Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 60
60 MORGUNBLABIÐ,- SUNNUBAGUR I7S SEPTEMBEK )I98B raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning um hluthafafund Hluthafafundur verður haldinn í Vesturgötu 3 hf. Hlaðvarpanum fimmtudaginn 18. sept. 1986 kl. 20.30. Fundurinn verður haldinn í Hlaðvarpanum. Fundarefni: 1. Breyting á 22. grein samþykktarfélagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Vesturgötu 3 hf. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Inntökupróf fyrir nýja nemendur verður hald- ið þriðjudaginn 9. sept. kl. 16.00 í húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Væntanlegir nemendur séu orðnir 9 ára og hafi með sér æfingaföt. Tímar forskóla eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30. Endurskráning eldri nemenda verður á sama stað fimmtudaginn 11. sept. kl. 16.00-18.00. Takið stundaskrár með. Kennsla hefst miðvikudaginn 17. sept. Skólastjóri. Frá Flataskóla í Garðabæ Forskólabörn (6 ára) mæti fimmtudaginn 11. september kl. 11.00. Skólast/óri. Vantar þig Frystihólf Nokkur hólf laus. Pantið strax. Sími 33099 kl. 16.00-18.00 og 39238 á kvöldin og um helgar. Ath. geymið auglýsinguna, erum ekki í símaskrá. Frystihólfaleigan, Gnoðavogi 44, 104 Reykjavík, símar 33099 og 39238. Raðveggir Samlokuveggir í íbúðina, skrifstofuna og lag- erinn. Auðveld lausn. Veggirnir hafa verið beygju- og brotprófaðir hjá Rannsóknastofu byggingariðnaðarins. Niðurstöður prófanna eru að veggirnir lenda í 2. flokki. Veggir í þessum flokki eru taldir vandaðir þegar um íbúðarhús er að ræða. Reykjavík, söluskrifstofa s. 672725. Trésmiðjan Fjalar, Húsavík, s. 96-41346. Verzlunarskóli íslands verður settur miðvikudaginn 10. sept. kl. 14.00 í Hátíðarsal skólans. Innritun í almenna flokka (tómstundanám) fer fram í Miðbæjarskóla Fríkirkjuvegi 1 17. og 18. sept. kl. 17.00-20.00. Við bjóðum upp á kennslu í tungumálum, verslunargreinum og ýmsum verklegum greinum. Nánar auglýst síðar. Skolastjori Samband íslenskra berkla- og bijóstholssjúklinga Suöurgötu 10 • Ftosthólf 515-121 Reykjavlk Stofnun SÍBS-deildar á Suðurlandi SÍBS, Samband íslenskra berkla- og brjóst- holssjúklinga og SAO, Samtök gegn astma og ofnæmi, hafa ákveðið stofnun SIBS-deild- ar á Suðurlandi. Fundurinn verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi mánudaginn 8. september kl. 20.00. Þeir sem óska eftir að gerast félagar en komast ekki á fundinn geta snúið sér til skrif- stofu SÍBS í Suðurgötu 10, sími 91-22150. Björn Magnússon, sérfræðingur í lungna- sjúkdómum, mun flytja fyrirlestur á fundinum um lungnateppu. SAO - SÍBS. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Innritað er í skrifstofu skólans í Brúarlandi dagana 8.-10. septemberfrá kl. 14.00-18.00. Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við innritun. Sími 666319. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum f Reykjavík Skólinn verðursetturfimmtudaginn 18. sept- ember kl. 17.00 í Háteigskirkju. Inntökupróf í tónfræðadeild verða þriðjudaginn 9. sept- ember kl. 13.00 og í aðrar deildir fimmtudag- inn 11. september kl. 13.00 í Skipholti 33. Getum enn bætt við nemendum. