Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986
OG ENN EYKST
ÞJÓNUSTAN
NUFÆST
MITSUBISHI FARSÍMINN
Á Eurokredit-lánskjörum til handhafa Eurocard-krítarkortanna.
Engin útborgun og
eftirstöðvar á 11 mánuðum
=URO
<REDIT
E
EUROCARD
Stórkostlegt tæki - Frábær farsími eru
algeng svör hjá notendum Mitsubishi farsímans,
þegar þeir eru spurðir um kosti hans.
Hefur þú kynnt þér kosti Mitsubishi farsímans ?
Veist þú að Mitsubishi er eini farsíminn sem er algerlega handfrjáls ?
Verð aðeins 74.980,-kr. stgr.
A MITSUBISHI
.,. átödUqt i toUH&XKcU
VIÐ TÖKUM VEl Á MÓTI ÞÉR
Pcmi auglýsiag or unoin á Mscintosh med PtfpMukcr of praotuð út i Appie LaserWrítor Plus
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800
Fulbright-
stofnunin:
Sextán fá
styrk til há-
skólanáms
MENNTASTOFNUN íslands og
Bandaríkjanna (Fulbright-stofn-
unin) hefur veitt sextán íslensk-
um háskólanemum námsstyrki.
Hæstu upphæðina hlýtur Logi
Gunnarson, 405.000 krónur, til
framhaldsnáms í lieimspeki við
háskólann í Pittsburgh í Banda-
rikjunum.
í fréttatilkynningu stofnunarinnar
segir að fímmtán nemendur að auki
hafí verið valdir úr hópi umsækj-
enda. Fá þeir styrk að upphæð
85.000 kr. hver, til að leggja stund
á MA eða PhD nám vestra. Stjóm
stofnunarinnar er skipuð fulltrúm
Islands og Bandaríkjanna. Heiðurs-
formenn em menntamálaráðherra
og sendiherra Bandaríkjanna.
Leigubí lstj órar:
Vilja helst
ekki 5.000
kr. seðla
EFTIRFARANDI orðsending
hefur borist Morgunblaðinu frá
stjórn bifreiðastjórafélagsins
Frama:
Vegna útgáfu á hinum nýju
fimmþúsund króna seðlum, vill Bif-
reiðastjórafélagið Frami beina þeim
vinsamlegu tilmælum til viðskipta-
vina leigubifreiða, að eftir lokunar-
tíma banka, reyni þeir að komast
hjá að nota fímmþúsund krónu
seðlana til greiðslu á ökugjaldi.
Leigubifreiðastjórar hvorki vilja
né geta verið með stórar upphæðir
á sér sem skiptimynt. Æskilegast
væri, að fólk, sem af einhveijum
ástæðum hefur aðeins 5.000 kr.
seðla, geti þess þá um leið og pönt-
un á leigubifreið fer fram.
Jóhann
verður með
JÓHANN Siguijónsson sjávarlíf-
fræðingur verður einn leiðsögu-
manna í skoðunarferð áhugahóps
um byggingu náttúrufræðihúss í
dag, en farið verður suður með sjó
og skoðaðir selir og skimað eftir
hvölum.
Bridsskóinn,
Ný námskeið að hefjast
Fyrir BYRJENDUR
FyrSr LENGRJK KOSVSNA
Byrjendanámskeið verður á mánudagskvöldum milli kl. 20.15 og
w 23.15. Það hefst 29. september og stendur til 8. desem-
▼ ber. Samtals 11 kvöld.
Námskeiðið er sniöið fyrir fólk, sem lítið eða ekkert þekkir
til spilsins. Reglur spilsins verða skýrðar, og farið verður
yfir undirstööuatriði sagna og sjálfrar spilamennskunnar.
Heimalærdómur er ekki nauðsynlegur, en flýtur auðvitað
fyrir árangri.
Framhaldsnámskeiðið verður á þriöjudagskvöldum milli kl. 20.15
og 23.15. Það hefst 30. september og því lýkur 9. desem-
ber. Samtals 11 kvöld.
Námskeiðið er ætlað fólki sem nokkuð hefur fengist við
að spila, en vill öðlast aukið öryggi. Farið verður hratt yfir
sögu í sögnum, en megináherslan lögö á spilamennskuna,
bæði sókn og vörn. >
Spilastaður: Bæði námskéiðih fara fram i nýju húsi Sóknarkvenna
við Skiphoft 50a," í 'rúmgóðum bg þægilegum fundarsal.
Upplýsingar og innritun
í síma 27316 á skrif-
stofutíma.
SAMESNIÐ
NÁMOG
SKEMMTUN
Glæsilegar
þýskar
Chasmere-
kápur
VEPÍrfjstvUL
' Sími 33755