Morgunblaðið - 30.09.1986, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986
MEGRUN ÁN MÆÐU
EÐLILEG LEIÐ TIL MEGRUNAR
NYTT NYTTNYTT NYTT
TREFJABÆTT FIRMALOSS
Þúsundir íslendinga og milljónir manna
um allan heim hafa nú sannreynt gildi
FIRMALOSS grenningarduftsins í
baráttunni við aukakílóin.
Firmaloss er náttúrulegt efni sem neytt er I stað
venjulegrar máltlðar. Þv( er t.d. blandað I léttmjólk,
undanrennu eða ávaxtasafa og útkoman er frábær
drykkur sem ekki er bara saösamur — heldur
inniheldur hann öll þau vltamln.steinefni og
eggjahvltuefni sem llkaminn þarfnast, einmitt það
útilokar megrunarþreytu á tlmabilinu.
Firmaloss pakkinn inniheldur 20 skammta ásamt
Islenskum leiðbeiningabæklingi um skynsamlega
megrunaráætlun. Pakkinn kostar 495 kr.,eða aðeins
24,75 kr. I hverja máltlö.
Útsölustaðir:
Apótek, heilsuræktarstöövar, sólbaösstofur,
íþróttavöruverslanir eða samvæmt pöntunarseöli.
"Ég þakka
FIRMALOSS
grenningarduftinu
aö ég get haldió mér
grannri og hraustri
án fyrirhafnar."
Marcia Goebel.
Súkkulaðibragði,
vanillubragði jarðarberjabragði.
Ég vil gjanan fá eftirfarandi vöru heimsenda I póstkröfu:
D Firmaloss:........................pakka á 495 kr. stk.
Nafn____________________________________________________
Heimili
Póstnr./staóur ______________________________
(Sendingarkostnaóur er ekki innifalinn I verói.)
.
m
NÓATÚN 17, sími: 19900
„Okkur er annt um heilsu þína"
Góðan daginn!
Af þursum og
þvermóðskudýrum
eftir Helga Þór Ingason
í grein sinni í Morgunblaðinu þann
19. september sl. leiðir Ámi Sigurðs-
son landsmenn í allan sannleika um
hið þrönga einstigi íslenskra utanrík-
ismála. Greinina kallar hann „Þursar
þvermóðskunnar".
Sem vænta má er umfjöllunarefni
höfundar samskipti okkar við Banda-
nkjamenn og vera vamarliðsins á
íslandi.
Höfundur getur með engu móti
leynt áhyggjum sínum af deilum
landsmanna við Bandaríkjamenn eða
öllu heldur viðbrögðum landsmanna
við þessum deilum. Hann bendir á
að óvandaðir menn noti nú lævi
blandið andrúmsloft til að höggva á
þann vináttuhnút sem bundinn var
milli þessara þjóða í lok seinni heims-
styijaldar. í grein sinni segir höfund-
ur orðrétt:
„Fram á ritvöllinn hafa stigið aðilar
sem frá upphafi hafa verið and-
snúnir veru vamarliðsins og reyna
nú að færa sér í nyt það andrúms-
loft sem hefur skapast og leggja
þannig sjálft öryggi og fullveldi
þjóðarinnar að veði. Saklaus al-
menningur gieypir við þessum
lævíslega áróðri og stjómmála-
menn, bæði hjartagóðir einfeldn-
ingar og lýðskrumarar í atkvæða-
leit, eigra um eins og nátttröll í
nútímanum."
Er undirritaður hafði lesið grein
ÁS varp hann öndinni léttar.
Það er mikil blessun fyrir smáþjóð
eins og okkur að eiga ritsnillinga á
borð við ÁS. Fáfróður almúgi þessa
lands má þakka sínum sæla fyrir svo
vel upplýsta og djúpt þenkjandi menn
sem hindra að „saklaus almenningur
gleypi við þessum lævíslega áróðri"
óvandaðra manna.
