Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 43 Haustið er komið! Við félagamir erum hressir með það, og teljum jafnframt tímabært að breyta vinnutímanum ofurlítið. Með nýju hausti koma nýjar hugmyndir og sem fyrr erum við reiðubúnir að nýta þær til hagsbóta fyrir viðskiptavini og vandamenn. Munið: Við gerum fyrirfram föst verðtilboð - og stöndum við þau! Auglýsingastofan Tímabær Laugavegi 145 Simar 16840 & 23777 WWniÍi í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI efþú VIIIVERA VISS... Pú hefur tvær megin ástæður til þess að koma við í Lands- bankanum áður en þú ferð til útlanda. ' Sú fyrri er Gjaldeyrisþjónusta Landsbankans. Á yfir 40 stöðum á landinu afgreiðum við gjaldmiðla allra helstu viðskiptalanda okkar í seðlum, ferðatékkum og ávís- unum. Auk algengustu teg- unda, s.s. dollara, punda og marka, selur Landsbankinn t.d. hollenskarflórínur, portú- galska escudos, ítalskar lírur og svissneska franka \ ferða- tékkum. Með því að kaupa gjaldeyri þess lands sem ferðast á til, sparast óþarfa kostnaður og fyrirhöfn. Síðari ástæðan fyrirheimsókn íLandsbankann er SJÓVÁ Kanki Ferðatrygging Sjóvá: Mörg óhöpp geta hent á ferðalögum, ferðatrygging Sjóvá ersvarið. Hún innifelur: - Ferðaslysatryggingu, - Ferðasjúkratryggingu, - Ferðarofstryggingu, - Farangurstryggingu, - SOS-neyðarþjónustu. Ferðatrygging Sjóvá er því einföld og örugg. Gjaldeyrir úr Landsbankanum - ferðatrygging frá Sjóvá, - eftir það getur þú verið viss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.