Morgunblaðið - 09.09.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.09.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi og í Ártúnsholti. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671773 og 671691. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Tónlistarfólk Blandaðan kór á höfuðborgarsvæðinu vantar duglegan kórstjóra. Upplýsingar hjá Stefáni í síma 626434. Söngfólk Selkórinn á Seltjarnarnesi óskar eftir söng- fólki í allar raddir. Bráðhress félagskapur. Fyrirhuguð söngför til útlanda. Upplýsingar og skráning hjá: Stefáni í síma 626434. Pálu í síma 618357. Ástu í síma 611446. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakarí fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar á staðnum. Miðbæjarbakarí Bridde Háaleitisbraut 58-60. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstraeti 11, símar 14824 og 621464. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. í síma 77164 á kvöldin. Karvel Gránz, listmálari. Handknattleiksdeild Æfingar verða sem hér segir fyrst um sinn: Meistaraflokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. Fimmtudaga kl. 18.50-20.30 Laugardalshöll. Föstudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. Laugardaga kl. 16.20-18.00 KR-heimilinu. 2. flokkur karla: Föstudaga kl. 20.30-21.20 KR-heimilinu. 3. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 22.10-23.00 KR-heimilinu. Föstudaga kl. 21.20-22.10 KR-heimilinu. 4. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 17.10-18.00 KR-heimilinu. Föstudaga kl. 17.10-18.50 KR-heimilinu. 5. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.00-18.50 KR-heimilinu. Fimmtudaga kl. 17.10-18.50 KR-heimilinu. 6. flokkur karla: Föstudaga kl. 16.20-17.10 KR-heimilinu. Laugardaga kl. 11.20-13.00 Melaskóla. Meistara- og 2. flokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 20.30-22.10 KR-heimilinu. Fimmtudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. Laugardaga kl. 14.40-16.00 KR-heimilinu. 3. flokkur kvenna: Mánudaga kl. 18.30-19.20 Laugardalshöll. Föstudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. 4. flokkur kvenna: Mánudaga kl. 18.30-19.20 Laugardalshöll. Laugardaga kl. 13.00-14.40 Melaskóla. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur: Einar J. Gíslason. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Námskeið fy'rir skiðagöngufólk (smurning og meðferð göngu- skiða) verður haldið dagana 16., 17. og 18. sepember frá kl. 20. 00-22.00 að Amtmannsstíg 2 (bakhúsið). Kennari verður Ágúst Björnsson. Að námskeiö- inu loknu verður byrjað á útiæf- ingum. Upplýsingar og þátttökutilkynn- ing á skrifstofu félagsins á Amtmannsstig 2, sími 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur Þrekæfingar eru hafnar. Timar eru sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 19.00 á æfinga- vellinum við Sundlaugarnar i Laugardal, fimmtudaga kl. 19.40 inniæfing i i.R.-húsinu v/Tún- götu, laugardaga á æfingavellin- um i Laugardal (timasetning tilkynnt siðar). Þjálfari er Ásgeir Magnússon (hs. 656767). Nú er mál að hrista af sér sólbaösslen- ið eftir sumarið. Stjórnin Fimirfætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 14. sept. kl. 21.00. Mætið tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. Skíðadeild Armanns Þrekæfingar Mánudagar: Ármannsheimilið. Kl. 18.50. 9-12 ára börn. Kl. 19.40. 13 ára og eldri. Miðvikudagar: Sundlaugar i Laugardal. Kl. 18.00. 13 ára og eldri. Föstudagur: Sundlaugar í Laugardal. Kl. 18.00. 13 ára og eldri. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 12.-14. sept.: 1) Landmannalaugar — Jökul- gil. Jökulgil er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaug- um. Um Jökulgil rennur Jökul- gilkvisl í ótal krókum og er giliö rómað fyrir náttúrufegurð. Ekið verður suöur i Hattver. Gist i sæluhúsi F.í. í Laugum, en þar er hitaveita og afar góð aöstaöa fyrir ferðamenn. 2) Þóremörk — haustlitaferð. I Þórsmörk er aldrei fegurra en á haustin. Missið ekki af haustlit- unum. Gist i Skagfjörðsskála i Langadal. Frábær gistiaðstaða. Upplýsingar og farmiöasala er á skrifstofunni, Oldugötu 3. Feröafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar BB ........................................ i — .................I.H Málverkauppboð 8. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf. fer fram á Hótel Borg 14. september nk. Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið eru beðnir að hafa samband við Gallerí Borg, sími 24211, sem fyrst. éraé&u 15015(1 Pósthússtræti9. Sími24211. Húsnæði íboði Til leigu í nýju húsi: Skrifstofuhúsnæði 450 fm. í húsinu er lyfta, öll aðkoma góð og fallegt útsýni. (Má skipta í tvær einingar.) Verslunarhúsnæði 450 fm. (Má skipta í tvær einingar.) Lagerhúsnæði 235 fm, með góðri aðkomu. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja inn á augldeild Mbl. upplýsingar um nafn og símanúmer fyrir 10. september nk. merktar: „Ármúli“. Til leigu 200 fm. nýtt húsnæði á annari hæð hússins við Laugaveg 8 R. Hæðin er tilbúin undir tréverk og þess vegna ýmsir möguleikar til notkunar. Upplýsingar í síma 22804 og 21877. Telexþjónusta Láttu mig sjá um telexin þín. Þú hringir inn telexið og færð svarið í síma. Tungumálaað- stoð. Ör hf. sími: 27588. Frá Þjóðminjasafni íslands Prófessor Louis Rey flytur erindi á vegum Minningarsjóðs Asu Guðmundsdóttur Wright um grænlenska biskupsdæmið á mið- öldum, í hátíðarsal Háskóla íslands, þriðju- daginn 9. september kl. 17.15. Erindið verður flutt á ensku og er öllum heimill aðgangur. Þjóðminjasafn íslands. MYNDLISTASKÓLINN Á AKUREYRI Inntökupróf Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 1986-1987 verður haldið dag- ana 17.-19. september. Umsækjendur láti skrá sig á skrifstofu skól- ans fyrir 15. september. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24958. Almennu námskeiðin auglýst síðar. Skólastjóri. | fundir — mannfagnaöir { PyCCKHH H3bIK fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefj- ast um miðjan september. Aðalkennari verður sá sami og undanfarin 2 ár, Boris Migúnov frá Moskvu. Kennt verður á kvöldin og öðrum tíma eftir samkomulagi. Kynning- arfundur og innritun á Vatnsstíg 10 fimmtu- daginn 11. sept. kl. 20.00. Upplýsingar gefnar í síma 17928 næstu kvöld. MÍR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.