Morgunblaðið - 09.09.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.09.1986, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR' 9. SEPTEMBER 1986 m Frumsýnum mynd ársins 1986 KARATEMEISTARINN IIHLUTI Iím * líiMt- >ar w»*r Ii .m.ii «• vfcjrr. KairaleKidTr PiirtJLl Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mik- illa vinsælda og „The Karate Kid“. Nú gefst aðdáendum Daníels og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralp Macchio, Norig- uki „Pat" Morita, Tamlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen. TITILLAG MYNDARINNAR „THE GLORY OF LOVE“ SUNGIÐ AF PET- ER CETERA ER OFARLEGA A VINSÆLDALISTUM VÍÐA UM HEIM. í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN HEIM ERU STÓRKOSTLEG KAR- ATE ATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG EINSTAKUR LEIKUR. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9. Sýnd í B-sal kl. 4 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. DQLBY STEREO [ ÓGLEYMANLEGT SUMAR Sissy Spacek og Kevin Kline eru i hópi vinsælustu leikara vestan hafs um þessar mundir. I þessari mynd leikur Spacek heimsfrægan fréttaljósmynd- ara sem heimsækir æskustöðvar eftir 13 ára fjarveru. Þar hittir hún gamlan kærasta (Kevin Kline). Afleiðingar þessa fundar verða báðum afdrífaríkar. Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fisk. Kvikmyndun annaöist Ralf Bode, handritahöfundur Naomi Foner og tónlist er eftir Patrick Williams. Nokkur ummæli: „Stórkostleg mynd, en ekki nógu löng.“ Jeffrey Lyons. Independent Network News. „Þessi mynd fjallar fyrst og fremst um að velja og hafna I þessu lífi. Stórkostlegur leikur. Kevin Kline hef- ur aldrei verið kynþokkafyllri". Kathleen Caroll, N.Y. Daily News. „Stjörnuleikur. Góð mynd“. Joel Siegel, WABC/News. Sýnd i B-sal kl. 7 og 9. Sýnd í A-sal kl. 11.10. KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM laugarásbið --- SALURA - Simi 32075 BIKINIBÚÐIR Frábær ný bandarisk gamanmynd. Alan er mjög prúður ungur maður i viðskiptafræði og elskar kærustuna sina. En lifið skiptir um lit þegar hann erfir baðfataverslun og freistingarnar verða til að falla fyrir þeim. Aðalhlutverk: Michael D. Wright og Bruce Greenwood. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. -------SALURB ------------ SKULDAFEN SíOney pit Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæðisstjórnarlánum og iðnaðarmönnum að halda. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ---- SALURC------ FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Collonil fegrum skóna MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL Á LAGER. LANDSSMIÐJAN HF. r SÓLVHÓLSGÓTU 13-101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ARMÚLA 23. Mynd ársins er komin i Háskóiabió ÞEIRBESTU Besta skemmtimynd ársins til þessa. ★ ★ ★SV.Mbl. Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugat- riði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Business), Kelly Mc Gillis (Witness). Framleidd af: Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Beverly Hills Cop). Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.16. Top CrUii er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sóttal DOLBY STEREO } LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR Pantanir og símsala með greiðslukortum í síma 1 66 20. Sala aðgangskorta er hafin Kort giida á eftirtaldar sýningar: 1. Upp með teppið Sólmundur cftir Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl. 2. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. 3. Dagur vonar cftir Birgi Sigurðsson. 4. Óánægjukórinn cftir Alan Ayckbourn. Vcrð aðgangskorts kr. 2.000. Uppl. og pantanir í síma 1 66 20. Einnig símsala með Visa og Euro. Miðasala á Iðnó opin kl. 14.00-19.00. Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: Heimsfræg, bandarisk stórmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Oscarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mikið af viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiöandi: Steven Spielberg. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkaö verð. DOLBYSTB^Öl Salur2 FLÓTTALESTIN Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur3 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins COBRA Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Collanil vatnsverja á skinn og skó Aðalfundur handknattleiks- deildar Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 16. septemberkl. 20.30 í Félagsheimili Fylkis við Árbæjarvöll BIOHUSIÐ Lækjargötu 2, sími: 13800 Frumsýnir stórmyndina MYRKRAHÖFÐINGINN RIDLEY SCOTT-FILM > nyV, > /• . ''No Cood without Evil. No Love witfiout Hate. No Imocence witfiout Lust. Iam Darfmess" LEGEND Hreint frábær stórmynd gerð af hin- um snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien) og meö úrvalsleikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Busi ness) og Tim Curry (Rocky Horror Picture Show). LEGEND FJALLAR UM HINA SÍ- GILDU BARATTU GÓÐS OG ILLS OG GERIST ÞVÍ í SÖGULEGUM HEIMI. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA OG AÐSÓKN VÍÐA UM HEIM. í BANDARÍKJUN- UM SKAUST HÚN UPP í FYRSTA SÆTI Í VOR. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Tim Curry, Mia Sara, David Bennett. Leikstjóri: Ridley Scott. Myndin er sýnd í DOLBY-STEREO. Bönnuð innan 10 ára — Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞJ0DLE1KHUSID Sala á aðgangskortum er hafin. Áskrifendur frá sl. leikári hafa forkaupsrétt á sömu sxtum til fimmtu- dags 11. sept. Verkefni í áskrift eru: 1. Uppreisnin á Isafirði cftir Ragnar Arnalds. 2. Tosca eftir Puccini. 3. Aurasálin eftir Moliérc. 4. Ballctt cftir Jochen Ulrich. 5. Rúmulus mikli eftir Fricdrich' Durrcnmatt. 6. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. 7. Lcnd me a tcnor eftir Kcn Ludwig. Verð pr. saeti kr. 3.200,- Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ISLENSKA operan "XJcováoK Sýning 12. scpt. ki. 20.00. Sýning 13. sept. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 sími 11475.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.