Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 2

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 Rætt vid Roberto og Kathy Wer, banparísk hjón sem hafa annast ættleiðingar á börnum frá Guatemala, m.a. til íslands ttleiðingar hafa talsvert verið til umræðu að und- anförnu, sér- staklega eftir að neitun barst frá dóms- málaráðuneytinu um ættleiðingar barna frá Shri Lanka fyrfy tilstilli sérstakra aðila. í gegn- um tíðina hafa ættleið- ingar erlendis frá oft verið eina lausnin fyrir íslensk barnlaus hjón til að eignast börn, því lítið er um að íslensk börn séu ættleidd. Þau lönd sem flest börn hafa komið frá eru Kórea, Shri Lanka og Guetamala. Fréttarit- ari Morgunblaðsins, Andrés Pétursson var staddur í Guatemala fyr- ir skömmu og ræddi þá við hjónin Roberto og Kathy Wer, sem reka fósturheimili í Guate- malaborg. Fyrir milli- göngu þeirra hafa flestar eða allar ættleið- ingar þaðan til íslands farið fram. Roberto, sem er eðlisfræðingur að mennt, fæddist í Guate- mala, en flutti ungur með foreldrum sínum til Bandaríkjanna, þar sem hann kynntist konu sinni Kathy og voru þau búsett í Bandaríkjunum. Árið 1976 urðu svo miklir jarðskjálftar í Guatemala og ákváðu þau hjónin að flytjast þangað og að- stoða við hjálparstarf í landinu. Wer-hjónin voru fyrst spurð hvemigá því hefði staðið að þau hyrjuðu að vinna með munaðarlaus böm og varð Kathy fyrir svömm. „Það var nú hálfgerð til- viljun. Fyrir átta árum var ég spurð hvort lítil stúlka gæti gist á heimili okkar á meðan gengið væri frá ættleiðingarpappírum hennar. Það var sjálfsagt mál og fljótlega vorum við beðin fyrir aðra. Boltinn fór þar með að rúlla og fólk kihorft ðarlaus saemd byijaði að koma beint með böm til okkar. Fljótlega ákváðum við svo að annast ættleiðingamar sjálf því við urðum vör við að sumt af fólkinu sem við höfðum starfað með var að þessu með gróðasjónarmið í huga.“ ísland kom inn í myndina 1979 Hvenær hófust ætt- leiðingar til íslands? „Það var árið 1979 að við komumst í samband við íslensku hjónin Maríu Pét- ursdóttur og Benedikt Ólafsson frá Akureyri. Þau fengu litla stúlku árið 1980 og fljótlega fylgdu fleiri í kjölfarið. Þau hjónin ha.fa séð um ættleiðingar til ís- lands og nú held ég að rúmlega fimmtán böm hafi farið frá okkur til íslands.“ Hvert fara bömin frá ykkur aðallega? „Aðallega er það til Bandaríkjanna og Evrópu, þar sem flest þeirra hafa verið ættleidd til Hollands, Þýskalands, Svíþjóðar og íslands. Síðan við byrjuð- um hafa allt í allt verið ættleidd rúmlega tvö hundmð böm frá okkur.“ Skilin eftir á spítölum Hvemig og hvaðan koma bömin til ykkar? „Það er nú eftir ýmsum leiðum. Mörg þeirra koma að mæðumar komi með bömin beint til okkar og þær mæður eru þá oft mjög ungar konur. Mörgum þeirra hefur verið nauðgað eða að þær hafa framfleitt sér með vændi. Ákvörðunin um að gefa bamið sitt er oft mjög erfið, en þessar konur gera sér grein fyrir því að þær geta engan veg- inn framfleitt sér og baminu." Nú heyrist oft talað um sölu á bömum. Hvað getið þið sagt um Feðginin Maricela og Jaap de Wyn. til okkar frá svokallaðri bamadeild dómsmálaráðu- neytisins í Guatemala. Það eru þá böm sem hafa verið skilin eftir á spítölum, ný- fædd, eða yfirgefin á öðrum opinberum stöðum. Einnig er nokkuð um það Roberto hefur orðið. „Já, það er alltaf töluvert um samviskulaust fólk sem reynir að gera raunir ann- arra að féþúfu. Slfkt fólk finnst í öllum löndum þar sem ættleiðingar eru al- gengar og slík fólk fínnst hér í Guatemala. Við höf- um frá byijun lagt mikla áherslu á að allt fari lög- lega fram varðandi ættleið- stúlka kom til Wer-hjón- anna íjanúar 1981,þdnœr dauða en líji «/ nœringar- skorti. Þremur mdnuðum seinna mátti sjá á henni ótrvlegan mun, eins og myndin sem þá var tekin sýnir. Þessi stúlka sem nú erfimm ára g'ómvl, býr nú iSmþjóð. ingar okkar. Komið var með bam til okkar á fostu- degi, en við neituðum að taka við því þar sem yfir- lýsingu frá móðurinni vantaði. Á mánudags- morgni kom lögreglan og fiutti alla flölskylduna á lögreglustöð, því einhver hafði hringt og sagt að við værum með óskráð böm og seldum þau úr landi. Ég var ekki heima þegar þeir komu og sóttu Kathy og bömin en sem betur fer þekkti ég háttsetta menn í stjóminni og þau losnuðu eftir nokkum tíma. Af hveiju leggur fólk sig svona lágt? Svarið er ósköp einfalt - peningar. Við ger- um allt löglega og það þýðir að færri böm em til aflögu til að selja og menn nota ýmis brögð til að losna við „keppinauta“. Vegum og metum hverja umsókn Em það einungis bamlaus hjón sem sækja um hjá ykkur? „Meirihlutinn er það, já, en einnig er um að ræða fólk sem á eigin böm. Það er best að taka það fram að ekki er einungis um nýfædd böm að ræða sem við önnumst ættleiðingu á. Venjulega búa um 15, 20 böm i senn á heimili Wer-hjón- anna, sem hér sjást ásamt nokkrum skjólstœðing- um sínum. Bömin hafa verið allt upp í fjórtán ára gömul og nið- ur í mánaðar gömul. Sumir vilja frekar hafa bömin nokkurra ára gömul, en þeir eru fleiri sem vilja hafa þau mjög ung við ættleiðingu." Hvernig gengur ætt- leiðing fyrir sig? „Fólk fyllir út sérstakt umsóknareyðublað og við vegum svo og metum nveija umsókn fyrir sig. Þetta gengur ekki alveg þannig að þeir sem sækja fyrst um fái endilega fyrst. Þegar ákveðið hefur verið hvaða ijölskylda fær tiltek- ið bam tekur við töluverð vinna við sjálfa ættleiðing- una. Venjulega er um að ræða tvo mánuði, stundum meira." Hvað þarf að greiða fyrir ættleiðingu? „Kostnaðurinn hjá okkur núna er um tvö þúsund bandaríkjadalir og þá er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.