Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBIAÐID, SUNNTJDAGUÉ' 7. SEPTEMBER 1986 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur C-uömundsson í dag ætla ég að fjalla um samband Meyju (23. ágúst— 23. sept.) og Bogmanns (22. nóv.—21. des.). Einungis er fjallað um sólarmerkið og það sem getur talist dæmigert fyrir það. Lesendur eru minntir á að hver maður á sér önnur stjömumerki sem einng hafa áhrif. Spenna Meyja og Bogmaður eru að flestu leyti ólík merki þó ein- staka atriði séu lík. Það sem er ólíkt er að Meyjan er var- kár, frekar hlédræg, sam- viskusöm og jarðbundin en Bogmaðurinn er ævintýra- gjam, hress og opinn, oft kærulaus eða léttlyndur hug- sjónamaður. Bæði merkin em hins vegar eirðarlaus og þurfa hreyfingu. MálamiÖlun I sambandi þessara merkja þarf því að koma til ákveðin málamiðlun. Báðir aðilar þurfa að slá ef eigin kröfum og breyta sér af vel á að ganga. Það jákvæða er síðan það að þau geta bætt hvort annað upp. Veikleiki annars er styrkur hins. TréÖ í skóginum Meyjan á til að vera heldur smámunasöm og jarðbundin. Hún festist stundum í ákveðnu fari og á erfítt með að horfa vítt og hátt, horfa út fyrir sjálfa sig og sjá skóg- inn fyrir einstökum tijám. Hún einblínir oft á veikleika sína en sér ekki hæfíleikana. Sjálfsgagnrýnin og fullkomn- unarþörfín er það sterk að hún beinlínis neitar að sjá þá. „Ég vil bara vera raunsæ. Ég veit að ég hef ekki þcssa hæfíleika." Opnar og léttir Bogmaðurinn sem er opinn, víðsýnn og léttur í skapi, sbr.: „vertu hress, ekkert stress," getur opnað Meyjuna og fengið hana til að slaka á og gleyma sjálfri sér. Bogmaður- inn sem fer vfða og hugleiðir margt getur víkkað sjóndeild- arhring Meyjunnar, kennt henni að taka lífinu með opn- um huga, vera umburðar- lyndari og ftjálsari í öllum viðhorfum. í daglegu lífi birt- ist það t.d. í því að Bog- maðurinn segir skemmtilegar sögur, brandara og annað sem léttir skap Meyjunnar. Á jöröinni Bogmenn eru oft á tíðum töluverðir skýjaglópar. Þeir eiga til að vera utan við sig, reka sig á og detta um grein- ar sem liggja á jörðinni. Þegar Bogmaðurinn horfir á regnbogann gleymir hann iðulega að líta niður. Regpi- boginn getur verið nýjasta áhugamálið eða góð saga. Honum liggur einnig oft það mikið á að hann gáir ekki að sér. Þá er ágætt fyrir hann að hafa Meyjuna innan hand- ar. „Svona gáðu að því hvar þú stígur. Það var ekki fal- legt af þér að segja Guðrúnu að hún væri ekki jafnfeit og síðastliðið vor. Þetta er ágæt hugmynd en getur þú sannað hana og er hún nothæf," o.s.frv. Meyjan dregur Bog- manninn til jarðar og Bogmaðurinn Meyjuna til himna. Bceta hvort annað Þar sem merkin eru þetta ólík er hætt við að þau nenni ekki að starfa saman, fari í taugarnar hvort á öðru og haldi sig í fjarlægð. Slíkt er synd því þau geta gefíð hvort öðru margt og eins og áður hefur komið fram, hafa þau það sem hitt skortir. 65 X-9 ■-'&eKÍéRKE) £ax/rsz Ef rónar/a . 77^ KOO/.■/&/#&«*%br7U VZ<f///)p£S5,gcmK£ \,SAb— far ptrfíF/fíPc///jAlP,U/~- .......... P?fíSr££M BF/TA F/fí/fí 8&>//P,Sh> r/d GRETTIR DYRAGLENS * þÓ-l/EIST-HVER." ER. AÐ HLUSTA ! . 3/7 \\J/cR.\ j?ÉR SAMA p J LJOSKA > PETTA £R MITT , EIMA T/eKlFÆR:l ' HRINGJA FERDINAND SMAFOLK HEV, CMUCK, GUESS WMAT...l'M RUNNING F0R“aUEEN OFTHEMAY" at OUR SCMOOL! THAT'S INTERE5TING... LUCY MA5 ALREAPY BEEN CM05ENAT0UR 5CHOOL ÁC YOUR 5CM00L MAS PRETTY LOU) 5TANPARP5 MUM, CMUCK? 5ME 5AY5, l'CONGRATULATION5,( Heyrðu Láki, veiztu hvað ... ég er í framboði sem „maídrottning" I skól- anum okkar! Það var gaman að heyra — það er búið að kjósa Láru í skólanum hjá okkur. Þeir gera ekki mikiar Hún sagði „til hamingju" kröfur í ykkar skóla, er það Láki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvort telurðu að sagnhafi eða vörnin eigi betri möguleika í þessu spili? Suður gefur. Norður ♦ 75 ¥Á73 ♦ KG843 ♦ 965 Vestur ♦ D93 ♦ K105 ♦ 962 ♦ 10974 Suður ♦ ÁKG1064 ♦ D62 ♦ D Austur ♦ 82 ♦ G984 ♦ Á1075 ♦ KD2 ♦ ÁG3 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass SKAK Vestur spilar út lauftíu, aust- ur lætur drottninguna og suður drepur. Getur hann unnið spilið? Líklega er besta spilamennsk- an að taka tvo efstu í trompi og spila tíguldrottningunni. Austur drepur og spilar hjarta, drottning, kóngur og ás. Þá er tveimur hjörtum hent niður í KG i tígli og laufí spilað á gos- ann. Sagnhafi tapar einum slag á tromp, einum á tígul og einum á lauf. Slétt staðið. Já, með þessari vöm. Austur hefur það hins vegar í hendi sér að hnekkja spilinu með því að gefa tíguldrottninguna! Vömin fær þá reyndar engan slag á tígul, en tvo á hjarta í staðinn. Það er ekki svo erfið vöm að dúkka tígulinn horfandi á hjarta- ásinn í borðinu. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti. í Buenos Aires í Argentínu í sumar kom þessi staða upp í skák heimamannsins Behrens og danska stórmeistar- ans Bent Larsen, sem hafði svart og átti leik. Það má líklega segja að Larsen sé líka heima- maður í Buenos Aires. Hann hefur átt samastað þar í nokkur ár en skotist öðm hvoru til Evr- ópu til að tefla á stórmótum. í þessari stöðu hótar hvítur máti og þar sem h3-peðið er valdað virðist svo sem svartur verði að taka þráskák. Larsen lét sér það þó ekki nægja: 46. — De2+!, 47. Kxg3 — h4+, 48. Kxh4 - Df2+, 49. Kg4 - f5+ og hvítur gafst upp, því hann verður að láta drottninguna til að forða máti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.