Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986
61
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Málverkauppboð
8. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði
við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson-
ar hf. fer fram á Hótel Borg 14. september nk.
Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið eru
beðnir að hafa samband við Gallerí Borg,
sími 24211, sem fyrst.
BORG
Pósthússtræti 9.
Sími 24211.
Jarðnæði
Landeigendur í nágrenni Reykjavíkur
Viljum komast í samband við landeiganda sem
hefur afgangs ræktunarland sem hann getur
hugsað sér að leigja, selja eða nýta í sam-
vinnu við ungt áhugasamt fólk.
Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar á augl-
deild Mbl. merktar: „Ræktun — 5858“.
Kvennadeild
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 11.
september kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11-13.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Brýn þörf
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma
38245 og 84158.
Matvælafyrirtæki
Óskar eftir leiguhúsnæði 300-600 fm þarf
að vera á jarðhæð og helst með frysti. Óskum
eftir að þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn
og símanúmer á augldeild Mbl. fyrir 9. sept-
ember merkt: „M — 125“.
Húsnæði íboði
Til leigu í nýju húsi:
Skrifstofuhúsnæði 450 fm. í húsinu er lyfta,
öll aðkoma góð og fallegt útsýni. (Má skipta
í tvær einingar.)
Verslunarhúsnæði 450 fm. (Má skipta í tvær
einingar.)
Lagerhúsnæði 235 fm, með góðri aðkomu.
Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja inn
á augldeild Mbl. upplýsingar um nafn og
símanúmer fyrir 10. september nk. merktar:
„Ármúli“.
Verslunar- og skrifstofu-
húsnæði, sér herbergi fyrir
konur, vinnustofur og hús-
næði til námskeiðahalds
í vetur mun verða til leiguhúsnæði fyrir kon-
ur til að halda námskeið í Hlaðvarpanum.
Einnig verða til leigu sérherbergi fyrir konur
til lengri eða skemri tíma. Ennfremur verður
laust fljótlega húsnæði sem er hentugt fyrir
vinnustofur eða skrifstofur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hlaðvarpans
á Vesturgötu 3, Sími 19055.
Umsóknir berist til Vesturgötu 3 hf. Póst-
hólf 1280, 121 Reykjavík.
Iðnaðar- og verslunar-
húsnæði
Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst ca
2000 fm iðnaðarhúsnæði og 300-500 fm
verslunarhúsnæði á sama stað. Tilboð
sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 12.
sept. merkt: „Húsgögn — 444“.
PyCCKHH H3MK
Rússneskunámskeið MÍR
fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefj-
ast um miðjan september. Aðalkennari
verður sá sami og undanfarin 2 ár, Boris
Migúnov frá Moskvu. Kennt verður á kvöldin
og öðrum tíma eftir samkomulagi. Kynning-
arfundur og innritun að Vatnsstíg 10 fimmtu-
daginn 11. sept. kl. 20.00. Upplýsingar
gefnar í síma 17928 næstu kvöld.
MÍR.
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
V.W. GolfGLsD árgerð1986.
Lada 2107 árgerð 1985.
Polones 1500 árgerð 1985.
Volvo 244 DL árgerð 1984.
Mercedes Benz 230 E árgerð 1983.
B.M.W. 315 árgerð1981.
Colt 1200GL árgerð 1981.
Volvo Lapplander árgerð 1981.
Mazda 323 árgerð 1980.
Chrysler Horizona LS árgerð 1979.
Simca 1508 árgerð 1978.
Porch árgerð 1978.
Toyota Corolla árgerð 1977.
Audi 100 árgerð 1977.
Bifreiðirnar verð sýnda að Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 8. september 1986,
kl. 12.00-16.00.
Á sama tíma.
Við Ármúla 3:
Kranabifreið Unic K-250 árgerð 1973.
í Borgarnesi:
Galant station árgerð 1979.
A Höfn í Hornafirði:
Sapparo árgerð 1982.
Honda Accord ágerð 1978.
A Húsavík:
Audi 100 LS árgerð 1978.
A Stöðvarfirði:
Volvo244GL árgerð 1980.
Suzuki Fox árgerð 1982.
Ford Escort árgerð 1976.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir
kl. 12.00 þriðjudaginn 9. september 1986.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Á RMÚLA 3 SIMI681411.
bifreiðahald.
