Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 3

Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 3
3 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 Við setjum hag sparifjáreigenda á oddinn • 3 tegundir Einingabréfa l KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 Útgefandi Hávöxtunarfélagið hf., söluaðili Kaupþing hf. J G G J J L Kaupþing bauð almenningi, fyrst allra, að taka þátt í hárri ávöxt verðbréfamarkaðarins á einfaldan og þægilegan hátt með sölu á Einingarbréfum 1. Til að koma til móts við mismunandi þarfir spárifjáreigenda hefur Kaupþing nú hafið sölu á Einingabréfum 2 og Einingabréfum 3. Þannig geta þeir sem vilja ávaxta sparifé sitt á öruggan hátt með hárri ávöxtun valið um þijár mismunandi útgáfur Einingabréfa. Bréfin eru til sölu hjá Kaupþingi hf., en sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum ráðleggja sparifjáreigendum hvaða Einingabréf henta best hverju sinni. Einingabréf 1 • Ávöxtun nú 15%—17% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta að mestu leiti í verðtryggð- um skuldabréfum, tryggðum með fasteignaveði Einingabréf 2 • Ávöxtun nú 8%—10% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta eingöngu í Spariskírteinum ríkissjóðs, bankatryggðum skuldabréfum og öðrum sambærilegum verðbréfum Einingabréf 3 • Nafnávöxtun nú 32%-36% (20%-25% ávöxtun umfram verðbólgu, miðað við 10% verðbólguspá) • Bréfin hljóða á handhafa • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta í óverðtryggðum skuldabréfum, skammtímakröfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu mögulegu ávöxtun með örlítið meiri áhættu. OCTAVO / SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.