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólagjöld óskast greidd 11. og 12. septem- ber kl. 09.00-17.00. Skólastjóri. Lögtaksúrskurður Að beiðni forráðamanna bæjarsjóðs Kópa- vogs, úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvörum og aðstöðugjaldi til Kópavogs- kaupstaðar, álögðum 1986 og falla í gjald- daga samkvæmt 29. og 39. grein samanber 44. grein laga nr. 73/1980, ennfremur fyrir hækkun útsvars og aðstöðugjalds ársins 1985 og eldri gjalda. Þá úrskurðast lögtak fyrir vatnsskatti sam- kvæmt mæli, gjöldum til bæjarsjóðs Kópa- vogs samkvæmt 9. grein samanber 30. grein laga nr. 54/1978. Gjaldfallin en ógreidd leyf- isgjöld samkvæmt grein 9.2. í byggingareglu- gerð nr. 292/1979 samanber reglugerð nr. 164/1982. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofan- greyndum gjöldum á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 8. ágúst 1986. Leikskóli Bessastaðahrepps Umsóknum um leikskólapláss sé skilað á skrifstofu Bessastaðahrepps mánudaginn 8. sept. 1986 fyrir kl. 15.00 Taka skal fram hvort barnið sé vistað frá kl. 7.30-12.30 eða frá 12.30-17.30. Fyrir hönd félagsmálaráðs, Sigurður Valur Ásbjarnarson Hússtjórnarskóli Reykjavíkur — Sólvallagötu 12. Námskeið veturinn 1986-1987 I. Saumanámskeið til áramóta. 7 vikur fyrra námskeið og 6 vikur seinna námskeið. 1.1 Kenntmánud.ogföstud. kl. 14-17. 1.2 Kenntmánud. kl. 19-22. 1.3 Kennt þriðjud. kl. 17-20. 1.4 Kennt miðvikud. kl. 19-22. 1.5 Kenntfimmtud. kl. 19-22. II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur. Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14-17 og miðvikudaga kl. 17-20. Einnig geta þeir sem kunna vefnað, en óska eftir aðstoð við uppsetningu, feng- ið afnot af vefstólum. III. 5. janúar 1987 hefst 5 mánaða hússtjórn- arskóli. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúnings- nám fyrir kennaranám. IV. Matreiðslunámskeið verða auglýst síðar. Nánari upplýsingar og innritun á námskeiðin í síma 11578, mánudaga-fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri. Innritun nemenda 'norsku eða sænsku til prófs í stað dönsku fer fram í Miðbæjarskólanum Fríkirkju- vegi 1. sem hér segir: Miðvikudag 10. sept. fimmtudag 11. sept. 5. bekkur kl. 17.00 8. bekkur kl. 17.00 6. bekkur kl. 18.00 9. bekkur kl. 18.00 7. bekkur kl. 18.30 102 og 212 kl. 19.00 302 og valáfangi Skólastjóri kl. 20.00 Aðalskoðun bifreiða í Kópavogi hefst 8. september og sendur yfir í hálfan mánuð, mánudaga til föstudaga frá kl. 8.00-12.00 og 13.00-16.00. Athygli er vakin á því að bifreiðum er ekki raðað eftir töluröð á ákveðna daga eins og að undanförnu, en umráðamönnum bifreiða er bent á að koma sem fyrst með þær til skoðunar að Smiðjuvegi 26, Kópavogi, aust- an við húsið. Eftir 19. september verða óskoðaðar bifreið- ir með Y númer teknar úr umferð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Félag einstæðra foreldra Æðislegur haustflóamarkaður í Skefjanesi 6, laugard. 6. og sunnud. 7. sept, frá kl. 2 eh. Meðal varnings: buxur á alla í bænum, barna- íöt, unaðslegar útiflíkur og fjölbreyttur tízkufatnaður. Leikföng, skótau, gúrn, lampar, að ógleymd- um húsgögnum: svefnbekkjum, barnarúm- um, happí-stólum, skápum, borðum o.fl. o.fl. Allt á gjafverði. Komið öll og styrkið gott málefni. Allur ágóði til húsbyggingarsjóðs FEF. Ath. að leið 5 hefur endastöð við húsið. Flær FEF. Söngfólk Blandaður kór á Reykjavíkursvæðinu getur bætt við sig söngfólki í allar raddir. Upplýsingar hjá söngstjóra í síma 15305 (Hlín) og í síma 78116 (Ester).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.