Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 B 3 1 innifalinn kostnaður við löggildingu pappíra og laun lögfræðings." í lokin, ein persónuleg spuming til ykkar beggja. Hver er ástæðan fyrir því að þið helgið líf ykkar umkomulausum bömum? Kathy hefur orðið. „Eftir að fyrstu bömin sem vom hjá okkur vom farin fannst mér húsið óskaplega tóm- legt. Ég vildi halda þessu starfi áfram vegna þess að við gerðum okkur grein fyrir því hvað þörfin í þess- ari borg er gífurleg fyrir þessi óheppnu böm.“ Ro- berto tekur í sama streng og segir: „Samvisku minnar vegna get ég ekki horft aðgerðarlaus á þessa eymd. Jesús Kristur sagði að það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður skul- uð þér og þeim gjöra. Það að vita af rúmlega tvö hundmð bömum á góðum heimilum, þ.á m. á Islandi er mér nægjanleg hvatning til að halda starfinu áfram." Er ég hollensk eða frá Guatemala? Á sama tíma og frétta- ritari Morgunblaðsins var hjá Wer-hjónunum kom þangað hollenskur maður, Jaap de Wyn, ásamt fimm- tán ára gamalli dóttur sinni, Marcelu, til þriggja vikna dvalar. Jaap og kona hans, Bea, ættleiddu Marc- elu fyrir rúmum sjö ámm frá Guatemala, en hún hafði þá verið í töluverðan tíma á heimili Wer-hjón- anna þar. Þau hjónin eiga einnig aðra dóttur, Normu, sem einnig kemur frá Gu- atemala og er tólf ára gömul. Sú hafði ekki viljað fara í heimsókn til Guate- mala með foður sínum og systur vegna persónulegra atburða í æsku sem hún man óljóst eftir. Eiga að vera hreykin af uppruna sínum Jaap telur að ekki eigi að reyna að láta bömin gleyma uppmna sínum, heldur eigi þau allan rétt á að vera hreykin af honum hvaðan sem þau em. í sam- bandi við fordóma er lítið hægt að gera, því þeir lýsa miklu fremur innræti við- komandi fólks en útliti bamanna. Annars segir Jaap að fólk sé yfirleitt laust við slíka fordóma í Hollandi, þó komið hafi fyrir að hreytt hafi verið í þau fyrir að vera frá Tyrk- landi, en sem betur fer sé þar um að ræða „sneið" sem bömin skilji ekki. Norma hafði einhvemtíma sagt honum að hún hefði svarað slíku með að segjast vera frá Guatemala og þar með hefði enginn áreitt hana aftur. Maricela var mjög ánægð að vera komin til gamla heimalandsins aftur og segist muna talsvert eftir sér þaðan. Því miður er hún búin að gleyma spænskunni sinni, en ætlar að ri§a hana upp. Þegar hún er spurð hvort hún líti á sig sem Hollending eða frá Guatemala segir hún erfitt að svara. Á Hollandi líti hún á sig sem Hollend- ing, en hér í Guatemala fínni hún rætur sínar liHgja. Viðtal/ Andrés Pétursson Húsgagnasýni M 5 0 1/ f dag sunnudag frá 9 kl. 12.00—16.00 HUSGAGNAVERSLUNIN HEIMALIST Síöumúla 23, sími84131 Skólinn hefst 12. okt Upplýsingar veittar I s. 99-6870 og 99-6872 Rektor Skálholtsskóla KRAKKAí kirkjuskólunum vantar fleiri hæfa starfsmenn Leiötogabraut Skálholts- skóla veitir menntun í kirkjulegu barna- og ungl- ingastarfi. Aðrar brautir eru myndlistarbraut og fjölmiölunarbraut HpjP -—i-- . ' . < .'' ". j LANCIA 1987 jfS lfj| Laugardí ag og sunnudag frá k 11-6 Sýnum: LANCIA THEMA LANCIA „SKUTLAN" Stór, vandaður 4 dyra luxusbíll, sem nú ter sigurför um Evrópu. Sýnum TURBO gerð 165 hö DIN og I.E. gerð með beinni innspýt- ingu 120 hö DIN bæði með 5 gíra kassa og sjólfskiptingu. LANCIA PRISMA i Vandaður 4 dyra fólksbíll með 105 ha. vél, I rafmagnsrúðum, rafmagnslæsingum, vökva- * stýri, ólfelgum og öðrum luxusbúnaði. Stórskemmtilegur 5 manna bíll, „lítill að utan — en stór að innan", sem býður upp ó óður óþekkt þægindi og íburð í bílum af þessari stærð. Sýndur bæði í venjulegri út- færslu og með TURBO vél. ÞETTA ER TISKU- BÍLLINN í ÁRM Komið á sýninguna hjá okkur um heigina og skoðið það nýjasta í evrópskri bifreiða- hönnun og tækni! BILABORG HF.?MlÐSHÖFÐA23- REYKJAVIK 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.