ÁS má vart vatni halda af sorg
og hneykslan er hann hugsar til þess
möguleika að vamarsamningurinn
við Bandaríkjamenn verði notaður
sem vopn í yfirstandandi deilum við
þá. Þetta er auðvitað alveg rétt hjá
Áma. í anda hins kristilega kærleika
gerðum við réttast í að bjóða Banda-
ríkjamönnum hina kinnina, leyfðum
þeim að byggja nokkrar herstöðvar
til viðbótar og létum þá yfirtaka allar
flugsamgöngur til og frá landinu.
„Islendingar verða að
beita þeim vopnum sem
tiltæk eru til að gera
umheiminum skiljanlegt
að þeir vilja að komið
sé fram við þá sem jafn-
ingja en ekki undirmáls-
menn.“
Við íslendingar, þessir hjartagóðu
einfeldningar, erum á engan hátt
færir um að dæma um hvað sé okk-
ur fyrir bestu. Til slíkra dóma gaf
guð okkur menn eins og Ama Sig-
urðsson.
Að öllu gamni slepptu verður að
segjast eins og er að ÁS tekst ekki
með orðskrúði að leyna innihaldsleysi
greinar sinnar.
Allir landsmenn hafa af áhuga
fylgst með deilunum við Bandaríkja-
menn undanfarin ár og þó sérstak-
lega í vor og sumar.
Öll höfúm við fylgst með Rain-
bow-málinu. Við fylltumst vonbrigð-
um í upphafi þess máls er okkur
þótti Bandaríkjamenn koma fram við
okkur af litilli sanngimi. Við fyllt-
umst þó von á ný er þeir sannfærðu
okkur um að skjót lausn væri í sjón-
máli. Vonir fóm þó dvínandi er tíminn
leið án lausnar og að lokum urðu
landsmenn langþreyttir og sárir.
ÁS rausnast til að „skilja" að stolt
landsmanna sé sært f þessu máli.
Þá ætti honum að veitast auðvelt að
skilja að landsmenn vilji nota þau
tromp sem þeir hafa á hendi til að
ná fram rétti sínum.
I dag lítur út fyrir að farsæl lausn
sé á næsta leiti. Ástæða þessa er
fyrst og fremst sú að íslenskir ráða-
menn gerðu Bandaríkjamönnum
fyllilega ljóst að fengist ekki lausn
fyrir upphaf þings yrðu sett lög á
íslandi sem ynnu gegn einokunarlög-
um þeirra. íslendingar settu sumsé
hnefann í borðið og beittu þrýstingi
til að ná fram rétti sínum.
Hvalamálinu er á annan veg hátt-
að. Þar hóta Bandaríkjamenn að
• Pólóskyrtur verð kr. 690-
• Gallabuxur stærðlr 6-16 verð kr. 825.-
• Sængurverasett með myndum kr. 840.-
• Sængurveraléreft 140 sm á breidd kr. 155.-
e Peysur I mlklu úrvall S-M-L verð frá 740.-
• Stuttermabolir m/mynd verð kr. 340.-
* Þykkir herra-mittlsjakkar kr. 2.400.- og 2.990.-
• Úlpur m/hettu stærðlr 6-8-10-11-12-14 mjðg gott verð
• Jogglng-gallar marglr lltir verð kr. 890,- tll 950,-
• Lakaléreft 240 cm á breldd kr. 222,- pr.m.
• Lakaléreft 140 cm á breldd kr. 140,- pr.m.
• GaHabuxur verð kr. 995.- tll 2.300.-
• Gammósiur stærðlr 0-16 verð frá 190,-
• Kvenbuxur stærðlr 25-32 kr. 1.050.-
• Handklæð! kr. 145.- tll 238.-
• Viskastykkl kr. 67,-
Vilt þú versla ódýrt?
ALLT Á 100.- KR.
Op/ð frá 10.00 - 18.00
Föstudaga 10.00 - 19.00
Laugardaga 10.00 - 16.00
Vöruloftíð
Sigtúni 3, Sími 83075