notkun kerfisins. Þessi rit eru öll til sölu hjá Tölvufræðslunni, Ármúla 36. Sendum ennfremur út á land í póstkröfu. Athugið: Nemendur Tölvufræðslunnar fá 20% afslátt. S. 687590—686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla36, Reykjavik. Innritun fer fram dagana 1.—11. september kl. 10-19 í símum 40020 og 46776. Kennsluönnin er 15 vikur, kennsla hefst li. september og onninm lýkur með jólaballi. Til að tryggja góða kennslu er fjöldi nemenda í hverium hópi takmarkaður. , J F FÍD - Betri kennsla - betri arangur. W3U Við kennum þér alla almenna dansa, bæði samkvæmisdansa og gömlu dansana. Bamadansar fyrir yngstu kynslóðina. Byrjenda- og framhaldsflokkar Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Auðbrekku 17, Kópavogi. Símar 40020 og 46776. NÝJA HLJÓMPLAIAN OG SNÆLDAN FRÁ SAMHJÁLP fomhjnlp Hverfisgötu 42 Sími 11000 perla í plötusafti heimilisins! / Gunnbjörg Oladóttir syngur 10 gullfalleg lög sem enduróma í huga þér Allur ágóði rennur til hjálparstarfsins okkar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.