Morgunblaðið - 09.09.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 09.09.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi og í Ártúnsholti. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671773 og 671691. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Tónlistarfólk Blandaðan kór á höfuðborgarsvæðinu vantar duglegan kórstjóra. Upplýsingar hjá Stefáni í síma 626434. Söngfólk Selkórinn á Seltjarnarnesi óskar eftir söng- fólki í allar raddir. Bráðhress félagskapur. Fyrirhuguð söngför til útlanda. Upplýsingar og skráning hjá: Stefáni í síma 626434. Pálu í síma 618357. Ástu í síma 611446. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakarí fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar á staðnum. Miðbæjarbakarí Bridde Háaleitisbraut 58-60. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstraeti 11, símar 14824 og 621464. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Listmálunarhönnun Myndræn skilta- og plakathönn- un. Uppl. í síma 77164 á kvöldin. Karvel Gránz, listmálari. Handknattleiksdeild Æfingar verða sem hér segir fyrst um sinn: Meistaraflokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. Fimmtudaga kl. 18.50-20.30 Laugardalshöll. Föstudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. Laugardaga kl. 16.20-18.00 KR-heimilinu. 2. flokkur karla: Föstudaga kl. 20.30-21.20 KR-heimilinu. 3. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 22.10-23.00 KR-heimilinu. Föstudaga kl. 21.20-22.10 KR-heimilinu. 4. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 17.10-18.00 KR-heimilinu. Föstudaga kl. 17.10-18.50 KR-heimilinu. 5. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.00-18.50 KR-heimilinu. Fimmtudaga kl. 17.10-18.50 KR-heimilinu. 6. flokkur karla: Föstudaga kl. 16.20-17.10 KR-heimilinu. Laugardaga kl. 11.20-13.00 Melaskóla. Meistara- og 2. flokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 20.30-22.10 KR-heimilinu. Fimmtudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. Laugardaga kl. 14.40-16.00 KR-heimilinu. 3. flokkur kvenna: Mánudaga kl. 18.30-19.20 Laugardalshöll. Föstudaga kl. 18.50-20.30 KR-heimilinu. 4. flokkur kvenna: Mánudaga kl. 18.30-19.20 Laugardalshöll. Laugardaga kl. 13.00-14.40 Melaskóla. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur: Einar J. Gíslason. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Námskeið fy'rir skiðagöngufólk (smurning og meðferð göngu- skiða) verður haldið dagana 16., 17. og 18. sepember frá kl. 20. 00-22.00 að Amtmannsstíg 2 (bakhúsið). Kennari verður Ágúst Björnsson. Að námskeiö- inu loknu verður byrjað á útiæf- ingum. Upplýsingar og þátttökutilkynn- ing á skrifstofu félagsins á Amtmannsstig 2, sími 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur Þrekæfingar eru hafnar. Timar eru sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 19.00 á æfinga- vellinum við Sundlaugarnar i Laugardal, fimmtudaga kl. 19.40 inniæfing i i.R.-húsinu v/Tún- götu, laugardaga á æfingavellin- um i Laugardal (timasetning tilkynnt siðar). Þjálfari er Ásgeir Magnússon (hs. 656767). Nú er mál að hrista af sér sólbaösslen- ið eftir sumarið. Stjórnin Fimirfætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 14. sept. kl. 21.00. Mætið tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. Skíðadeild Armanns Þrekæfingar Mánudagar: Ármannsheimilið. Kl. 18.50. 9-12 ára börn. Kl. 19.40. 13 ára og eldri. Miðvikudagar: Sundlaugar i Laugardal. Kl. 18.00. 13 ára og eldri. Föstudagur: Sundlaugar í Laugardal. Kl. 18.00. 13 ára og eldri. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 12.-14. sept.: 1) Landmannalaugar — Jökul- gil. Jökulgil er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaug- um. Um Jökulgil rennur Jökul- gilkvisl í ótal krókum og er giliö rómað fyrir náttúrufegurð. Ekið verður suöur i Hattver. Gist i sæluhúsi F.í. í Laugum, en þar er hitaveita og afar góð aöstaöa fyrir ferðamenn. 2) Þóremörk — haustlitaferð. I Þórsmörk er aldrei fegurra en á haustin. Missið ekki af haustlit- unum. Gist i Skagfjörðsskála i Langadal. Frábær gistiaðstaða. Upplýsingar og farmiöasala er á skrifstofunni, Oldugötu 3. Feröafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar BB ........................................ i — .................I.H Málverkauppboð 8. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf. fer fram á Hótel Borg 14. september nk. Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið eru beðnir að hafa samband við Gallerí Borg, sími 24211, sem fyrst. éraé&u 15015(1 Pósthússtræti9. Sími24211. Húsnæði íboði Til leigu í nýju húsi: Skrifstofuhúsnæði 450 fm. í húsinu er lyfta, öll aðkoma góð og fallegt útsýni. (Má skipta í tvær einingar.) Verslunarhúsnæði 450 fm. (Má skipta í tvær einingar.) Lagerhúsnæði 235 fm, með góðri aðkomu. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja inn á augldeild Mbl. upplýsingar um nafn og símanúmer fyrir 10. september nk. merktar: „Ármúli“. Til leigu 200 fm. nýtt húsnæði á annari hæð hússins við Laugaveg 8 R. Hæðin er tilbúin undir tréverk og þess vegna ýmsir möguleikar til notkunar. Upplýsingar í síma 22804 og 21877. Telexþjónusta Láttu mig sjá um telexin þín. Þú hringir inn telexið og færð svarið í síma. Tungumálaað- stoð. Ör hf. sími: 27588. Frá Þjóðminjasafni íslands Prófessor Louis Rey flytur erindi á vegum Minningarsjóðs Asu Guðmundsdóttur Wright um grænlenska biskupsdæmið á mið- öldum, í hátíðarsal Háskóla íslands, þriðju- daginn 9. september kl. 17.15. Erindið verður flutt á ensku og er öllum heimill aðgangur. Þjóðminjasafn íslands. MYNDLISTASKÓLINN Á AKUREYRI Inntökupróf Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 1986-1987 verður haldið dag- ana 17.-19. september. Umsækjendur láti skrá sig á skrifstofu skól- ans fyrir 15. september. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24958. Almennu námskeiðin auglýst síðar. Skólastjóri. | fundir — mannfagnaöir { PyCCKHH H3bIK fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefj- ast um miðjan september. Aðalkennari verður sá sami og undanfarin 2 ár, Boris Migúnov frá Moskvu. Kennt verður á kvöldin og öðrum tíma eftir samkomulagi. Kynning- arfundur og innritun á Vatnsstíg 10 fimmtu- daginn 11. sept. kl. 20.00. Upplýsingar gefnar í síma 17928 næstu kvöld. MÍR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.