Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 54

Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 I .> atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leikskólinn Njálsborg á Njálsgötu 9 óskar eftir fóstrum eða starfs- fólki. Um er að ræða hálfa stöðu fyrir hádegi og eina stöðu allan daginn. Upplýsingar í síma 14860. Fóstrur — starfsfólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða starfsmanns við dagvistarheimil- ið Kópaseli. Upplýsingar gefur forstöðumað- ur í síma 84285 og 46251. 2. Stöður fóstra við dagvistarheimilið Kópastein. Um er að ræða 50% og 100% störf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. 3. Einnig óskast starfsfólk til afleysinga- starfa að dagvistarstofnunum bæjarins. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 41570. Umsóknum skal skilað á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammi á Félags- málstofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Fétagsmálastjóri. Umbúða- framleiðsla — framtfðarstörf — Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða- framleiðslu. Við leitum að traustum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI33 - 105 REYKJAVfK -S. 38383 Rafmagnsverk- fræðingur Traust verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir rafmagnsverkfræðingi (sterksstraums) til starfa sem fyrst í lengri eða skemmri tíma. Starfsreynsla æskileg, góð vinnuaðstaða. Umskóknir óskast sendar undirrituðum fyrir 12 þ.m. Fullum trúnaði heitið og ekki leitað eftir upplýsingum nema með samþykki um- sækjenda. BÓKHALDSTÆKNIHR Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýsla Réðningaþjónusta Ásbúð 48,210 Garðabæ. Sími46544 eftir ki. 13.00. Meinatæknar Meinatækna vantar til starfa við fisksjúk- dómarannsóknir við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum. Upplýsingar í síma 82811. PC tölvur EGO í Garðabæ óskar eftir að ráða tækni- fræðing eða rafeindavirkja til að hafa yfirum- sjón með samsetningu, gæðaeftirliti og viðhaldi PC tölva. Reynsla á þessu sviði nauðsynleg. Mjög góð laun og vinnuaðstaða í boði. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir þar sem tilgreinir reynslu á þessu sviði og hvenær starf gæti hafist óskast sendar til augld. Mbl. fyrir nk. fimmtudag merktar: „EGO tækni". Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Þýðingastarf Orðabók Háskólans óskar eftir starfsmanni við þýðingar á ritvinnsluforritum. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í íslensku eða sambærilega menntun. Einhver reynsla af störfum við tölvur er æskileg. Launakjör eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. september nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Orðabók Háskólans, Árnagarði við Suðurgötu. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt iðnverkafólk til starfa við framleiðslu og pökk- un í verksmiðju vorri. Upplýsingar veittar á staðnum. Málningarverksmiðjan Harpa hf. Skúlagötu 42, Reykjavík. Framleiðslustörf Starfsmenn óskast til framleiðslustarfa. Næg vinna. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri. Ópal, Fossháisi 27. Sími 672700. Járniðnaðarmenn! Áhugaverð störf Viljum ráða plötusmiði, rafsuðumenn, vél- virkja og menn vana járnsmíðavinnu. Mötuneyti á staðnum. Bátalón hf., Hvaleyrarbraut 32-34 sími 52015. Kerfisfræðingar — forritarar Kerfisfræðingar/forritarar óskast til starfa í tölvudeild okkar. Æskileg reynsla í forritunar- málunum RPG II og COBOL. Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík, og Bókabúð Olívers Steins í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður tölvudeild- ar í síma 52365. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 16. september í póst- hólf 244, Hafnarfirði. Islenzka Álfélagið hf. Garðalundur — leiðbeinendur Félagsmiðstöðin Garðalundur óskar að ráða áhugasama leiðbeinendur í tómstundastörf unglinga á komandi vetri. Um er að ræða leiðbeinendur m.a. í leiklist, Ijósmyndun, skák, borðtennis, billjarð svo og öðrum tóm- stundastörfum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Garðalundar í síma 41451 næstu daga. Umsóknir sendist æskulýðsfulltrúa Garða- bæjar, Félagsmiðstöðinni Garðalundi, 210 Garðabæ. Háskóli íslands óskar að ráða aðstoðarmann í heilt starf við lyfjafræði lyfsala. Starfið felst einkum í hreinsun á áhöldum, tilraunaglösum og öðr- um ílátum og tiltekt eftir verklega kennslu og rannsóknavinnu. Umsóknir merktar: „Starfsmannastjórn“ sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 16. september nk. Starf við Álftanesskóla Umsjón og ræsting. Áætlaður vinnutími frá kl. 10.30-14.30. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps Offsetprentarar Offsetprentari óskast til starfa sem fyrst. Prentval, Súðarvogi 7. Sími33885. Matreiðslumeistari óskar eftir góðu og vellaunuðu framtíðar- starfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Mat- reiðslumeistari — 5543.“ Annar vélstjóri Óskum að ráða annan vélstjóra á 250 tonna togbát sem er á rækjuveiðum en fer síðan á þorskveiðar. Upplýsingar í síma 53366. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðing vantar í 50% stöðu við Handlæknastöðina í Reykjavík. Einnig vantar starfsstúlku í 100% vinnu við þrif og ýmislegt annað. Upplýsingar í síma 685726 (Steinunn). Fulltrúastörf hjá tryggingafélagi Óskum að ráða fulltrúa til starfa á sviði sjó- trygginga í einni af tryggingadeildum okkar. Við leitum að ungum, vel menntuðum manni, viðskiptafræðingi, lögfræðingi og/eða tækni- menntuðum. Viðkomandi þarf að hafa mjög gott vald á töluðu og rituðu ensku máli og æskilegt væri að umsækjendur hefðu ein- hverja innsýn í tölvur. Þeir sem hafa áhuga sendi augld. Mbl. svar fyrir 11. september nk. merkt: „Framtíð — 3174“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.