Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustjóri Eitt öflugasta fjölmiðlafyrirtæki landsins vill ráða sölustjóra til starfa fljótlega. Viðkomandi vinnur að sölu- og markaðsmál- um fyrirtækisins ásamt skyldum verkefnum með það aðalmarkmið í huga að veita við- skiptavinum ávallt þá bestu þjónustu sem völ er á. Við leitum að aðila á aldrinum 28-35 ára. Starfið hentar jafnt konu sem karli sem hef- urgóða undirstöðumenntun, einhverja starfsreynslu, trausta og örugga framkomu og mikið eigið frumkvæði. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkarfyrir 14. septembernk. Gudniíónsson RÁÐCJÓF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Gjaldkeri Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, vill ráða gjaldkera til starfa sem fyrst. Viðkomandi sér einnig um launaútreikninga og þarf að hafa innsýn í tollskýrslugerð og verðútreikninga. Bókhaldskunnátta og starfsreynsla æskileg. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 14. september nk. Gudntíónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hlutastarf — sérverslun Áklæði og gluggatjöld verslun, Skipholti 17a vill ráða fólk til verslunarstarfa sem fyrst. Leitað er að snyrtilegum og heiðarlegum konum með góða framkomu sem eru að leita sér að góðu framtíðarstarfi. Vinnutími 13-18. Góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Gt jdni Iónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARMÓN USTA TÚNGOTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hótelstjóri Hótel Örk, Hveragerði, vill ráða hótelstjóra til starfa fljótlega. Skilyrði að viðkomandi hafi starfsreynslu í hótel- og veitingarekstri. Laun samningsatriði. Húsnæði fylgir. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. CtUDNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Vön matráðskona óskar eftir starfi um næstu mánaðamót. Tilboð óskast sent á augld. Mbl. merkt: „V — 1811" fyrir 17. sept. nk. Lagermaður Rótgróin heildverslun vill ráða starfsmann til aksturs og lagerstarfa í lok sept. Leitað er að heiðarlegum og reglusömum aðila á aldrinum 25-30 ára. Eigin umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 14. september. GudmTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framkvæmdastjóri Ráðgarður auglýsir eftir framkvaemdastjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtæk- ið er staðsett í nágrannabyggðarlagi við Reykjavík og fullvinnur sjávarafurðir til út- flutnings. 1. Leitað er að dugmiklum manni, með góða skipulagshæfileika, sem á auðvelt með að stjórna fólki. 2. í boði er krefjandi og lifandi starf sem býður uppá ýmsa möguleika. 3. Krafist er starfsreynslu og góðrar þekk- ingar í viðskiptalífinu. Reynsla í bókhaldi og fjármálastjórnun nauðsynleg. Frum- kvæði og útsjónarsemi algjört skilyrði. 4. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða við- skiptamenntun. Háskólapróf ekki skilyrði. 5. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91)68-66-88 eftir kl. 14.00 næstu daga. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAROC. REKSTRARRÁDC|ÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Garðyrkjustarf Óskum eftir að ráða áhugasaman og duglegan garðyrkjumann, eða mann vanan garðyrkju- störfum. Sérstaklega er leitað eftir reglusemi og snyrtimennsku í vinnubrögðum. Um er að ræða fjölbreytt starf við alhliða ræktun og umönnun garðplantna. Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf berist fyrir 10. september til augldeildar Mbl. merkt: „Gróður — 1422“. GRÓDRARSTÖDIN ? I | | \% Stjörnugróf Sveitarfélög — hús- félög — verktakar Vantar slitlag? Tökum að okkur að leggja klæðningu á götur og plön. Borgarverkhf., verktakar, vélaleiga, sími 93-7134 og 7144. 1 15 80 Sendibflar Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn bætt við nokkrum greiðabílum. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í Hafnar- stræti 2. Verksmiðjuvinna Okkur vantar gott fólk til starfa í verksmiðju okkar að Barónsstíg 2-4 nú þegar. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15. Breytt launafyrirkomulag. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Okkur vantar Okkur vantar verkamann til verkstæðisvinnu í trésmiðju okkar Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum. Blðl TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444 HafnarfirSi Tölvuvogir og skráningarkerfi fyrir fiskvinnslustöðvar Vegna aukinna umsvifa vill Marel hf. ráða tölvunarfræðing eða verkfræðing til hönnun- ar- og forritunarstarfa. Óskað er eftir manni með góða þekkingu og helst reynslu í notkun helstu forritunarmála og stýrikerfa. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Marels hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Umsóknin þarf að berast fyrir 1. október nk. Marel hf. Höfðabakka 9 Pósthólf8394 112 Reykjavík Sími91-68 68 58 Telex 2124 MAREL IS Skrifstofumaður — bókari Fyrirtækið er með veitingarekstur í Reykjavík. Starfið felst í almennum gjaldkerastörfum, útskrift reikninga, innheimtu, innslætti bók- haldsgagna í tölvu, umsjón með innkaupum og símavörslu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum, hafi tamið sér nákvæmni í vinnubrögðum og geti starfað sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 9-17 eða 13-17. Umsóknarfrestur er til og með 11. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíteysmga- og radnmgaþjonusia Lidsauki hf. Skólavordustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 6? 1355 Matreiðslunám Fyrirtækið mun starfrækja tvo veitingastaði í Reykjavík og er annar þeirra skyndibitastaður. Námið mun að mestu fara fram í Reykjavík, en viðkomandi verður sendur erlendis til stuttrar sérmenntunar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé með stúdentspróf, hafi brennandi áhuga á matar- gerðarlist og sé tilbúinn til góðrar þjónustu við viðskiptavini. Ráðning er til og með 11. september nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Atleysmga- og radnmgaþ/onusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.