Útboð
Olíufélagið hf. og Skeljungur hf. óska eftir til-
boðum í að steypa botn og veggi í setþró ásamt
tilheyrandi jarðvinnu í olíustöð í Örfirisey.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdi-
marssonar hf., Bergstaðastræti 28A,
Reykjavík, gegn 2000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 17. september 1986 kl. 11.00.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem
verða til sýnis þriðjudaginn 9. september
1986 kl. 13.00-16.30 í porti bak við skrif-
stofu vora í Borgartúni 7 og víðar.
1 stk. Chevrolet Malibu Classic fólksb. bensin 1981
1 stk. Volvo 245 station fólksb. bensín 1982
1 stk. Volvo 244 fólksb. bensin 1975
1 stk. Mazda 929 fólksb. bensín 1983
1 stk. Mazda 929 fólksb. bensin 1982
1 stk. Mazda 929 fólksb. bensín 1981
1 stk. Mazda 929 station fólksb. bensin 1981
1 stk. Mazda 323 fólksb. bensin 1980
1 stk. Lada station 2104 fólksb. bensin 1986
2 stk. Volkswagen Golf C sendib. bensin 1983
1 stk. Volkswagen Golf fólksb. bensín 1982
1 stk. Daihatsu Charade XD fólksb. bensín (sk.) 1983
1 stk. Datsun Cherry sendib. bensín 1981
1 stk. Toyota Cressida st. fólksb. bensín 1978
1 stk. Subaru station fólksb. bensín 1978
2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1982
3 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1981
1 stk. Toyota Fli Lux pic up 4x4 bensín 1981
1 stk. IsuzuTrooper 4x4 dies. (sk.) 1982
2 stk. Mitsubishi L 200 pic up 4x4 bensin 1981
1 stk. GMC pick up m/húsi 4x4 bensín 1978
1 stk. Lada Sport 4x4 bensin 1982
1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1974
3 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981-2
1 stk. UAZ452 4x4 bensín 1980
5 stk. Toyota Hi Ace sendib. bensin 1981
1 stk. Mitsubishi L 300 sendib. bensin 1981
2 stk Ford Econoline sendib. bensín 1978-80
1 stk. Mercedes Benz LK 151 vörub. bensín 1971
Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins í porti vélad., Sætúni 6, Reykjavík:
1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín (ógangf.) 1982
Til sýnis hjá birgöastöö Vegageröar ríkisins i Grafarvogi:
1 Volvo FB 86-49 vörub. 6x2 diesel 1973
1 Volvo FB 86-49 vörub. 6x2 diesel 1970
1 BomagBW-160AD8t vegþ. 1982
Til sýnis hjá Vegagerö rikisins á ísafirði:
1 veghef. A Barford Super 500 m/frdr. 1970
Til sýnis hjá Vegagerö rikisins á Akureyri:
1 stk. Bröyt x-2 vélskófla 1966
Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins á Reyðarfiröi:
1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981
1 stk. Nissan Double Cab 4x4 diesel 1985
(skemmdur eftir veltu)
2 stk. diesel rafstöö 20 kw. 1979-80
Til sýnis hjá Þjóögarösveröi á Þingvöllum:
1 stk. Farmal International 444 dráttarv. diesel 1977
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.00 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til
að hafna þeim tilboðum sem ekki teljast við-
undandi.
1 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 1
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Uppboð Sjóvátryggingaíélag íslands óskar eftir til-
boðum í eftirtaldar skemmdar bifreiðir: í Reykjavík að Dugguvogi 9-11 (Kænuvogs-
megin):
Nissan Urban árgerð 1986
Nissan Pulsar árgerð 1986
Toyota Camry árgerð 1984
Daihatsu Charade árgerð 1984
Daihatsu Charade árgerð 1984
BMW316 árgerð 1982
Daihatsu Charade árgerð 1982
Volkswagen Jetta árgerð 1982
ToyotaTercel árgerð 1982
Mitsubishi Galant árgerð 1980
Mazda 121 árgerð 1978
Austin Mini árgerð 1976
Toyota Mll árgerð 1975
A Akureyri hjá verkstæði Hölds við Draupnis-
götu:
Galant Station árgerð 1982
MitsubishiTredia árgerð 1984
Citroén Axel árgerð 1986
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík eða umboðs þess á Akureyri fyr- ir kl. 16.00 næstkomandi þriðjudag.
9 ~ I
SJOVA
SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500